Nóvemberspá Siggu Kling – Krabbi: Hentu þér út í djúpu laugina 30. október 2015 09:00 Elsku fallegi krabbinn minn. Það er sama hvað þér gengur vel, það er samt eins og þig vanti töluverða trú á því að allt sé að fara eins og þú vilt að það fari. Er hreint borð í kringum þig? Ertu búinn að borga þær skuldir sem skipta mestu máli? Ef ekki verður þú að gera það eða semja um þær. Þá fer allt svo miklu betur.Heimilið þitt er svo dásamlegt og það gefur frá sér eins konar töfraorku. Þú setur fallegar tilfinningar í allt sem tengist heimilinu þínu og þar færðu bestu hugmyndirnar. Mundu það. Þú ferð að þrá breytingar og ert spenntur fyrir að ná hærri hæðum í lífinu. Hentu þér út í djúpu laugina, gerðu eitthvað nýtt. Það er svo mikil orka í næstu þremur mánuðum, taktu hana til þín og notaðu hana. Allir elska kímnigáfuna þína og þú heillar alla með orðum. Segðu satt - í því felst lykillinn að árangri þínum. Fólk vill semja við þig en ekki svíkja þig. Fáðu lánaða dómgreind hjá einhverjum öðrum áður en þú tekur einhverjar ákvarðanir sem snúa að samningum svo þú semjir ekki af þér. Það býr í þér listamaður á einhverju sviði svo leyfðu öðrum að njóta þessara hæfileika þinna. Þetta getur haft eitthvað með sjónvarp að gera, myndlist, að skrifa, elda eða að tala fyrir framan fólk. Finndu þinn hæfileika og drífðu þig af stað. Aldur skiptir engu máli hjá þér, þú ert eitthvað svo aldurslaus svo láttu árin ekki stoppa þig! Mottó: Ég hef kraft til að breyta Frægir krabbar: Bryndís Schram, Sigga Lorange Ostabúðarskvísa, Auddi Blö, sem við elskum öll, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og dúlla, Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, Edda Sif, Sindri Sindrason, Ásdís Halla Bragadóttir, Hjörvar Hafliðason og Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Lífið Fleiri fréttir Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Sjá meira
Elsku fallegi krabbinn minn. Það er sama hvað þér gengur vel, það er samt eins og þig vanti töluverða trú á því að allt sé að fara eins og þú vilt að það fari. Er hreint borð í kringum þig? Ertu búinn að borga þær skuldir sem skipta mestu máli? Ef ekki verður þú að gera það eða semja um þær. Þá fer allt svo miklu betur.Heimilið þitt er svo dásamlegt og það gefur frá sér eins konar töfraorku. Þú setur fallegar tilfinningar í allt sem tengist heimilinu þínu og þar færðu bestu hugmyndirnar. Mundu það. Þú ferð að þrá breytingar og ert spenntur fyrir að ná hærri hæðum í lífinu. Hentu þér út í djúpu laugina, gerðu eitthvað nýtt. Það er svo mikil orka í næstu þremur mánuðum, taktu hana til þín og notaðu hana. Allir elska kímnigáfuna þína og þú heillar alla með orðum. Segðu satt - í því felst lykillinn að árangri þínum. Fólk vill semja við þig en ekki svíkja þig. Fáðu lánaða dómgreind hjá einhverjum öðrum áður en þú tekur einhverjar ákvarðanir sem snúa að samningum svo þú semjir ekki af þér. Það býr í þér listamaður á einhverju sviði svo leyfðu öðrum að njóta þessara hæfileika þinna. Þetta getur haft eitthvað með sjónvarp að gera, myndlist, að skrifa, elda eða að tala fyrir framan fólk. Finndu þinn hæfileika og drífðu þig af stað. Aldur skiptir engu máli hjá þér, þú ert eitthvað svo aldurslaus svo láttu árin ekki stoppa þig! Mottó: Ég hef kraft til að breyta Frægir krabbar: Bryndís Schram, Sigga Lorange Ostabúðarskvísa, Auddi Blö, sem við elskum öll, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og dúlla, Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, Edda Sif, Sindri Sindrason, Ásdís Halla Bragadóttir, Hjörvar Hafliðason og Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Lífið Fleiri fréttir Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Sjá meira