Bernhöftsbakarí skal borið út úr Bergstaðastræti 13 Jóhann Óli Eiðsson skrifar 1. júní 2016 17:45 Mynd frá árinu 2011 þar sem bakarameistarinn í Bernhöftsbakaríi sýnir bréfið þar sem húseigandinn minnir á að leigusamningurinn renni út um áramót. Bernhöftsbakarí skal borið út úr jarðhæð Bergstaðastrætis 13, ásamt öllu sem því fylgir, með beinni aðfarargerð. Þetta var niðurstaða Hæstaréttar í dag en hann staðfesti með því úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur. Bakaríið hefur verið til húsa í jarðhæði umræddrar fasteignar frá því að leigusamningur þess efnis var gerður árið 1982. Árið 2001 var gerður samningur á ný um húsnæðið sem síðar var sagt upp af eigendum húsnæðisins. Með dómi Hæstaréttar í árslok 2012 var ekki fallist á að sá leigusamningur hefði framlengst ótímabundið og fallist á að bakaríið yrði að víkja. Í febrúar 2013 gerðu eigendur bakarísins tilboð í eignina og var kauptilboð undirritað og samþykkt af eigendum Bergstaðastrætis 13 með fyrirvörum. Þeir fyrirvarar voru aldrei uppfylltir. Í niðurstöðu héraðsdóms var fallist á að uppsögn leigusamnings aðila hafi verið fullnægjandi. Eigendur húsnæðisins eigi skýlausan rétt á að fá umráð yfir húsnæði sínu og að skilyrði þess að bakaríið skuli borið út þóttu uppfyllt. Tengdar fréttir Bernhöftsbakarí er að missa Bergstaðastræti „Mér finnst að fólkið hér í hverfinu eigi það skilið að við gefumst ekki upp svo auðveldlega,“ segir Sigurður Már Guðjónsson, bakarameistari í Bernhöftsbakaríi á Bergstaðastræti 13. Eigandi hússins tilkynnti á þriðjudag að bakaríið yrði að vera á braut í síðasta lagi um áramót. 19. nóvember 2011 03:15 Bernhöftsbakarí verður opið enn um sinn "Ég held bara áfram að vera hérna í rólegheitunum,“ segir Sigurður Már Guðjónsson, bakarameistari í Bernhöftsbakaríi, sem ætlar ekki að flytja starfsemina úr Bergstaðastræti 13 þótt leigusamningurinn renni út um áramótin. 29. desember 2011 06:00 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Bernhöftsbakarí skal borið út úr jarðhæð Bergstaðastrætis 13, ásamt öllu sem því fylgir, með beinni aðfarargerð. Þetta var niðurstaða Hæstaréttar í dag en hann staðfesti með því úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur. Bakaríið hefur verið til húsa í jarðhæði umræddrar fasteignar frá því að leigusamningur þess efnis var gerður árið 1982. Árið 2001 var gerður samningur á ný um húsnæðið sem síðar var sagt upp af eigendum húsnæðisins. Með dómi Hæstaréttar í árslok 2012 var ekki fallist á að sá leigusamningur hefði framlengst ótímabundið og fallist á að bakaríið yrði að víkja. Í febrúar 2013 gerðu eigendur bakarísins tilboð í eignina og var kauptilboð undirritað og samþykkt af eigendum Bergstaðastrætis 13 með fyrirvörum. Þeir fyrirvarar voru aldrei uppfylltir. Í niðurstöðu héraðsdóms var fallist á að uppsögn leigusamnings aðila hafi verið fullnægjandi. Eigendur húsnæðisins eigi skýlausan rétt á að fá umráð yfir húsnæði sínu og að skilyrði þess að bakaríið skuli borið út þóttu uppfyllt.
Tengdar fréttir Bernhöftsbakarí er að missa Bergstaðastræti „Mér finnst að fólkið hér í hverfinu eigi það skilið að við gefumst ekki upp svo auðveldlega,“ segir Sigurður Már Guðjónsson, bakarameistari í Bernhöftsbakaríi á Bergstaðastræti 13. Eigandi hússins tilkynnti á þriðjudag að bakaríið yrði að vera á braut í síðasta lagi um áramót. 19. nóvember 2011 03:15 Bernhöftsbakarí verður opið enn um sinn "Ég held bara áfram að vera hérna í rólegheitunum,“ segir Sigurður Már Guðjónsson, bakarameistari í Bernhöftsbakaríi, sem ætlar ekki að flytja starfsemina úr Bergstaðastræti 13 þótt leigusamningurinn renni út um áramótin. 29. desember 2011 06:00 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Bernhöftsbakarí er að missa Bergstaðastræti „Mér finnst að fólkið hér í hverfinu eigi það skilið að við gefumst ekki upp svo auðveldlega,“ segir Sigurður Már Guðjónsson, bakarameistari í Bernhöftsbakaríi á Bergstaðastræti 13. Eigandi hússins tilkynnti á þriðjudag að bakaríið yrði að vera á braut í síðasta lagi um áramót. 19. nóvember 2011 03:15
Bernhöftsbakarí verður opið enn um sinn "Ég held bara áfram að vera hérna í rólegheitunum,“ segir Sigurður Már Guðjónsson, bakarameistari í Bernhöftsbakaríi, sem ætlar ekki að flytja starfsemina úr Bergstaðastræti 13 þótt leigusamningurinn renni út um áramótin. 29. desember 2011 06:00