Kim og Kanye kysstust upp á jökli á Íslandi: Þyrluferð Kardashian gengisins Stefán Árni Pálsson skrifar 19. apríl 2016 12:00 Þetta ferðalag virðist ganga eins og í sögu vísir Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West komu til Íslands á sunnudagsmorguninn og með í för er einnig Kourtney Kardashian og fjölskylduvinurinn Jonathan Cheban. Tilgangur heimsóknar fjölskyldunnar er að taka upp tónlistarmyndband við eitt af lögunum á nýútkominni plötu Kanye, The Life of Pablo, en á huldu er um hvaða lag er að ræða. Platan kom út 14. febrúar síðastliðinn og er sjöunda plata rapparans. Heimsóknina virðast þau jafnframt nýta í að skoða landið, en þau hafa meðal annars gert sér ferð að Gullfossi og Geysi og farið upp í turn Hallgrímskirkju, skoðað Seljalandsfoss svo fátt eitt sé nefnt. Þá snæddu þau kvöldverð á Grillmarkaðnum á sunnudagskvöldið, en þau greina skilmerkilega frá ferðalagi sínu á hinum vinsæla samfélagsmiðli, Snapchat. Í gærkvöldi gistu þau á Hótel Rangá en fyrr um daginn fóru þau í þyrluflug yfir Eyjafjallajökul eða Mýrdalsjökul, erfitt er að greina á myndböndunum, hvar nákvæmlega parið var. Ferðin virtist heppnast vel og voru þau virkilega ánægð með útkomuna. Þau þurfti reyndar að lenda snarlega á golfvelli en ástæða lendingarinnar var að sögn Kim sætisól sem hékk út úr þyrlunni en hún hafði slegist utan í skrokk vélarinnar. Hér að neðan má sjá myndband af þyrluferðalagi þeirra í gær. Tengdar fréttir Íslendingar hópast að Kourtney og Kim í miðbænum – Myndband Kourtney Kardashian og Jonathan Cheban hafa farið mikinn í miðbænum í dag og eru einfaldlega á röltinu um borgina. 18. apríl 2016 14:57 Kourtney Kardashian brá sér í hlutverk barþjóns á 101 Hótel – Myndband Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West komu til Íslands í gærmorgun með flugi Icelandair frá New York. 18. apríl 2016 11:11 Kourtney Kardashian og Jonathan dolfallinn yfir fegurð Hallgrímskirkju "Það skemmtilegasta sem ég geri að að sjá kirkjur í mismunandi borgum,“ segir Kourtney Kardashian, á Snapchat, en hún heimsótti Hallgrímskirkju ásamt vini sínum Jonathan Cheban núna rétt eftir hádegi í dag. 18. apríl 2016 13:40 Starfsmaður á Hótel Rangá rak Kourtney Kardashian upp úr pottinum: „Veist þú að þetta er Kourtney?“ Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West komu til Íslands á sunnudagsmorguninn og með í för er einnig Kourtney Kardashian og fjölskylduvinurinn Jonathan Cheban. 19. apríl 2016 09:22 Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira
Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West komu til Íslands á sunnudagsmorguninn og með í för er einnig Kourtney Kardashian og fjölskylduvinurinn Jonathan Cheban. Tilgangur heimsóknar fjölskyldunnar er að taka upp tónlistarmyndband við eitt af lögunum á nýútkominni plötu Kanye, The Life of Pablo, en á huldu er um hvaða lag er að ræða. Platan kom út 14. febrúar síðastliðinn og er sjöunda plata rapparans. Heimsóknina virðast þau jafnframt nýta í að skoða landið, en þau hafa meðal annars gert sér ferð að Gullfossi og Geysi og farið upp í turn Hallgrímskirkju, skoðað Seljalandsfoss svo fátt eitt sé nefnt. Þá snæddu þau kvöldverð á Grillmarkaðnum á sunnudagskvöldið, en þau greina skilmerkilega frá ferðalagi sínu á hinum vinsæla samfélagsmiðli, Snapchat. Í gærkvöldi gistu þau á Hótel Rangá en fyrr um daginn fóru þau í þyrluflug yfir Eyjafjallajökul eða Mýrdalsjökul, erfitt er að greina á myndböndunum, hvar nákvæmlega parið var. Ferðin virtist heppnast vel og voru þau virkilega ánægð með útkomuna. Þau þurfti reyndar að lenda snarlega á golfvelli en ástæða lendingarinnar var að sögn Kim sætisól sem hékk út úr þyrlunni en hún hafði slegist utan í skrokk vélarinnar. Hér að neðan má sjá myndband af þyrluferðalagi þeirra í gær.
Tengdar fréttir Íslendingar hópast að Kourtney og Kim í miðbænum – Myndband Kourtney Kardashian og Jonathan Cheban hafa farið mikinn í miðbænum í dag og eru einfaldlega á röltinu um borgina. 18. apríl 2016 14:57 Kourtney Kardashian brá sér í hlutverk barþjóns á 101 Hótel – Myndband Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West komu til Íslands í gærmorgun með flugi Icelandair frá New York. 18. apríl 2016 11:11 Kourtney Kardashian og Jonathan dolfallinn yfir fegurð Hallgrímskirkju "Það skemmtilegasta sem ég geri að að sjá kirkjur í mismunandi borgum,“ segir Kourtney Kardashian, á Snapchat, en hún heimsótti Hallgrímskirkju ásamt vini sínum Jonathan Cheban núna rétt eftir hádegi í dag. 18. apríl 2016 13:40 Starfsmaður á Hótel Rangá rak Kourtney Kardashian upp úr pottinum: „Veist þú að þetta er Kourtney?“ Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West komu til Íslands á sunnudagsmorguninn og með í för er einnig Kourtney Kardashian og fjölskylduvinurinn Jonathan Cheban. 19. apríl 2016 09:22 Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira
Íslendingar hópast að Kourtney og Kim í miðbænum – Myndband Kourtney Kardashian og Jonathan Cheban hafa farið mikinn í miðbænum í dag og eru einfaldlega á röltinu um borgina. 18. apríl 2016 14:57
Kourtney Kardashian brá sér í hlutverk barþjóns á 101 Hótel – Myndband Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West komu til Íslands í gærmorgun með flugi Icelandair frá New York. 18. apríl 2016 11:11
Kourtney Kardashian og Jonathan dolfallinn yfir fegurð Hallgrímskirkju "Það skemmtilegasta sem ég geri að að sjá kirkjur í mismunandi borgum,“ segir Kourtney Kardashian, á Snapchat, en hún heimsótti Hallgrímskirkju ásamt vini sínum Jonathan Cheban núna rétt eftir hádegi í dag. 18. apríl 2016 13:40
Starfsmaður á Hótel Rangá rak Kourtney Kardashian upp úr pottinum: „Veist þú að þetta er Kourtney?“ Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West komu til Íslands á sunnudagsmorguninn og með í för er einnig Kourtney Kardashian og fjölskylduvinurinn Jonathan Cheban. 19. apríl 2016 09:22