13 milljónir til flóttafólks á Grikklandi sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 8. nóvember 2015 13:01 Rúmlega sex hundruð þúsund flóttamenn hafa lagt leið sína til Grikklands á þessu ári. mynd/rauði krossinn Rauði krossinn á Íslandi hefur ákveðið að veita 13 milljónum króna til að svara kalli Alþjóðasambands Rauða krossins og Rauða hálfmánans til að fjármagna aðkallandi hjálparaðgerðir vegna neyðarástands á Grikklandi. Rúmlega sex hundruð þúsund flóttamenn hafa lagt leið sína til Grikklands á þessu ári og hefur straumur fólks aukist sérstaklega mikið síðustu þrjá mánuði. Þar af hafa yfir þrjú hundruð þúsund manns komið til eyjarinnar Lesbos, sem er einungis tveir ferkílómetrar að stærð. Í tilkynningu frá Rauða krossinum segir að sjálfboðaliðar og starfsfólk gríska Rauða krossins hafi starfað dag og nótt við að koma hjálpargögnum til þeirra sem þurfi á að halda. Fjárhagslegt bolmagn grísku hjálparsamtakanna sé hins vegar takmarkað vegna mikils álags og þarfnist því aðstoðar annarra landsfélaga. Aðgerðirnar fela meðal annars í sér mataraðstoð, heilbrigðisaðstoð, dreifingu hreinlætispakka og aðstoð við flóttafólk til að komast í samband við viðskila ættingja og ástvini. Rauði krossinn á Íslandi sendi sendifulltrúa til Grikklands á dögunum, Pál Biering, dósent í geðhjúkrunarfræði, en það er í fyrsta sinn sem fulltrúi er sendur á vettvang til lands innan Evrópu á þessari öld, að því er segir í tilkynningunni. Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Sjá meira
Rauði krossinn á Íslandi hefur ákveðið að veita 13 milljónum króna til að svara kalli Alþjóðasambands Rauða krossins og Rauða hálfmánans til að fjármagna aðkallandi hjálparaðgerðir vegna neyðarástands á Grikklandi. Rúmlega sex hundruð þúsund flóttamenn hafa lagt leið sína til Grikklands á þessu ári og hefur straumur fólks aukist sérstaklega mikið síðustu þrjá mánuði. Þar af hafa yfir þrjú hundruð þúsund manns komið til eyjarinnar Lesbos, sem er einungis tveir ferkílómetrar að stærð. Í tilkynningu frá Rauða krossinum segir að sjálfboðaliðar og starfsfólk gríska Rauða krossins hafi starfað dag og nótt við að koma hjálpargögnum til þeirra sem þurfi á að halda. Fjárhagslegt bolmagn grísku hjálparsamtakanna sé hins vegar takmarkað vegna mikils álags og þarfnist því aðstoðar annarra landsfélaga. Aðgerðirnar fela meðal annars í sér mataraðstoð, heilbrigðisaðstoð, dreifingu hreinlætispakka og aðstoð við flóttafólk til að komast í samband við viðskila ættingja og ástvini. Rauði krossinn á Íslandi sendi sendifulltrúa til Grikklands á dögunum, Pál Biering, dósent í geðhjúkrunarfræði, en það er í fyrsta sinn sem fulltrúi er sendur á vettvang til lands innan Evrópu á þessari öld, að því er segir í tilkynningunni.
Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Sjá meira