Neitar því að leikmenn fóru í verkfall Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. apríl 2015 14:30 Vísir/Getty Massimo Cellino neitar fyrir að hafa nokkurn þátt í því að sex leikmenn drógu sig skyndilega úr leikmannahópi Leeds kvöldið fyrir leik liðsins gegn Charlton í ensku B-deildinni um helgina. Cellino er nú að taka út bann fyrir að hafa brotið skattalög á Ítalíu en þessi skrautlegi eigandi Leeds er afar umdeildur hjá stuðningsmönnum félagins og margir vilja að hann hætti afskiptum af félaginu. Frá því að Neil Readfern tók við sem knattspyrnustjóri liðsins hefur liðið náð að bjarga sér frá falli úr deildinni en engu að síður virðist hann engan veginn öruggur um að halda starfi sínu þegar samningur hans rennur út í sumar. Leikmennirnir sex sem drógu sig úr hópnum á föstudagskvöldið eru allir sagðir hafa verið meiddir. Fjórir þeirra eru ítalskir og tveir franskir. „Ég er ekki heigull og maður sem segir leikmönnum sínum að fara í verkfall. Ég komst að þessu bara á föstudagskvöldið. Ég viðurkenni að þetta lítur furðulega út. En af hverju lét stjórinn ekki stjórnarformanninn vita af meiðslum leikmannanna? Þetta lítur út eins og slagur á milli Neil Readfern og eiganda félagsins, sem er ekki gott,“ sagði Cellino í samtali við The Sun í dag. Þrátt fyrir allt mótlætið ætlar Cellino ekki að selja Leeds. „Ég hef sagt frá fyrsta degi að mér finnist ég vera hjá rétta félaginu. Ég er 58 ára og tel að við getum gert góða hluti hér. Ef stuðningsmenn vilja öskra og sparka í mig þá er það allt í góðu lagi. Ég er vanur því.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Eigandi Leeds eldaði ofan í liðið fyrir sigurleikinn í gær Leeds fagnaði langþráðum sigri í ensku b-deildinni í gær þegar liðið vann 1-0 sigur á toppliði Bournemouth en þetta var fyrsti sigur liðsins í níu leikjum eða síðan 29. nóvember. 21. janúar 2015 21:30 Eigandi Leeds féll á eigendaprófinu Massimo Cellino, eigandi enska félagsins Leeds United, má ekki koma nálægt stjórn félagsins næstu þrjá mánuðina eftir að hann féll á eigandaprófi ensku b-deildarinnar. 1. desember 2014 23:15 Crowe fær ekki að kaupa Leeds Leikarinn góðkunni spurði á Twitter hvort það væri góð hugmynd að kaupa félagið. 26. febrúar 2015 10:30 Eigandi Leeds samur við sig | Rak þjálfarann eftir 32 daga í starfi Ítalski eigandi enska knattspyrnuliðsins Leeds United Massimo Cellino rak í gær þjálfarann Darko Milanic eftir aðeins 32 daga og sex leiki við stjórnvölinn. 26. október 2014 09:00 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Sjá meira
Massimo Cellino neitar fyrir að hafa nokkurn þátt í því að sex leikmenn drógu sig skyndilega úr leikmannahópi Leeds kvöldið fyrir leik liðsins gegn Charlton í ensku B-deildinni um helgina. Cellino er nú að taka út bann fyrir að hafa brotið skattalög á Ítalíu en þessi skrautlegi eigandi Leeds er afar umdeildur hjá stuðningsmönnum félagins og margir vilja að hann hætti afskiptum af félaginu. Frá því að Neil Readfern tók við sem knattspyrnustjóri liðsins hefur liðið náð að bjarga sér frá falli úr deildinni en engu að síður virðist hann engan veginn öruggur um að halda starfi sínu þegar samningur hans rennur út í sumar. Leikmennirnir sex sem drógu sig úr hópnum á föstudagskvöldið eru allir sagðir hafa verið meiddir. Fjórir þeirra eru ítalskir og tveir franskir. „Ég er ekki heigull og maður sem segir leikmönnum sínum að fara í verkfall. Ég komst að þessu bara á föstudagskvöldið. Ég viðurkenni að þetta lítur furðulega út. En af hverju lét stjórinn ekki stjórnarformanninn vita af meiðslum leikmannanna? Þetta lítur út eins og slagur á milli Neil Readfern og eiganda félagsins, sem er ekki gott,“ sagði Cellino í samtali við The Sun í dag. Þrátt fyrir allt mótlætið ætlar Cellino ekki að selja Leeds. „Ég hef sagt frá fyrsta degi að mér finnist ég vera hjá rétta félaginu. Ég er 58 ára og tel að við getum gert góða hluti hér. Ef stuðningsmenn vilja öskra og sparka í mig þá er það allt í góðu lagi. Ég er vanur því.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Eigandi Leeds eldaði ofan í liðið fyrir sigurleikinn í gær Leeds fagnaði langþráðum sigri í ensku b-deildinni í gær þegar liðið vann 1-0 sigur á toppliði Bournemouth en þetta var fyrsti sigur liðsins í níu leikjum eða síðan 29. nóvember. 21. janúar 2015 21:30 Eigandi Leeds féll á eigendaprófinu Massimo Cellino, eigandi enska félagsins Leeds United, má ekki koma nálægt stjórn félagsins næstu þrjá mánuðina eftir að hann féll á eigandaprófi ensku b-deildarinnar. 1. desember 2014 23:15 Crowe fær ekki að kaupa Leeds Leikarinn góðkunni spurði á Twitter hvort það væri góð hugmynd að kaupa félagið. 26. febrúar 2015 10:30 Eigandi Leeds samur við sig | Rak þjálfarann eftir 32 daga í starfi Ítalski eigandi enska knattspyrnuliðsins Leeds United Massimo Cellino rak í gær þjálfarann Darko Milanic eftir aðeins 32 daga og sex leiki við stjórnvölinn. 26. október 2014 09:00 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Sjá meira
Eigandi Leeds eldaði ofan í liðið fyrir sigurleikinn í gær Leeds fagnaði langþráðum sigri í ensku b-deildinni í gær þegar liðið vann 1-0 sigur á toppliði Bournemouth en þetta var fyrsti sigur liðsins í níu leikjum eða síðan 29. nóvember. 21. janúar 2015 21:30
Eigandi Leeds féll á eigendaprófinu Massimo Cellino, eigandi enska félagsins Leeds United, má ekki koma nálægt stjórn félagsins næstu þrjá mánuðina eftir að hann féll á eigandaprófi ensku b-deildarinnar. 1. desember 2014 23:15
Crowe fær ekki að kaupa Leeds Leikarinn góðkunni spurði á Twitter hvort það væri góð hugmynd að kaupa félagið. 26. febrúar 2015 10:30
Eigandi Leeds samur við sig | Rak þjálfarann eftir 32 daga í starfi Ítalski eigandi enska knattspyrnuliðsins Leeds United Massimo Cellino rak í gær þjálfarann Darko Milanic eftir aðeins 32 daga og sex leiki við stjórnvölinn. 26. október 2014 09:00