Dyke: Forverar mínir bönnuðu kvennafótbolta í 50 ár Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. júlí 2015 15:30 England mætir Japan í undanúrslitunum í kvöld. vísir/getty Greg Dyke, formaður enska knattspyrnusambandsins, segir að Englendingar geti verið stoltir af landsliði sínu sem mætir heimsmeisturum Japan í undanúrslitum á HM kvenna í Kanada í kvöld. Ensku stelpurnar hafa komið mjög á óvart á mótinu. Þær byrjuðu reyndar á því að tapa fyrir Frakklandi en hafa síðan unnið fjóra leiki í röð, alla með markatölunni 2-1, eru komnar alla leið í undanúrslit í fyrsta sinn.Sjá einnig: Katrín: Enska liðið er ekkert ósvipað því íslenska. „Í kvöld mun ég fylgjast með hvort enskt landslið komist í úrslitaleik HM. Það að við séum í þessari stöðu, að vera komin í undanúrslit gegn Japan, er frábær árangur en við viljum ekki að þetta taki enda strax,“ skrifaði Dyke í pistli sem birtist á Telegraph í dag. „Það sýnir hversu gott starf Mark Sampson (þjálfari Englands), starfsliðið hans og leikmannahópurinn hefur unnið að við séum aðeins 90 mínútum - og jafnvel 120 mínútum og vítaspyrnukeppni - frá því að komast í úrslitaleikinn í Vancouver á sunnudaginn.“ Dyke segir jafnframt að það sé ótrúlegt að hugsa til þess hversu stutt er síðan konur máttu varla spila fótbolta. „Nú er tími fyrir þá sem hafa unnið að framgangi kvennafótboltans að gleðjast og vera stoltir yfir sínu framlagi. „Það er fáránlegt að hugsa til þess að forverar mínir í starfi bönnuðu kvennafótbolta í næstum því hálfa öld áður en þeir sáu ljósið. Og það er sorglegt að hugsa til þess að heilu kynslóðirnar fengu ekki tækifæri til að spila fótbolta,“ sagði Dyke en enska knattspyrnusambandið tók kvennafótboltann ekki upp á sína arma fyrr en 1993.Sjá einnig:Áhrifamikla lesbían, sú heimilislausa og bankastarfsmaðurinn. Leikur Englands og Kanada hefst klukkan 23:00 í kvöld. Sigurvegarinn mætir Bandaríkjunum í úrslitaleik í Vancouver á sunnudaginn. Fótbolti Tengdar fréttir Þýskaland klúðraði víti og Bandaríkin í úrslit Bandarísku stelpurnar spila til úrslita á HM í fótbolta annað mótið í röð. 1. júlí 2015 07:08 Áhrifamikla lesbían, sú heimilislausa og bankastarfsmaðurinn Enska þjóðin fær að kynnast stelpunum sínum sem eru að slá í gegn á HM 2015 í Kanada. 29. júní 2015 09:45 Redknapp: Ég hef ekkert fylgst með enskum konum spila fótbolta fyrr en nú Enska kvennalandsliðið hefur heillað þjóðina upp úr skónum enda liðið komið nokkuð óvænt í undanúrslit HM. 29. júní 2015 08:00 Katrín: Enska liðið er ekkert ósvipað því íslenska Katrín Ómarsdóttir hefur trú á því að enska landsliðið í fótbolta geti komist í úrslitaleikinn á HM í Kanada. 1. júlí 2015 08:15 England í undanúrslit í fyrsta sinn Söguleg stund fyrir enska kvennaknattspyrnu eftir sigur á Kanada í 8-liða úrslitum á HM í gær. 28. júní 2015 10:20 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Í beinni: Noregur - Ítalía | Íslandsbanar gegn Ítölum í átta liða úrslitum Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Sjá meira
Greg Dyke, formaður enska knattspyrnusambandsins, segir að Englendingar geti verið stoltir af landsliði sínu sem mætir heimsmeisturum Japan í undanúrslitum á HM kvenna í Kanada í kvöld. Ensku stelpurnar hafa komið mjög á óvart á mótinu. Þær byrjuðu reyndar á því að tapa fyrir Frakklandi en hafa síðan unnið fjóra leiki í röð, alla með markatölunni 2-1, eru komnar alla leið í undanúrslit í fyrsta sinn.Sjá einnig: Katrín: Enska liðið er ekkert ósvipað því íslenska. „Í kvöld mun ég fylgjast með hvort enskt landslið komist í úrslitaleik HM. Það að við séum í þessari stöðu, að vera komin í undanúrslit gegn Japan, er frábær árangur en við viljum ekki að þetta taki enda strax,“ skrifaði Dyke í pistli sem birtist á Telegraph í dag. „Það sýnir hversu gott starf Mark Sampson (þjálfari Englands), starfsliðið hans og leikmannahópurinn hefur unnið að við séum aðeins 90 mínútum - og jafnvel 120 mínútum og vítaspyrnukeppni - frá því að komast í úrslitaleikinn í Vancouver á sunnudaginn.“ Dyke segir jafnframt að það sé ótrúlegt að hugsa til þess hversu stutt er síðan konur máttu varla spila fótbolta. „Nú er tími fyrir þá sem hafa unnið að framgangi kvennafótboltans að gleðjast og vera stoltir yfir sínu framlagi. „Það er fáránlegt að hugsa til þess að forverar mínir í starfi bönnuðu kvennafótbolta í næstum því hálfa öld áður en þeir sáu ljósið. Og það er sorglegt að hugsa til þess að heilu kynslóðirnar fengu ekki tækifæri til að spila fótbolta,“ sagði Dyke en enska knattspyrnusambandið tók kvennafótboltann ekki upp á sína arma fyrr en 1993.Sjá einnig:Áhrifamikla lesbían, sú heimilislausa og bankastarfsmaðurinn. Leikur Englands og Kanada hefst klukkan 23:00 í kvöld. Sigurvegarinn mætir Bandaríkjunum í úrslitaleik í Vancouver á sunnudaginn.
Fótbolti Tengdar fréttir Þýskaland klúðraði víti og Bandaríkin í úrslit Bandarísku stelpurnar spila til úrslita á HM í fótbolta annað mótið í röð. 1. júlí 2015 07:08 Áhrifamikla lesbían, sú heimilislausa og bankastarfsmaðurinn Enska þjóðin fær að kynnast stelpunum sínum sem eru að slá í gegn á HM 2015 í Kanada. 29. júní 2015 09:45 Redknapp: Ég hef ekkert fylgst með enskum konum spila fótbolta fyrr en nú Enska kvennalandsliðið hefur heillað þjóðina upp úr skónum enda liðið komið nokkuð óvænt í undanúrslit HM. 29. júní 2015 08:00 Katrín: Enska liðið er ekkert ósvipað því íslenska Katrín Ómarsdóttir hefur trú á því að enska landsliðið í fótbolta geti komist í úrslitaleikinn á HM í Kanada. 1. júlí 2015 08:15 England í undanúrslit í fyrsta sinn Söguleg stund fyrir enska kvennaknattspyrnu eftir sigur á Kanada í 8-liða úrslitum á HM í gær. 28. júní 2015 10:20 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Í beinni: Noregur - Ítalía | Íslandsbanar gegn Ítölum í átta liða úrslitum Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Sjá meira
Þýskaland klúðraði víti og Bandaríkin í úrslit Bandarísku stelpurnar spila til úrslita á HM í fótbolta annað mótið í röð. 1. júlí 2015 07:08
Áhrifamikla lesbían, sú heimilislausa og bankastarfsmaðurinn Enska þjóðin fær að kynnast stelpunum sínum sem eru að slá í gegn á HM 2015 í Kanada. 29. júní 2015 09:45
Redknapp: Ég hef ekkert fylgst með enskum konum spila fótbolta fyrr en nú Enska kvennalandsliðið hefur heillað þjóðina upp úr skónum enda liðið komið nokkuð óvænt í undanúrslit HM. 29. júní 2015 08:00
Katrín: Enska liðið er ekkert ósvipað því íslenska Katrín Ómarsdóttir hefur trú á því að enska landsliðið í fótbolta geti komist í úrslitaleikinn á HM í Kanada. 1. júlí 2015 08:15
England í undanúrslit í fyrsta sinn Söguleg stund fyrir enska kvennaknattspyrnu eftir sigur á Kanada í 8-liða úrslitum á HM í gær. 28. júní 2015 10:20