Þeim sem héldu vinnu leið verr Svavar Hávarðsson skrifar 23. apríl 2015 00:01 Nokkrir af stærstu bönkum landsins. Rannsókn á vegum Vinnueftirlitsins og Háskóla Íslands sýnir að starfsfólk fjármálastofnana sem hélt störfum í kjölfar bankahrunsins mat heilsu sína og vellíðan verri heldur en starfsfólk sem missti vinnuna sex mánuðum eftir hrunið. Niðurstöðurnar voru birtar í vísindatímaritinu Work, Employment and Society, eins og greint er frá á vef Vinnueftirlitsins. Niðurstöður sýndu að sá hópur sem mat heilsu sína og vellíðan besta voru þau sem hafði verið sagt upp en höfðu fengið nýja vinnu á þeim tíma sem rannsóknin fór fram. Þeir sem héldu störfum mátu heilsu sína verri en þeir sem voru enn án atvinnu eftir uppsagnir. Sá hópur sem mat heilsu sína og vellíðan versta var sá sem hélt störfum og upplifði starf sitt ótryggt og bjóst við að geta misst starfið innan árs. Þessi rannsókn sýnir að í kjölfar mikilla breytinga á vinnustöðum getur starfsumhverfi verið hlaðið streituvöldum eins og ótta við að missa starfið eða að starfskröfur hafa aukist, segir Vinnueftirlitið. Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Sjá meira
Rannsókn á vegum Vinnueftirlitsins og Háskóla Íslands sýnir að starfsfólk fjármálastofnana sem hélt störfum í kjölfar bankahrunsins mat heilsu sína og vellíðan verri heldur en starfsfólk sem missti vinnuna sex mánuðum eftir hrunið. Niðurstöðurnar voru birtar í vísindatímaritinu Work, Employment and Society, eins og greint er frá á vef Vinnueftirlitsins. Niðurstöður sýndu að sá hópur sem mat heilsu sína og vellíðan besta voru þau sem hafði verið sagt upp en höfðu fengið nýja vinnu á þeim tíma sem rannsóknin fór fram. Þeir sem héldu störfum mátu heilsu sína verri en þeir sem voru enn án atvinnu eftir uppsagnir. Sá hópur sem mat heilsu sína og vellíðan versta var sá sem hélt störfum og upplifði starf sitt ótryggt og bjóst við að geta misst starfið innan árs. Þessi rannsókn sýnir að í kjölfar mikilla breytinga á vinnustöðum getur starfsumhverfi verið hlaðið streituvöldum eins og ótta við að missa starfið eða að starfskröfur hafa aukist, segir Vinnueftirlitið.
Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Sjá meira