Frosti við Önnu miðil: Fáðu þér heiðarlega vinnu Bjarki Ármannsson skrifar 2. nóvember 2015 20:16 Hart var tekist á um starfsemi spámiðla í Íslandi í dag fyrr í kvöld. Þau Frosti Logason og Anna Birta spámiðill ræddu þá umdeildan miðilsfund sem haldinn var í Tjarnarbíó í gærkvöldi. Frosti gagnrýndi Önnu harkalega í þættinum og sakaði hana um að nýta sér trúgirni þeirra sem eiga um sárt að binda. „Þessi fundur var mjög eftirminnilegur og skemmtilegur, aðallega fyrir það að hann var mjög vandræðalegur fyrir alla sem voru á staðnum,“ segir Frosti. „Hann var í raun og veru mjög upplýsandi fyrir það hvernig svona miðlar virka.“Sjá einnig:Eru spámiðlar með náðargáfu eða loddarar? Anna þakkaði Frosta aftur á móti fyrir að koma af stað umfjölllun um fundinn með því að segja frá heimsókninni í þættinum Harmageddon. Að fá efasemdarmenn eins og Frosta á fund til sín sé algengt og ekki vandamál. „Þetta er ekki fyrir alla,“ segir Anna Birta. „Ég get ekki setið hér og sagt: Jú, ég sé víst dáið fólk! Þannig að ég segi að þetta er bara svolítið eins og gamall maður sem fer á rokktónleika og kvartar yfir hávaða.“Sjá einnig: Miðillinn ætlar ekki í mál við Frosta Hún hélt því fram að það að sjá framliðna væri hennar veruleiki og benti á það að miðlar hafa lengi verið til. Frosti var greinilega ekki sannfærður. „Að þú, ung og glæsileg kona, sért að leggja fyrir þig svona svikabraut og hafa atvinnu af því að pretta fólk, finnst mér óskiljanlegt og mjög sorglegt,“ segir Frosti.Sjáðu umræður þeirra Frosta og Önnu með því að smella á spilarann hér að ofan. Harmageddon Tengdar fréttir Hætt að horfa í kristalskúluna Sigríður Heimisdóttir er fjölhæfur iðnhönnuður sem skiptir tíma sínum á milli tveggja heima. Á Íslandi býr fjölskyldan en í Svíþjóð sinnir hún ábyrgðarstöðu hjá Ikea. Hún segir íslenska heilbrigðiskerfið hafa reynst sér mun betur en það sænska eftir að so 9. janúar 2015 09:21 Ræðir um hindurvitni og hnignun skynseminnar „James er þekktur fyrir að afhjúpa miðla og svikahrappa. Í erindi sínu mun hann fjalla um hindurvitni og hnignun skynseminnar," segir Sigurður Hólm Gunnarsson hjá Siðmennt, félagi siðrænna húmanista á Íslandi, um heimsókn Bandaríkjamannsins James Randi til Íslands. 23. júní 2010 20:41 Brestir skoða spámiðla: „Þetta eru alltaf svik“ Fjöldi Íslendinga sækir þjónustu spámiðla og mikið er að gera hjá þeim vinsælustu. Eru þeir loddarar eða búa þeir yfir raunverulegri náðargáfu? 30. mars 2015 21:00 „Fólk þarf að hafa í huga að þetta er bara dægrastytting“ Hrönn Friðriksdóttir, spámiðill, segir að það sé allt í lagi þó að vísindunum hafi ekki tekist að sanna að spámiðlar geti gert það sem þeir gefa sig út fyrir að geta. 31. mars 2015 10:21 Mest lesið Davos-vaktin: Trump bakkar Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Sjá meira
Hart var tekist á um starfsemi spámiðla í Íslandi í dag fyrr í kvöld. Þau Frosti Logason og Anna Birta spámiðill ræddu þá umdeildan miðilsfund sem haldinn var í Tjarnarbíó í gærkvöldi. Frosti gagnrýndi Önnu harkalega í þættinum og sakaði hana um að nýta sér trúgirni þeirra sem eiga um sárt að binda. „Þessi fundur var mjög eftirminnilegur og skemmtilegur, aðallega fyrir það að hann var mjög vandræðalegur fyrir alla sem voru á staðnum,“ segir Frosti. „Hann var í raun og veru mjög upplýsandi fyrir það hvernig svona miðlar virka.“Sjá einnig:Eru spámiðlar með náðargáfu eða loddarar? Anna þakkaði Frosta aftur á móti fyrir að koma af stað umfjölllun um fundinn með því að segja frá heimsókninni í þættinum Harmageddon. Að fá efasemdarmenn eins og Frosta á fund til sín sé algengt og ekki vandamál. „Þetta er ekki fyrir alla,“ segir Anna Birta. „Ég get ekki setið hér og sagt: Jú, ég sé víst dáið fólk! Þannig að ég segi að þetta er bara svolítið eins og gamall maður sem fer á rokktónleika og kvartar yfir hávaða.“Sjá einnig: Miðillinn ætlar ekki í mál við Frosta Hún hélt því fram að það að sjá framliðna væri hennar veruleiki og benti á það að miðlar hafa lengi verið til. Frosti var greinilega ekki sannfærður. „Að þú, ung og glæsileg kona, sért að leggja fyrir þig svona svikabraut og hafa atvinnu af því að pretta fólk, finnst mér óskiljanlegt og mjög sorglegt,“ segir Frosti.Sjáðu umræður þeirra Frosta og Önnu með því að smella á spilarann hér að ofan.
Harmageddon Tengdar fréttir Hætt að horfa í kristalskúluna Sigríður Heimisdóttir er fjölhæfur iðnhönnuður sem skiptir tíma sínum á milli tveggja heima. Á Íslandi býr fjölskyldan en í Svíþjóð sinnir hún ábyrgðarstöðu hjá Ikea. Hún segir íslenska heilbrigðiskerfið hafa reynst sér mun betur en það sænska eftir að so 9. janúar 2015 09:21 Ræðir um hindurvitni og hnignun skynseminnar „James er þekktur fyrir að afhjúpa miðla og svikahrappa. Í erindi sínu mun hann fjalla um hindurvitni og hnignun skynseminnar," segir Sigurður Hólm Gunnarsson hjá Siðmennt, félagi siðrænna húmanista á Íslandi, um heimsókn Bandaríkjamannsins James Randi til Íslands. 23. júní 2010 20:41 Brestir skoða spámiðla: „Þetta eru alltaf svik“ Fjöldi Íslendinga sækir þjónustu spámiðla og mikið er að gera hjá þeim vinsælustu. Eru þeir loddarar eða búa þeir yfir raunverulegri náðargáfu? 30. mars 2015 21:00 „Fólk þarf að hafa í huga að þetta er bara dægrastytting“ Hrönn Friðriksdóttir, spámiðill, segir að það sé allt í lagi þó að vísindunum hafi ekki tekist að sanna að spámiðlar geti gert það sem þeir gefa sig út fyrir að geta. 31. mars 2015 10:21 Mest lesið Davos-vaktin: Trump bakkar Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Sjá meira
Hætt að horfa í kristalskúluna Sigríður Heimisdóttir er fjölhæfur iðnhönnuður sem skiptir tíma sínum á milli tveggja heima. Á Íslandi býr fjölskyldan en í Svíþjóð sinnir hún ábyrgðarstöðu hjá Ikea. Hún segir íslenska heilbrigðiskerfið hafa reynst sér mun betur en það sænska eftir að so 9. janúar 2015 09:21
Ræðir um hindurvitni og hnignun skynseminnar „James er þekktur fyrir að afhjúpa miðla og svikahrappa. Í erindi sínu mun hann fjalla um hindurvitni og hnignun skynseminnar," segir Sigurður Hólm Gunnarsson hjá Siðmennt, félagi siðrænna húmanista á Íslandi, um heimsókn Bandaríkjamannsins James Randi til Íslands. 23. júní 2010 20:41
Brestir skoða spámiðla: „Þetta eru alltaf svik“ Fjöldi Íslendinga sækir þjónustu spámiðla og mikið er að gera hjá þeim vinsælustu. Eru þeir loddarar eða búa þeir yfir raunverulegri náðargáfu? 30. mars 2015 21:00
„Fólk þarf að hafa í huga að þetta er bara dægrastytting“ Hrönn Friðriksdóttir, spámiðill, segir að það sé allt í lagi þó að vísindunum hafi ekki tekist að sanna að spámiðlar geti gert það sem þeir gefa sig út fyrir að geta. 31. mars 2015 10:21
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent