Framkvæmdastjóri Sameinaða lífeyrissjóðsins hættur vegna Panama-skjalanna Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. apríl 2016 12:02 Panama-skjölunum var lekið frá lögfræðistofunni Mossack Fonseca. vísir/afp Kristján Örn Sigurðsson hefur látið af störfum sem framkvæmdastjóri Sameinaða lífeyrissjóðsins vegna Panama-skjalanna. Kristján var skráður eigandi aflandsfélags en um mál hans var fjallað í Kastljósi á mánudagskvöld. Kristjáni bar að afla leyfis stjórnar vegna við skipta sinna en það gerði hann ekki. Ólafur Haukur Jónsson, forstöðumaður rekstrarsviðs Sameinaða lífeyrissjóðsins, mun gegna störfum framkvæmdastjóra tímabundið þar til nýr framkvæmdastjóri hefur verið ráðinn. Hér að neðan má sjá yfirlýsingu Kristjáns vegna málsins:Í ljósi umræðu um mig og þeirrar staðreyndar að nafn mitt er að finna í Panamaskjölunum vil ég koma eftirfarandi á framfæri:Ég hef ávallt gætt þess í mínum störfum að starfa af heilindum og fara að lögum og reglum. Ég tel mikilvægt vegna þessarar umræðu um mig að Sameinaði lífeyrissjóðurinn verði ekki fyrir skaða. Ég hef því tilkynnt stjórn sjóðsins að ég óski lausnar frá störfum í þeirra von að sátt megi skapast um sjóðinn og starfsemi hans.Ég hef starfað í 19 ár hjá Sameinaða lífeyrissjóðnum þar sem ég hef eignast marga góða vini og ég vil þakka öllu þessu góða fólki fyrir gott samstarf í gegnum öll þessi ár.Virðingarfyllst,Kristján Örn SigurðssonÁ laugardag sagði Kári Arnór Kárason starfi sínu lausu sem framkvæmdastjóri Stapa lífeyrissjóðs en hann var einnig skráður eigandi aflandsfélaga. Tengdar fréttir Framkvæmdastjóri Stapa lífeyrissjóðs segir af sér vegna eignarhalds á félögum í Panama-skjölunum Kári Arnór Kárason biður vini og samstarfsfólk afsökunar og segist leiður yfir málinu. 23. apríl 2016 15:32 Framkvæmdastjórum bar að afla leyfis stjórnar Forstjóri FME segir að tilkynning um viðskipti með aflandsfélög nægi ekki. 27. apríl 2016 07:00 Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Loftgæði mælast óholl á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Sjá meira
Kristján Örn Sigurðsson hefur látið af störfum sem framkvæmdastjóri Sameinaða lífeyrissjóðsins vegna Panama-skjalanna. Kristján var skráður eigandi aflandsfélags en um mál hans var fjallað í Kastljósi á mánudagskvöld. Kristjáni bar að afla leyfis stjórnar vegna við skipta sinna en það gerði hann ekki. Ólafur Haukur Jónsson, forstöðumaður rekstrarsviðs Sameinaða lífeyrissjóðsins, mun gegna störfum framkvæmdastjóra tímabundið þar til nýr framkvæmdastjóri hefur verið ráðinn. Hér að neðan má sjá yfirlýsingu Kristjáns vegna málsins:Í ljósi umræðu um mig og þeirrar staðreyndar að nafn mitt er að finna í Panamaskjölunum vil ég koma eftirfarandi á framfæri:Ég hef ávallt gætt þess í mínum störfum að starfa af heilindum og fara að lögum og reglum. Ég tel mikilvægt vegna þessarar umræðu um mig að Sameinaði lífeyrissjóðurinn verði ekki fyrir skaða. Ég hef því tilkynnt stjórn sjóðsins að ég óski lausnar frá störfum í þeirra von að sátt megi skapast um sjóðinn og starfsemi hans.Ég hef starfað í 19 ár hjá Sameinaða lífeyrissjóðnum þar sem ég hef eignast marga góða vini og ég vil þakka öllu þessu góða fólki fyrir gott samstarf í gegnum öll þessi ár.Virðingarfyllst,Kristján Örn SigurðssonÁ laugardag sagði Kári Arnór Kárason starfi sínu lausu sem framkvæmdastjóri Stapa lífeyrissjóðs en hann var einnig skráður eigandi aflandsfélaga.
Tengdar fréttir Framkvæmdastjóri Stapa lífeyrissjóðs segir af sér vegna eignarhalds á félögum í Panama-skjölunum Kári Arnór Kárason biður vini og samstarfsfólk afsökunar og segist leiður yfir málinu. 23. apríl 2016 15:32 Framkvæmdastjórum bar að afla leyfis stjórnar Forstjóri FME segir að tilkynning um viðskipti með aflandsfélög nægi ekki. 27. apríl 2016 07:00 Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Loftgæði mælast óholl á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Sjá meira
Framkvæmdastjóri Stapa lífeyrissjóðs segir af sér vegna eignarhalds á félögum í Panama-skjölunum Kári Arnór Kárason biður vini og samstarfsfólk afsökunar og segist leiður yfir málinu. 23. apríl 2016 15:32
Framkvæmdastjórum bar að afla leyfis stjórnar Forstjóri FME segir að tilkynning um viðskipti með aflandsfélög nægi ekki. 27. apríl 2016 07:00