Dyke: Forverar mínir bönnuðu kvennafótbolta í 50 ár Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. júlí 2015 15:30 England mætir Japan í undanúrslitunum í kvöld. vísir/getty Greg Dyke, formaður enska knattspyrnusambandsins, segir að Englendingar geti verið stoltir af landsliði sínu sem mætir heimsmeisturum Japan í undanúrslitum á HM kvenna í Kanada í kvöld. Ensku stelpurnar hafa komið mjög á óvart á mótinu. Þær byrjuðu reyndar á því að tapa fyrir Frakklandi en hafa síðan unnið fjóra leiki í röð, alla með markatölunni 2-1, eru komnar alla leið í undanúrslit í fyrsta sinn.Sjá einnig: Katrín: Enska liðið er ekkert ósvipað því íslenska. „Í kvöld mun ég fylgjast með hvort enskt landslið komist í úrslitaleik HM. Það að við séum í þessari stöðu, að vera komin í undanúrslit gegn Japan, er frábær árangur en við viljum ekki að þetta taki enda strax,“ skrifaði Dyke í pistli sem birtist á Telegraph í dag. „Það sýnir hversu gott starf Mark Sampson (þjálfari Englands), starfsliðið hans og leikmannahópurinn hefur unnið að við séum aðeins 90 mínútum - og jafnvel 120 mínútum og vítaspyrnukeppni - frá því að komast í úrslitaleikinn í Vancouver á sunnudaginn.“ Dyke segir jafnframt að það sé ótrúlegt að hugsa til þess hversu stutt er síðan konur máttu varla spila fótbolta. „Nú er tími fyrir þá sem hafa unnið að framgangi kvennafótboltans að gleðjast og vera stoltir yfir sínu framlagi. „Það er fáránlegt að hugsa til þess að forverar mínir í starfi bönnuðu kvennafótbolta í næstum því hálfa öld áður en þeir sáu ljósið. Og það er sorglegt að hugsa til þess að heilu kynslóðirnar fengu ekki tækifæri til að spila fótbolta,“ sagði Dyke en enska knattspyrnusambandið tók kvennafótboltann ekki upp á sína arma fyrr en 1993.Sjá einnig:Áhrifamikla lesbían, sú heimilislausa og bankastarfsmaðurinn. Leikur Englands og Kanada hefst klukkan 23:00 í kvöld. Sigurvegarinn mætir Bandaríkjunum í úrslitaleik í Vancouver á sunnudaginn. Fótbolti Tengdar fréttir Þýskaland klúðraði víti og Bandaríkin í úrslit Bandarísku stelpurnar spila til úrslita á HM í fótbolta annað mótið í röð. 1. júlí 2015 07:08 Áhrifamikla lesbían, sú heimilislausa og bankastarfsmaðurinn Enska þjóðin fær að kynnast stelpunum sínum sem eru að slá í gegn á HM 2015 í Kanada. 29. júní 2015 09:45 Redknapp: Ég hef ekkert fylgst með enskum konum spila fótbolta fyrr en nú Enska kvennalandsliðið hefur heillað þjóðina upp úr skónum enda liðið komið nokkuð óvænt í undanúrslit HM. 29. júní 2015 08:00 Katrín: Enska liðið er ekkert ósvipað því íslenska Katrín Ómarsdóttir hefur trú á því að enska landsliðið í fótbolta geti komist í úrslitaleikinn á HM í Kanada. 1. júlí 2015 08:15 England í undanúrslit í fyrsta sinn Söguleg stund fyrir enska kvennaknattspyrnu eftir sigur á Kanada í 8-liða úrslitum á HM í gær. 28. júní 2015 10:20 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Greg Dyke, formaður enska knattspyrnusambandsins, segir að Englendingar geti verið stoltir af landsliði sínu sem mætir heimsmeisturum Japan í undanúrslitum á HM kvenna í Kanada í kvöld. Ensku stelpurnar hafa komið mjög á óvart á mótinu. Þær byrjuðu reyndar á því að tapa fyrir Frakklandi en hafa síðan unnið fjóra leiki í röð, alla með markatölunni 2-1, eru komnar alla leið í undanúrslit í fyrsta sinn.Sjá einnig: Katrín: Enska liðið er ekkert ósvipað því íslenska. „Í kvöld mun ég fylgjast með hvort enskt landslið komist í úrslitaleik HM. Það að við séum í þessari stöðu, að vera komin í undanúrslit gegn Japan, er frábær árangur en við viljum ekki að þetta taki enda strax,“ skrifaði Dyke í pistli sem birtist á Telegraph í dag. „Það sýnir hversu gott starf Mark Sampson (þjálfari Englands), starfsliðið hans og leikmannahópurinn hefur unnið að við séum aðeins 90 mínútum - og jafnvel 120 mínútum og vítaspyrnukeppni - frá því að komast í úrslitaleikinn í Vancouver á sunnudaginn.“ Dyke segir jafnframt að það sé ótrúlegt að hugsa til þess hversu stutt er síðan konur máttu varla spila fótbolta. „Nú er tími fyrir þá sem hafa unnið að framgangi kvennafótboltans að gleðjast og vera stoltir yfir sínu framlagi. „Það er fáránlegt að hugsa til þess að forverar mínir í starfi bönnuðu kvennafótbolta í næstum því hálfa öld áður en þeir sáu ljósið. Og það er sorglegt að hugsa til þess að heilu kynslóðirnar fengu ekki tækifæri til að spila fótbolta,“ sagði Dyke en enska knattspyrnusambandið tók kvennafótboltann ekki upp á sína arma fyrr en 1993.Sjá einnig:Áhrifamikla lesbían, sú heimilislausa og bankastarfsmaðurinn. Leikur Englands og Kanada hefst klukkan 23:00 í kvöld. Sigurvegarinn mætir Bandaríkjunum í úrslitaleik í Vancouver á sunnudaginn.
Fótbolti Tengdar fréttir Þýskaland klúðraði víti og Bandaríkin í úrslit Bandarísku stelpurnar spila til úrslita á HM í fótbolta annað mótið í röð. 1. júlí 2015 07:08 Áhrifamikla lesbían, sú heimilislausa og bankastarfsmaðurinn Enska þjóðin fær að kynnast stelpunum sínum sem eru að slá í gegn á HM 2015 í Kanada. 29. júní 2015 09:45 Redknapp: Ég hef ekkert fylgst með enskum konum spila fótbolta fyrr en nú Enska kvennalandsliðið hefur heillað þjóðina upp úr skónum enda liðið komið nokkuð óvænt í undanúrslit HM. 29. júní 2015 08:00 Katrín: Enska liðið er ekkert ósvipað því íslenska Katrín Ómarsdóttir hefur trú á því að enska landsliðið í fótbolta geti komist í úrslitaleikinn á HM í Kanada. 1. júlí 2015 08:15 England í undanúrslit í fyrsta sinn Söguleg stund fyrir enska kvennaknattspyrnu eftir sigur á Kanada í 8-liða úrslitum á HM í gær. 28. júní 2015 10:20 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Þýskaland klúðraði víti og Bandaríkin í úrslit Bandarísku stelpurnar spila til úrslita á HM í fótbolta annað mótið í röð. 1. júlí 2015 07:08
Áhrifamikla lesbían, sú heimilislausa og bankastarfsmaðurinn Enska þjóðin fær að kynnast stelpunum sínum sem eru að slá í gegn á HM 2015 í Kanada. 29. júní 2015 09:45
Redknapp: Ég hef ekkert fylgst með enskum konum spila fótbolta fyrr en nú Enska kvennalandsliðið hefur heillað þjóðina upp úr skónum enda liðið komið nokkuð óvænt í undanúrslit HM. 29. júní 2015 08:00
Katrín: Enska liðið er ekkert ósvipað því íslenska Katrín Ómarsdóttir hefur trú á því að enska landsliðið í fótbolta geti komist í úrslitaleikinn á HM í Kanada. 1. júlí 2015 08:15
England í undanúrslit í fyrsta sinn Söguleg stund fyrir enska kvennaknattspyrnu eftir sigur á Kanada í 8-liða úrslitum á HM í gær. 28. júní 2015 10:20