Marsspá Siggu Kling – Ljón: Vertu þín eigin hvatning! 26. febrúar 2016 09:00 Elsku hjartans ljónið mitt. Stundum er maður bara þreyttur og það þýðir ekki að maður sé latur heldur ert þú bara að íhuga hvað er best að gera næst. Þú hefur aðeins dregið þig í svolítið hlé til þess að endurnýja kraftinn í kringum þig og það er búið að vera mikið að gerast í svo mörgu að það er hreinlega eins og þú hafir verið að taka þátt í Eurovision! En ég veðja á að þú eigir sigurlagið og það getum við verið alveg sammála um. Ef þú hugsar og horfir til baka á undanfarna mánuði þá veist þú hvað er fram undan. Þú átt eftir að sameina marga sem eru í kringum þig, það er mikil auðmýkt í kortunum þínum, sem er frekar óvenjuleg fyrir þig elsku ljón og það geta svo margir tengt við þig og sagt „oh hvað ég skil þig vel”. Það verður allt komið á blússandi ferð aftur um miðjan mánuðinn og besta bensínið fyrir þig er doktor Agi. Tímasettu hlutina því þú vinnur langbest undir stressi og álagi. Þá ert þú í toppstandi! Ef þér finnst einhver vera að ráðast á þig þá skalt þú nota ljónsöskrið þitt, það bera öll dýrin í skóginum virðingu fyrir því. Að byrja á nýjum hlutum í lífinu er alltaf erfiðasta skrefið. En ekki vera að flækja þetta, byrjaðu bara! Það er þannig sem þú rúllar best. Núna þarft þú aðeins að skreyta lífið og hafa meira gaman. Agi og kæruleysi passa nefnilega lúmskt vel saman. Öll hreyfing gefur þér meiri kraft, því orka gefur orku og sérstaklega fyrir þig núna. Þú þarft þessa orku því að þú ert fyrirmynd sem margir líta upp til og svo býr líka í þér þessi dásamlegi kennari og þú munt kenna öðrum að ná árangri og þannig lærir þú mest. Þú átt ekki að bíða eftir að einhver hvetji þig, þú þarft að vera þín eigin hvatning. Skrifaðu stikkorð á speglana heima, límdu miða á ísskápinn. Notaðu góðar setningar sem kveikja í þér því að markmið án plans er bara ósk, svo plana, plana! Talaðu við þá sem ráða öllu, það er mikilvægt að tala alltaf við þá sem að eru efstir í pýramídanum og einn góðan veðurdag verður þú þar hjartað mitt, þannig er þetta bara!Fræg ljón: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrirsæta, Gísli Gíslason geimfari, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Albert Eiríks, matgæðingur af bestu sort, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari Agent Fresco. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Sjá meira
Elsku hjartans ljónið mitt. Stundum er maður bara þreyttur og það þýðir ekki að maður sé latur heldur ert þú bara að íhuga hvað er best að gera næst. Þú hefur aðeins dregið þig í svolítið hlé til þess að endurnýja kraftinn í kringum þig og það er búið að vera mikið að gerast í svo mörgu að það er hreinlega eins og þú hafir verið að taka þátt í Eurovision! En ég veðja á að þú eigir sigurlagið og það getum við verið alveg sammála um. Ef þú hugsar og horfir til baka á undanfarna mánuði þá veist þú hvað er fram undan. Þú átt eftir að sameina marga sem eru í kringum þig, það er mikil auðmýkt í kortunum þínum, sem er frekar óvenjuleg fyrir þig elsku ljón og það geta svo margir tengt við þig og sagt „oh hvað ég skil þig vel”. Það verður allt komið á blússandi ferð aftur um miðjan mánuðinn og besta bensínið fyrir þig er doktor Agi. Tímasettu hlutina því þú vinnur langbest undir stressi og álagi. Þá ert þú í toppstandi! Ef þér finnst einhver vera að ráðast á þig þá skalt þú nota ljónsöskrið þitt, það bera öll dýrin í skóginum virðingu fyrir því. Að byrja á nýjum hlutum í lífinu er alltaf erfiðasta skrefið. En ekki vera að flækja þetta, byrjaðu bara! Það er þannig sem þú rúllar best. Núna þarft þú aðeins að skreyta lífið og hafa meira gaman. Agi og kæruleysi passa nefnilega lúmskt vel saman. Öll hreyfing gefur þér meiri kraft, því orka gefur orku og sérstaklega fyrir þig núna. Þú þarft þessa orku því að þú ert fyrirmynd sem margir líta upp til og svo býr líka í þér þessi dásamlegi kennari og þú munt kenna öðrum að ná árangri og þannig lærir þú mest. Þú átt ekki að bíða eftir að einhver hvetji þig, þú þarft að vera þín eigin hvatning. Skrifaðu stikkorð á speglana heima, límdu miða á ísskápinn. Notaðu góðar setningar sem kveikja í þér því að markmið án plans er bara ósk, svo plana, plana! Talaðu við þá sem ráða öllu, það er mikilvægt að tala alltaf við þá sem að eru efstir í pýramídanum og einn góðan veðurdag verður þú þar hjartað mitt, þannig er þetta bara!Fræg ljón: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrirsæta, Gísli Gíslason geimfari, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Albert Eiríks, matgæðingur af bestu sort, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari Agent Fresco.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Sjá meira