Febrúarspá Siggu Kling – Ljón: Slepptu hinu gamla og heilsaðu hinu nýja 29. janúar 2016 09:00 Elsku hjartans ljónið mitt. Þú hefur undanfarið verið að vinna litlar orustur. Og ef þú horfir yfir síðustu mánuði þá ert þú komin vel á veg. Það er alveg undarlegt hvað þú heldur samt ró þinni því það eru allir að bíða eftir stóra öskrinu frá þér! Það eru einmitt þessar litlu orrustur sem verða til þess að þú vinnur bardagann. Hann getur verið gagnvart sjálfum þér, fólkinu í kringum þig eða á móti miklu uppgjöri við tilfinningarnar og lífið. Það er einhvern veginn eins og það detti allt upp í hendurnar á þér núna elsku ljónið mitt og þú getur sagt með stolti: ég er hamingjusamt. Þú munt ekki þurfa að bæta fyrir eitthvað sem gerðist í fortíðinni. Heldur finnur þú hamingjuna og þarft ekki að segja neinum út af hverju eða útskýra það nánar. Þú bara finnur tilfinninguna. Það þýðir ekki að vera með neina neikvæðni núna eða leyfa ímyndunaraflinu að búa til einhverja erfiðleika sem eru ekki til staðar. Þú verður nefnilega að sleppa hinu gamla til þess að geta tekið á móti öllu hinu nýja sem er að heilsa þér. Þú munt taka áhættu og fólk lítur upp til þín og segir: Ég bjóst ekki við að þú gætir þetta. Þú nýtir hæfileika þína til þess að gleðja aðra, og það er eins að þú fáir svo marga til að hjálpa þér til að ná takmarki þínu. Þú þarft að muna að stundum þarft þú að spyrja ef þig vantar eitthvað sérstakt, hringja nokkur símtöl og tala við þitt gamla tengslanet. Það er að opnast fyrir þér heill heimur af nýjum ævintýrum, og þó að þú hafir verið í einhverju ævintýri sem endaði ekki alveg nógu vel þá er nýtt upphaf að hefjast og merkilegur kraftur mun hjálpa þér að halda áfram, eitt skref í einu. Ástin býr hjá þér núna, elsku ljónið mitt og þú skalt umfaðma hana, því hún vill bara þig. Endalaus ást, þín Sigga Kling Fræg ljón: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrirsæta, Gísli Gíslason geimfari, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Albert Eiríks, matgæðingur af bestu sort, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari Agent Fresco. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Fleiri fréttir Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Sjá meira
Elsku hjartans ljónið mitt. Þú hefur undanfarið verið að vinna litlar orustur. Og ef þú horfir yfir síðustu mánuði þá ert þú komin vel á veg. Það er alveg undarlegt hvað þú heldur samt ró þinni því það eru allir að bíða eftir stóra öskrinu frá þér! Það eru einmitt þessar litlu orrustur sem verða til þess að þú vinnur bardagann. Hann getur verið gagnvart sjálfum þér, fólkinu í kringum þig eða á móti miklu uppgjöri við tilfinningarnar og lífið. Það er einhvern veginn eins og það detti allt upp í hendurnar á þér núna elsku ljónið mitt og þú getur sagt með stolti: ég er hamingjusamt. Þú munt ekki þurfa að bæta fyrir eitthvað sem gerðist í fortíðinni. Heldur finnur þú hamingjuna og þarft ekki að segja neinum út af hverju eða útskýra það nánar. Þú bara finnur tilfinninguna. Það þýðir ekki að vera með neina neikvæðni núna eða leyfa ímyndunaraflinu að búa til einhverja erfiðleika sem eru ekki til staðar. Þú verður nefnilega að sleppa hinu gamla til þess að geta tekið á móti öllu hinu nýja sem er að heilsa þér. Þú munt taka áhættu og fólk lítur upp til þín og segir: Ég bjóst ekki við að þú gætir þetta. Þú nýtir hæfileika þína til þess að gleðja aðra, og það er eins að þú fáir svo marga til að hjálpa þér til að ná takmarki þínu. Þú þarft að muna að stundum þarft þú að spyrja ef þig vantar eitthvað sérstakt, hringja nokkur símtöl og tala við þitt gamla tengslanet. Það er að opnast fyrir þér heill heimur af nýjum ævintýrum, og þó að þú hafir verið í einhverju ævintýri sem endaði ekki alveg nógu vel þá er nýtt upphaf að hefjast og merkilegur kraftur mun hjálpa þér að halda áfram, eitt skref í einu. Ástin býr hjá þér núna, elsku ljónið mitt og þú skalt umfaðma hana, því hún vill bara þig. Endalaus ást, þín Sigga Kling Fræg ljón: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrirsæta, Gísli Gíslason geimfari, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Albert Eiríks, matgæðingur af bestu sort, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari Agent Fresco.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Fleiri fréttir Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Sjá meira