Framkvæmdastjóri Sameinaða lífeyrissjóðsins hættur vegna Panama-skjalanna Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. apríl 2016 12:02 Panama-skjölunum var lekið frá lögfræðistofunni Mossack Fonseca. vísir/afp Kristján Örn Sigurðsson hefur látið af störfum sem framkvæmdastjóri Sameinaða lífeyrissjóðsins vegna Panama-skjalanna. Kristján var skráður eigandi aflandsfélags en um mál hans var fjallað í Kastljósi á mánudagskvöld. Kristjáni bar að afla leyfis stjórnar vegna við skipta sinna en það gerði hann ekki. Ólafur Haukur Jónsson, forstöðumaður rekstrarsviðs Sameinaða lífeyrissjóðsins, mun gegna störfum framkvæmdastjóra tímabundið þar til nýr framkvæmdastjóri hefur verið ráðinn. Hér að neðan má sjá yfirlýsingu Kristjáns vegna málsins:Í ljósi umræðu um mig og þeirrar staðreyndar að nafn mitt er að finna í Panamaskjölunum vil ég koma eftirfarandi á framfæri:Ég hef ávallt gætt þess í mínum störfum að starfa af heilindum og fara að lögum og reglum. Ég tel mikilvægt vegna þessarar umræðu um mig að Sameinaði lífeyrissjóðurinn verði ekki fyrir skaða. Ég hef því tilkynnt stjórn sjóðsins að ég óski lausnar frá störfum í þeirra von að sátt megi skapast um sjóðinn og starfsemi hans.Ég hef starfað í 19 ár hjá Sameinaða lífeyrissjóðnum þar sem ég hef eignast marga góða vini og ég vil þakka öllu þessu góða fólki fyrir gott samstarf í gegnum öll þessi ár.Virðingarfyllst,Kristján Örn SigurðssonÁ laugardag sagði Kári Arnór Kárason starfi sínu lausu sem framkvæmdastjóri Stapa lífeyrissjóðs en hann var einnig skráður eigandi aflandsfélaga. Tengdar fréttir Framkvæmdastjóri Stapa lífeyrissjóðs segir af sér vegna eignarhalds á félögum í Panama-skjölunum Kári Arnór Kárason biður vini og samstarfsfólk afsökunar og segist leiður yfir málinu. 23. apríl 2016 15:32 Framkvæmdastjórum bar að afla leyfis stjórnar Forstjóri FME segir að tilkynning um viðskipti með aflandsfélög nægi ekki. 27. apríl 2016 07:00 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Kristján Örn Sigurðsson hefur látið af störfum sem framkvæmdastjóri Sameinaða lífeyrissjóðsins vegna Panama-skjalanna. Kristján var skráður eigandi aflandsfélags en um mál hans var fjallað í Kastljósi á mánudagskvöld. Kristjáni bar að afla leyfis stjórnar vegna við skipta sinna en það gerði hann ekki. Ólafur Haukur Jónsson, forstöðumaður rekstrarsviðs Sameinaða lífeyrissjóðsins, mun gegna störfum framkvæmdastjóra tímabundið þar til nýr framkvæmdastjóri hefur verið ráðinn. Hér að neðan má sjá yfirlýsingu Kristjáns vegna málsins:Í ljósi umræðu um mig og þeirrar staðreyndar að nafn mitt er að finna í Panamaskjölunum vil ég koma eftirfarandi á framfæri:Ég hef ávallt gætt þess í mínum störfum að starfa af heilindum og fara að lögum og reglum. Ég tel mikilvægt vegna þessarar umræðu um mig að Sameinaði lífeyrissjóðurinn verði ekki fyrir skaða. Ég hef því tilkynnt stjórn sjóðsins að ég óski lausnar frá störfum í þeirra von að sátt megi skapast um sjóðinn og starfsemi hans.Ég hef starfað í 19 ár hjá Sameinaða lífeyrissjóðnum þar sem ég hef eignast marga góða vini og ég vil þakka öllu þessu góða fólki fyrir gott samstarf í gegnum öll þessi ár.Virðingarfyllst,Kristján Örn SigurðssonÁ laugardag sagði Kári Arnór Kárason starfi sínu lausu sem framkvæmdastjóri Stapa lífeyrissjóðs en hann var einnig skráður eigandi aflandsfélaga.
Tengdar fréttir Framkvæmdastjóri Stapa lífeyrissjóðs segir af sér vegna eignarhalds á félögum í Panama-skjölunum Kári Arnór Kárason biður vini og samstarfsfólk afsökunar og segist leiður yfir málinu. 23. apríl 2016 15:32 Framkvæmdastjórum bar að afla leyfis stjórnar Forstjóri FME segir að tilkynning um viðskipti með aflandsfélög nægi ekki. 27. apríl 2016 07:00 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Framkvæmdastjóri Stapa lífeyrissjóðs segir af sér vegna eignarhalds á félögum í Panama-skjölunum Kári Arnór Kárason biður vini og samstarfsfólk afsökunar og segist leiður yfir málinu. 23. apríl 2016 15:32
Framkvæmdastjórum bar að afla leyfis stjórnar Forstjóri FME segir að tilkynning um viðskipti með aflandsfélög nægi ekki. 27. apríl 2016 07:00