Dyke: Forverar mínir bönnuðu kvennafótbolta í 50 ár Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. júlí 2015 15:30 England mætir Japan í undanúrslitunum í kvöld. vísir/getty Greg Dyke, formaður enska knattspyrnusambandsins, segir að Englendingar geti verið stoltir af landsliði sínu sem mætir heimsmeisturum Japan í undanúrslitum á HM kvenna í Kanada í kvöld. Ensku stelpurnar hafa komið mjög á óvart á mótinu. Þær byrjuðu reyndar á því að tapa fyrir Frakklandi en hafa síðan unnið fjóra leiki í röð, alla með markatölunni 2-1, eru komnar alla leið í undanúrslit í fyrsta sinn.Sjá einnig: Katrín: Enska liðið er ekkert ósvipað því íslenska. „Í kvöld mun ég fylgjast með hvort enskt landslið komist í úrslitaleik HM. Það að við séum í þessari stöðu, að vera komin í undanúrslit gegn Japan, er frábær árangur en við viljum ekki að þetta taki enda strax,“ skrifaði Dyke í pistli sem birtist á Telegraph í dag. „Það sýnir hversu gott starf Mark Sampson (þjálfari Englands), starfsliðið hans og leikmannahópurinn hefur unnið að við séum aðeins 90 mínútum - og jafnvel 120 mínútum og vítaspyrnukeppni - frá því að komast í úrslitaleikinn í Vancouver á sunnudaginn.“ Dyke segir jafnframt að það sé ótrúlegt að hugsa til þess hversu stutt er síðan konur máttu varla spila fótbolta. „Nú er tími fyrir þá sem hafa unnið að framgangi kvennafótboltans að gleðjast og vera stoltir yfir sínu framlagi. „Það er fáránlegt að hugsa til þess að forverar mínir í starfi bönnuðu kvennafótbolta í næstum því hálfa öld áður en þeir sáu ljósið. Og það er sorglegt að hugsa til þess að heilu kynslóðirnar fengu ekki tækifæri til að spila fótbolta,“ sagði Dyke en enska knattspyrnusambandið tók kvennafótboltann ekki upp á sína arma fyrr en 1993.Sjá einnig:Áhrifamikla lesbían, sú heimilislausa og bankastarfsmaðurinn. Leikur Englands og Kanada hefst klukkan 23:00 í kvöld. Sigurvegarinn mætir Bandaríkjunum í úrslitaleik í Vancouver á sunnudaginn. Fótbolti Tengdar fréttir Þýskaland klúðraði víti og Bandaríkin í úrslit Bandarísku stelpurnar spila til úrslita á HM í fótbolta annað mótið í röð. 1. júlí 2015 07:08 Áhrifamikla lesbían, sú heimilislausa og bankastarfsmaðurinn Enska þjóðin fær að kynnast stelpunum sínum sem eru að slá í gegn á HM 2015 í Kanada. 29. júní 2015 09:45 Redknapp: Ég hef ekkert fylgst með enskum konum spila fótbolta fyrr en nú Enska kvennalandsliðið hefur heillað þjóðina upp úr skónum enda liðið komið nokkuð óvænt í undanúrslit HM. 29. júní 2015 08:00 Katrín: Enska liðið er ekkert ósvipað því íslenska Katrín Ómarsdóttir hefur trú á því að enska landsliðið í fótbolta geti komist í úrslitaleikinn á HM í Kanada. 1. júlí 2015 08:15 England í undanúrslit í fyrsta sinn Söguleg stund fyrir enska kvennaknattspyrnu eftir sigur á Kanada í 8-liða úrslitum á HM í gær. 28. júní 2015 10:20 Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjá meira
Greg Dyke, formaður enska knattspyrnusambandsins, segir að Englendingar geti verið stoltir af landsliði sínu sem mætir heimsmeisturum Japan í undanúrslitum á HM kvenna í Kanada í kvöld. Ensku stelpurnar hafa komið mjög á óvart á mótinu. Þær byrjuðu reyndar á því að tapa fyrir Frakklandi en hafa síðan unnið fjóra leiki í röð, alla með markatölunni 2-1, eru komnar alla leið í undanúrslit í fyrsta sinn.Sjá einnig: Katrín: Enska liðið er ekkert ósvipað því íslenska. „Í kvöld mun ég fylgjast með hvort enskt landslið komist í úrslitaleik HM. Það að við séum í þessari stöðu, að vera komin í undanúrslit gegn Japan, er frábær árangur en við viljum ekki að þetta taki enda strax,“ skrifaði Dyke í pistli sem birtist á Telegraph í dag. „Það sýnir hversu gott starf Mark Sampson (þjálfari Englands), starfsliðið hans og leikmannahópurinn hefur unnið að við séum aðeins 90 mínútum - og jafnvel 120 mínútum og vítaspyrnukeppni - frá því að komast í úrslitaleikinn í Vancouver á sunnudaginn.“ Dyke segir jafnframt að það sé ótrúlegt að hugsa til þess hversu stutt er síðan konur máttu varla spila fótbolta. „Nú er tími fyrir þá sem hafa unnið að framgangi kvennafótboltans að gleðjast og vera stoltir yfir sínu framlagi. „Það er fáránlegt að hugsa til þess að forverar mínir í starfi bönnuðu kvennafótbolta í næstum því hálfa öld áður en þeir sáu ljósið. Og það er sorglegt að hugsa til þess að heilu kynslóðirnar fengu ekki tækifæri til að spila fótbolta,“ sagði Dyke en enska knattspyrnusambandið tók kvennafótboltann ekki upp á sína arma fyrr en 1993.Sjá einnig:Áhrifamikla lesbían, sú heimilislausa og bankastarfsmaðurinn. Leikur Englands og Kanada hefst klukkan 23:00 í kvöld. Sigurvegarinn mætir Bandaríkjunum í úrslitaleik í Vancouver á sunnudaginn.
Fótbolti Tengdar fréttir Þýskaland klúðraði víti og Bandaríkin í úrslit Bandarísku stelpurnar spila til úrslita á HM í fótbolta annað mótið í röð. 1. júlí 2015 07:08 Áhrifamikla lesbían, sú heimilislausa og bankastarfsmaðurinn Enska þjóðin fær að kynnast stelpunum sínum sem eru að slá í gegn á HM 2015 í Kanada. 29. júní 2015 09:45 Redknapp: Ég hef ekkert fylgst með enskum konum spila fótbolta fyrr en nú Enska kvennalandsliðið hefur heillað þjóðina upp úr skónum enda liðið komið nokkuð óvænt í undanúrslit HM. 29. júní 2015 08:00 Katrín: Enska liðið er ekkert ósvipað því íslenska Katrín Ómarsdóttir hefur trú á því að enska landsliðið í fótbolta geti komist í úrslitaleikinn á HM í Kanada. 1. júlí 2015 08:15 England í undanúrslit í fyrsta sinn Söguleg stund fyrir enska kvennaknattspyrnu eftir sigur á Kanada í 8-liða úrslitum á HM í gær. 28. júní 2015 10:20 Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjá meira
Þýskaland klúðraði víti og Bandaríkin í úrslit Bandarísku stelpurnar spila til úrslita á HM í fótbolta annað mótið í röð. 1. júlí 2015 07:08
Áhrifamikla lesbían, sú heimilislausa og bankastarfsmaðurinn Enska þjóðin fær að kynnast stelpunum sínum sem eru að slá í gegn á HM 2015 í Kanada. 29. júní 2015 09:45
Redknapp: Ég hef ekkert fylgst með enskum konum spila fótbolta fyrr en nú Enska kvennalandsliðið hefur heillað þjóðina upp úr skónum enda liðið komið nokkuð óvænt í undanúrslit HM. 29. júní 2015 08:00
Katrín: Enska liðið er ekkert ósvipað því íslenska Katrín Ómarsdóttir hefur trú á því að enska landsliðið í fótbolta geti komist í úrslitaleikinn á HM í Kanada. 1. júlí 2015 08:15
England í undanúrslit í fyrsta sinn Söguleg stund fyrir enska kvennaknattspyrnu eftir sigur á Kanada í 8-liða úrslitum á HM í gær. 28. júní 2015 10:20