Spreyttu þig á Friends Pub Quiz-inu sem var á Gauknum Stefán Árni Pálsson skrifar 24. september 2015 13:37 Fullt var út úr dyrum á Gauknum í gær. Meðfylgjandi myndir voru teknar á Gauknum í gær. vísir/vilhelm „Það aftur verður Pub Quiz eftir nokkra mánuði og verður prófið þá mun erfiðara,“ segir Sólveig Johnsen, spurningahöfundur, sem fór fyrir Friends Pub Quiz-inu í gærkvöldi. Fullt var út úr dyrum á Gauknum í gær þar sem keppnin fór fram. Allar spurningar voru bornar fram á ensku til að fá sem flesta á staðinn. Spurt var ýmis konar spurninga um sjónvarpsþættina vinsælu og voru tveir til fimm saman í liði. „Það kom einfaldlega í ljós í gær að fólk veit miklu meira um þættina en ég gerði mér grein fyrir. Þetta var í raun með ólíkindum. Við höfum ákveðið að halda annað svona kvöld og þá verða spurningarnar mun erfiðari.“ Hér að neðan geta lesendur Vísis spreytt sig á nokkrum vel völdum spurningum sem fram komu í gærkvöldi. Alls voru um fimmtíu spurningar í Quiz-inu en Sólveig hefur valið nokkrar út fyrir lesendur Vísis.Svörin má finna hér. Spurningarnar eru á ensku, þar sem Pub Quiz-ið fór einmitt fram á ensku.1) What did Joey buy as a gift for his girlfriend Kathy on her birthday?2) What was the name of Monica´s boyfriend who tried to become „The Ultimate Fighting Champion“?3) What is the giant poking device made from?4) What did Chloe take from Ross´s apartment after they had sex?5) Who swallowed a Scrabble piece?6) How many times has Ross been married?7) What is the name of Joey´s agent?8) Why did Phoebe wait for hours on the phone?9) What was the nickname given to Rachel by her sorority sisters?10) What was the name of „the wine guy“ that Monica dated?11) What was the advice that Rachel gave Ross about sex with Julie?12) What is the name of Rachel´s younger sister?13) The girls got somebody else´s pizza delivered by mistake. Who did the pizza belong to?14) What did Phoebe find in a soda can?15) Which actress plays Ross´s and Monica´s mother?16) Where did Phoebe meet David?17) Who does Rachel dress up as to fulfill Ross´s fantasy?18) Who did Phoebe have sex with at Ralph Lauren?19) Which friend was the first to find out about Monica and Chandler (being together)? And which was the last?20) Which friend dated a person with an unusually large head? Svörin má nálgast hér.Láttu okkur vita í ummælakerfinu hvað þú varst með mörg rétt svör. Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
„Það aftur verður Pub Quiz eftir nokkra mánuði og verður prófið þá mun erfiðara,“ segir Sólveig Johnsen, spurningahöfundur, sem fór fyrir Friends Pub Quiz-inu í gærkvöldi. Fullt var út úr dyrum á Gauknum í gær þar sem keppnin fór fram. Allar spurningar voru bornar fram á ensku til að fá sem flesta á staðinn. Spurt var ýmis konar spurninga um sjónvarpsþættina vinsælu og voru tveir til fimm saman í liði. „Það kom einfaldlega í ljós í gær að fólk veit miklu meira um þættina en ég gerði mér grein fyrir. Þetta var í raun með ólíkindum. Við höfum ákveðið að halda annað svona kvöld og þá verða spurningarnar mun erfiðari.“ Hér að neðan geta lesendur Vísis spreytt sig á nokkrum vel völdum spurningum sem fram komu í gærkvöldi. Alls voru um fimmtíu spurningar í Quiz-inu en Sólveig hefur valið nokkrar út fyrir lesendur Vísis.Svörin má finna hér. Spurningarnar eru á ensku, þar sem Pub Quiz-ið fór einmitt fram á ensku.1) What did Joey buy as a gift for his girlfriend Kathy on her birthday?2) What was the name of Monica´s boyfriend who tried to become „The Ultimate Fighting Champion“?3) What is the giant poking device made from?4) What did Chloe take from Ross´s apartment after they had sex?5) Who swallowed a Scrabble piece?6) How many times has Ross been married?7) What is the name of Joey´s agent?8) Why did Phoebe wait for hours on the phone?9) What was the nickname given to Rachel by her sorority sisters?10) What was the name of „the wine guy“ that Monica dated?11) What was the advice that Rachel gave Ross about sex with Julie?12) What is the name of Rachel´s younger sister?13) The girls got somebody else´s pizza delivered by mistake. Who did the pizza belong to?14) What did Phoebe find in a soda can?15) Which actress plays Ross´s and Monica´s mother?16) Where did Phoebe meet David?17) Who does Rachel dress up as to fulfill Ross´s fantasy?18) Who did Phoebe have sex with at Ralph Lauren?19) Which friend was the first to find out about Monica and Chandler (being together)? And which was the last?20) Which friend dated a person with an unusually large head? Svörin má nálgast hér.Láttu okkur vita í ummælakerfinu hvað þú varst með mörg rétt svör.
Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira