Tökur á Fortitude hefjast á Reyðarfirði á morgun Stefán Árni Pálsson skrifar 1. febrúar 2016 11:30 Fyrri tökulotan á sjónvarpsþáttunum Fortitude hefst á Reyðarfirði á morgun en þetta kemur fram í frétt á vef Fjarðarbyggðar. Götum í bænum verður lokað tímabundið á nokkrum stöðum í bæjarkjarnanum á meðan tökum stendur. Í tilkynningu frá Pegasus sem dreift var til íbúa á Reyðarfirði kemur fram að starfslið og leikarar biðjst velvirðingar á þeim óþægindum sem þessar ráðstafanir kunni að hafa í för með sér. Einnig er þakklæti komið á framfæri fyrir skilning fólks og þolinmæði. Í frétt á vef Fjarðarbyggðar segir að undirbúningur fyrir tökur hafi gengið að óskum og sé Reyðarfjörður óðum að taka á sig mynd norska bæjarins Fortitude. Þar kemur einnig fram að þættirnir verða áfram stjörnum prýddir, enda þótt mannfall hafi orðið talsvert í fyrri þáttaröðinni. Sofie Gråbøl og Björn Hlynur Haraldsson verða á sínum stað sem hjónin Hildur og Eric Odegard, en af nýjum leikurum má meðal annarra nefna stjórstjörnuna Dennis Quaid og Michelle Fairley, sem er hvað þekktust fyrir leik sinn sem drottningin á Vetrarfelli í Game of Thrones. Þessi fyrri tökulota sem hefst næstkomandi þriðjudag stendur út febrúarmánuð. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Reyðarfirði hrósað á síðu CNN Er sagður einn af 10 áfangastöðum í heimi sem vert er að heimsækja. 25. mars 2015 07:00 Fortitude aftur til Ísland: Hlutverk Björns Hlyns stækkar Fyrsta þáttaröð var að hluta til tekin upp á Reyðafirði. 10. apríl 2015 11:45 Önnur þáttaröð af Fortitude staðfest Þættirnir voru meðal annars teknir upp á Reyðarfirði og Íslendingur samdi tónlistina. 9. apríl 2015 10:14 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Fyrri tökulotan á sjónvarpsþáttunum Fortitude hefst á Reyðarfirði á morgun en þetta kemur fram í frétt á vef Fjarðarbyggðar. Götum í bænum verður lokað tímabundið á nokkrum stöðum í bæjarkjarnanum á meðan tökum stendur. Í tilkynningu frá Pegasus sem dreift var til íbúa á Reyðarfirði kemur fram að starfslið og leikarar biðjst velvirðingar á þeim óþægindum sem þessar ráðstafanir kunni að hafa í för með sér. Einnig er þakklæti komið á framfæri fyrir skilning fólks og þolinmæði. Í frétt á vef Fjarðarbyggðar segir að undirbúningur fyrir tökur hafi gengið að óskum og sé Reyðarfjörður óðum að taka á sig mynd norska bæjarins Fortitude. Þar kemur einnig fram að þættirnir verða áfram stjörnum prýddir, enda þótt mannfall hafi orðið talsvert í fyrri þáttaröðinni. Sofie Gråbøl og Björn Hlynur Haraldsson verða á sínum stað sem hjónin Hildur og Eric Odegard, en af nýjum leikurum má meðal annarra nefna stjórstjörnuna Dennis Quaid og Michelle Fairley, sem er hvað þekktust fyrir leik sinn sem drottningin á Vetrarfelli í Game of Thrones. Þessi fyrri tökulota sem hefst næstkomandi þriðjudag stendur út febrúarmánuð.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Reyðarfirði hrósað á síðu CNN Er sagður einn af 10 áfangastöðum í heimi sem vert er að heimsækja. 25. mars 2015 07:00 Fortitude aftur til Ísland: Hlutverk Björns Hlyns stækkar Fyrsta þáttaröð var að hluta til tekin upp á Reyðafirði. 10. apríl 2015 11:45 Önnur þáttaröð af Fortitude staðfest Þættirnir voru meðal annars teknir upp á Reyðarfirði og Íslendingur samdi tónlistina. 9. apríl 2015 10:14 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Reyðarfirði hrósað á síðu CNN Er sagður einn af 10 áfangastöðum í heimi sem vert er að heimsækja. 25. mars 2015 07:00
Fortitude aftur til Ísland: Hlutverk Björns Hlyns stækkar Fyrsta þáttaröð var að hluta til tekin upp á Reyðafirði. 10. apríl 2015 11:45
Önnur þáttaröð af Fortitude staðfest Þættirnir voru meðal annars teknir upp á Reyðarfirði og Íslendingur samdi tónlistina. 9. apríl 2015 10:14