Samþykkir að selja stuðningsmönnum meirihluta í Leeds Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. október 2015 20:38 Massimo Cellino Vísir/Getty Hópur stuðningsmanna Leeds er að gerast meirihlutaeigandi í félaginu eftir að eigandinn Massimo Cellino samþykkti að selja meirihluta hlutabréfa sinna. Cellino hefur staðið í ströngu utan vallar þar sem að hann hefur í tvígang verið dæmdur fyrir skattsvik á Ítalíu. Eigendur knattspyrnufélaga í Englandi verða að standast kröfur um heiðarleika og löghlýðni og því var Cellino dæmdur í bann, sem hann hefur nú áfrýjað. Þess fyrir utan hefur Leeds átt slæmu gengi að fagna og Cellino hefur verið með sex knattspyrnustjóra hjá félaginu á aðeins tveimur árum. Hann hefur áður sagt að hann ætli sér að byggja félagið upp en viðurkennir nú að hann gæti þurft að sleppa tökunum.Sjá einnig: Eigandi Leeds féll á eigendaprófinu „Það er 100 prósent öruggt að ég mun selja stuðningsmönnunum,“ sagði Cellino. „Ef þeir vilja kaupa félagið og hugsa um það. Stuðningsmennirnir eru eina almennilega eign félagsins.“ „Ég er leiður og ég skammast mín. Draumur minn var að gera mitt besta en ég hef ekkert áorkað og fjölskyldan er ekki einu sinni hjá mér.“ „Ég er að reyna að verja félagið en að sama skapi hef ég gert mig berskjaldaðann. Niðurstaðan er að stuðningsmennirnir segja að það sé tímabært að ég fari.“Sjá einnig: Neitar því að leikmenn fóru í verkfall Enski boltinn Tengdar fréttir Rösler rekinn frá Leeds og fyrrverandi stjóri Kára tekur við Hinn litríki Steve Evans verður sjötti þjálfari Leeds á síðustu 17 mánuðum. 19. október 2015 09:30 Eigandi Leeds féll á eigendaprófinu Massimo Cellino, eigandi enska félagsins Leeds United, má ekki koma nálægt stjórn félagsins næstu þrjá mánuðina eftir að hann féll á eigandaprófi ensku b-deildarinnar. 1. desember 2014 23:15 Eigandi Leeds sektaður fyrir skattsvik Massimo Cellino sat af sér fjögurra mánaða bann í upphafi árs og gæti átt yfir höfði sér nýtt bann. 23. júní 2015 15:45 Rösler sestur í heitasta sætið á Englandi Þjóðverjinn Uwe Rösler hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri enska B-deildarliðsins Leeds United. 20. maí 2015 14:17 Neitar því að leikmenn fóru í verkfall Það er allt í rugli hjá enska B-deildarliðinu Leeds og hinum skrautlega eiganda félagsins. 20. apríl 2015 14:30 Eigandi Leeds samur við sig | Rak þjálfarann eftir 32 daga í starfi Ítalski eigandi enska knattspyrnuliðsins Leeds United Massimo Cellino rak í gær þjálfarann Darko Milanic eftir aðeins 32 daga og sex leiki við stjórnvölinn. 26. október 2014 09:00 Ítalinn sem reynir að kaupa Leeds sveik undan skatti Dæmdir fjárglæframenn mega ekki kaupa lið í ensku deildinni þannig mögulega verður komið í veg fyrir kaupin. 18. mars 2014 14:45 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Sjá meira
Hópur stuðningsmanna Leeds er að gerast meirihlutaeigandi í félaginu eftir að eigandinn Massimo Cellino samþykkti að selja meirihluta hlutabréfa sinna. Cellino hefur staðið í ströngu utan vallar þar sem að hann hefur í tvígang verið dæmdur fyrir skattsvik á Ítalíu. Eigendur knattspyrnufélaga í Englandi verða að standast kröfur um heiðarleika og löghlýðni og því var Cellino dæmdur í bann, sem hann hefur nú áfrýjað. Þess fyrir utan hefur Leeds átt slæmu gengi að fagna og Cellino hefur verið með sex knattspyrnustjóra hjá félaginu á aðeins tveimur árum. Hann hefur áður sagt að hann ætli sér að byggja félagið upp en viðurkennir nú að hann gæti þurft að sleppa tökunum.Sjá einnig: Eigandi Leeds féll á eigendaprófinu „Það er 100 prósent öruggt að ég mun selja stuðningsmönnunum,“ sagði Cellino. „Ef þeir vilja kaupa félagið og hugsa um það. Stuðningsmennirnir eru eina almennilega eign félagsins.“ „Ég er leiður og ég skammast mín. Draumur minn var að gera mitt besta en ég hef ekkert áorkað og fjölskyldan er ekki einu sinni hjá mér.“ „Ég er að reyna að verja félagið en að sama skapi hef ég gert mig berskjaldaðann. Niðurstaðan er að stuðningsmennirnir segja að það sé tímabært að ég fari.“Sjá einnig: Neitar því að leikmenn fóru í verkfall
Enski boltinn Tengdar fréttir Rösler rekinn frá Leeds og fyrrverandi stjóri Kára tekur við Hinn litríki Steve Evans verður sjötti þjálfari Leeds á síðustu 17 mánuðum. 19. október 2015 09:30 Eigandi Leeds féll á eigendaprófinu Massimo Cellino, eigandi enska félagsins Leeds United, má ekki koma nálægt stjórn félagsins næstu þrjá mánuðina eftir að hann féll á eigandaprófi ensku b-deildarinnar. 1. desember 2014 23:15 Eigandi Leeds sektaður fyrir skattsvik Massimo Cellino sat af sér fjögurra mánaða bann í upphafi árs og gæti átt yfir höfði sér nýtt bann. 23. júní 2015 15:45 Rösler sestur í heitasta sætið á Englandi Þjóðverjinn Uwe Rösler hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri enska B-deildarliðsins Leeds United. 20. maí 2015 14:17 Neitar því að leikmenn fóru í verkfall Það er allt í rugli hjá enska B-deildarliðinu Leeds og hinum skrautlega eiganda félagsins. 20. apríl 2015 14:30 Eigandi Leeds samur við sig | Rak þjálfarann eftir 32 daga í starfi Ítalski eigandi enska knattspyrnuliðsins Leeds United Massimo Cellino rak í gær þjálfarann Darko Milanic eftir aðeins 32 daga og sex leiki við stjórnvölinn. 26. október 2014 09:00 Ítalinn sem reynir að kaupa Leeds sveik undan skatti Dæmdir fjárglæframenn mega ekki kaupa lið í ensku deildinni þannig mögulega verður komið í veg fyrir kaupin. 18. mars 2014 14:45 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Sjá meira
Rösler rekinn frá Leeds og fyrrverandi stjóri Kára tekur við Hinn litríki Steve Evans verður sjötti þjálfari Leeds á síðustu 17 mánuðum. 19. október 2015 09:30
Eigandi Leeds féll á eigendaprófinu Massimo Cellino, eigandi enska félagsins Leeds United, má ekki koma nálægt stjórn félagsins næstu þrjá mánuðina eftir að hann féll á eigandaprófi ensku b-deildarinnar. 1. desember 2014 23:15
Eigandi Leeds sektaður fyrir skattsvik Massimo Cellino sat af sér fjögurra mánaða bann í upphafi árs og gæti átt yfir höfði sér nýtt bann. 23. júní 2015 15:45
Rösler sestur í heitasta sætið á Englandi Þjóðverjinn Uwe Rösler hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri enska B-deildarliðsins Leeds United. 20. maí 2015 14:17
Neitar því að leikmenn fóru í verkfall Það er allt í rugli hjá enska B-deildarliðinu Leeds og hinum skrautlega eiganda félagsins. 20. apríl 2015 14:30
Eigandi Leeds samur við sig | Rak þjálfarann eftir 32 daga í starfi Ítalski eigandi enska knattspyrnuliðsins Leeds United Massimo Cellino rak í gær þjálfarann Darko Milanic eftir aðeins 32 daga og sex leiki við stjórnvölinn. 26. október 2014 09:00
Ítalinn sem reynir að kaupa Leeds sveik undan skatti Dæmdir fjárglæframenn mega ekki kaupa lið í ensku deildinni þannig mögulega verður komið í veg fyrir kaupin. 18. mars 2014 14:45