Ónæði í vinnunni elleftu hverja mínútu Ingibjörg Bára Sveinsdóttir skrifar 11. júní 2015 12:00 Kostnaður vegna einbeitingarskorts starfsmanna kostar fyrirtæki í Bandaríkjunum 450 til 500 milljarða dali á ári. NORDICPHOTOS/GETTY Þeir sem vinna í opnu rými eru að meðaltali truflaðir elleftu hverja mínútu. Það hefur ekki bara áhrif á vinnufrið, heldur einnig framleiðni. Þetta eru niðurstöður alþjóðlegrar rannsóknar á vegum bandaríska húsgagnaframleiðandans Steelcase. Alls tóku 10.500 einstaklingar í 14 löndum þátt í rannsókninni. Af þeim sögðust 85 prósent ekki geta einbeitt sér í vinnunni en 11 prósent sögðust vera ánægð með vinnuumhverfi sitt. Síðarnefndi hópurinn átti auðveldara með að einbeita sér. Á fréttavef sænska blaðsins Dagens Nyheter er haft eftir Gunnari Aronssyni, prófessor í vinnu- og skipulagssálfræði við Háskólann í Stokkhólmi, að afar fáar rannsóknir leiði í ljós að opið skrifstofurými sé jákvætt fyrir starfsmenn. Rannsóknir hafi ekki bara sýnt fram á ónæði, heldur séu veikindi algengari hjá þeim sem starfa í opnu skrifstofurými. Dagens Nyheter greinir frá því að með opnu skrifstofurými, sem farið var að nota á sjötta áratug síðustu aldar, hafi átt að auka samvinnu starfsmanna og hugmyndavinnu. Nú snúist þetta frekar um sparnað, pláss og möguleika á breytingum. Tekið er fram að einbeitingarskortur starfsmanna kosti talsverða fjármuni. Rannsókn á vegum Gallup sýni að eingöngu í Bandaríkjunum sé kostnaður fyrirtækja vegna þess 450 til 500 milljarðar Bandaríkjadala á ári. Truflunin er ekki bara sögð draga úr framleiðni starfsmanna, heldur einnig áhuga þeirra. Gunnar Aronsson bendir á að sá sem er í starfi sem hann hefur persónulegan áhuga á geti orðið fyrir miklum vonbrigðum nái hann ekki að vinna verk sitt vel. Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Sjá meira
Þeir sem vinna í opnu rými eru að meðaltali truflaðir elleftu hverja mínútu. Það hefur ekki bara áhrif á vinnufrið, heldur einnig framleiðni. Þetta eru niðurstöður alþjóðlegrar rannsóknar á vegum bandaríska húsgagnaframleiðandans Steelcase. Alls tóku 10.500 einstaklingar í 14 löndum þátt í rannsókninni. Af þeim sögðust 85 prósent ekki geta einbeitt sér í vinnunni en 11 prósent sögðust vera ánægð með vinnuumhverfi sitt. Síðarnefndi hópurinn átti auðveldara með að einbeita sér. Á fréttavef sænska blaðsins Dagens Nyheter er haft eftir Gunnari Aronssyni, prófessor í vinnu- og skipulagssálfræði við Háskólann í Stokkhólmi, að afar fáar rannsóknir leiði í ljós að opið skrifstofurými sé jákvætt fyrir starfsmenn. Rannsóknir hafi ekki bara sýnt fram á ónæði, heldur séu veikindi algengari hjá þeim sem starfa í opnu skrifstofurými. Dagens Nyheter greinir frá því að með opnu skrifstofurými, sem farið var að nota á sjötta áratug síðustu aldar, hafi átt að auka samvinnu starfsmanna og hugmyndavinnu. Nú snúist þetta frekar um sparnað, pláss og möguleika á breytingum. Tekið er fram að einbeitingarskortur starfsmanna kosti talsverða fjármuni. Rannsókn á vegum Gallup sýni að eingöngu í Bandaríkjunum sé kostnaður fyrirtækja vegna þess 450 til 500 milljarðar Bandaríkjadala á ári. Truflunin er ekki bara sögð draga úr framleiðni starfsmanna, heldur einnig áhuga þeirra. Gunnar Aronsson bendir á að sá sem er í starfi sem hann hefur persónulegan áhuga á geti orðið fyrir miklum vonbrigðum nái hann ekki að vinna verk sitt vel.
Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent