Neitar því að leikmenn fóru í verkfall Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. apríl 2015 14:30 Vísir/Getty Massimo Cellino neitar fyrir að hafa nokkurn þátt í því að sex leikmenn drógu sig skyndilega úr leikmannahópi Leeds kvöldið fyrir leik liðsins gegn Charlton í ensku B-deildinni um helgina. Cellino er nú að taka út bann fyrir að hafa brotið skattalög á Ítalíu en þessi skrautlegi eigandi Leeds er afar umdeildur hjá stuðningsmönnum félagins og margir vilja að hann hætti afskiptum af félaginu. Frá því að Neil Readfern tók við sem knattspyrnustjóri liðsins hefur liðið náð að bjarga sér frá falli úr deildinni en engu að síður virðist hann engan veginn öruggur um að halda starfi sínu þegar samningur hans rennur út í sumar. Leikmennirnir sex sem drógu sig úr hópnum á föstudagskvöldið eru allir sagðir hafa verið meiddir. Fjórir þeirra eru ítalskir og tveir franskir. „Ég er ekki heigull og maður sem segir leikmönnum sínum að fara í verkfall. Ég komst að þessu bara á föstudagskvöldið. Ég viðurkenni að þetta lítur furðulega út. En af hverju lét stjórinn ekki stjórnarformanninn vita af meiðslum leikmannanna? Þetta lítur út eins og slagur á milli Neil Readfern og eiganda félagsins, sem er ekki gott,“ sagði Cellino í samtali við The Sun í dag. Þrátt fyrir allt mótlætið ætlar Cellino ekki að selja Leeds. „Ég hef sagt frá fyrsta degi að mér finnist ég vera hjá rétta félaginu. Ég er 58 ára og tel að við getum gert góða hluti hér. Ef stuðningsmenn vilja öskra og sparka í mig þá er það allt í góðu lagi. Ég er vanur því.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Eigandi Leeds eldaði ofan í liðið fyrir sigurleikinn í gær Leeds fagnaði langþráðum sigri í ensku b-deildinni í gær þegar liðið vann 1-0 sigur á toppliði Bournemouth en þetta var fyrsti sigur liðsins í níu leikjum eða síðan 29. nóvember. 21. janúar 2015 21:30 Eigandi Leeds féll á eigendaprófinu Massimo Cellino, eigandi enska félagsins Leeds United, má ekki koma nálægt stjórn félagsins næstu þrjá mánuðina eftir að hann féll á eigandaprófi ensku b-deildarinnar. 1. desember 2014 23:15 Crowe fær ekki að kaupa Leeds Leikarinn góðkunni spurði á Twitter hvort það væri góð hugmynd að kaupa félagið. 26. febrúar 2015 10:30 Eigandi Leeds samur við sig | Rak þjálfarann eftir 32 daga í starfi Ítalski eigandi enska knattspyrnuliðsins Leeds United Massimo Cellino rak í gær þjálfarann Darko Milanic eftir aðeins 32 daga og sex leiki við stjórnvölinn. 26. október 2014 09:00 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Sjá meira
Massimo Cellino neitar fyrir að hafa nokkurn þátt í því að sex leikmenn drógu sig skyndilega úr leikmannahópi Leeds kvöldið fyrir leik liðsins gegn Charlton í ensku B-deildinni um helgina. Cellino er nú að taka út bann fyrir að hafa brotið skattalög á Ítalíu en þessi skrautlegi eigandi Leeds er afar umdeildur hjá stuðningsmönnum félagins og margir vilja að hann hætti afskiptum af félaginu. Frá því að Neil Readfern tók við sem knattspyrnustjóri liðsins hefur liðið náð að bjarga sér frá falli úr deildinni en engu að síður virðist hann engan veginn öruggur um að halda starfi sínu þegar samningur hans rennur út í sumar. Leikmennirnir sex sem drógu sig úr hópnum á föstudagskvöldið eru allir sagðir hafa verið meiddir. Fjórir þeirra eru ítalskir og tveir franskir. „Ég er ekki heigull og maður sem segir leikmönnum sínum að fara í verkfall. Ég komst að þessu bara á föstudagskvöldið. Ég viðurkenni að þetta lítur furðulega út. En af hverju lét stjórinn ekki stjórnarformanninn vita af meiðslum leikmannanna? Þetta lítur út eins og slagur á milli Neil Readfern og eiganda félagsins, sem er ekki gott,“ sagði Cellino í samtali við The Sun í dag. Þrátt fyrir allt mótlætið ætlar Cellino ekki að selja Leeds. „Ég hef sagt frá fyrsta degi að mér finnist ég vera hjá rétta félaginu. Ég er 58 ára og tel að við getum gert góða hluti hér. Ef stuðningsmenn vilja öskra og sparka í mig þá er það allt í góðu lagi. Ég er vanur því.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Eigandi Leeds eldaði ofan í liðið fyrir sigurleikinn í gær Leeds fagnaði langþráðum sigri í ensku b-deildinni í gær þegar liðið vann 1-0 sigur á toppliði Bournemouth en þetta var fyrsti sigur liðsins í níu leikjum eða síðan 29. nóvember. 21. janúar 2015 21:30 Eigandi Leeds féll á eigendaprófinu Massimo Cellino, eigandi enska félagsins Leeds United, má ekki koma nálægt stjórn félagsins næstu þrjá mánuðina eftir að hann féll á eigandaprófi ensku b-deildarinnar. 1. desember 2014 23:15 Crowe fær ekki að kaupa Leeds Leikarinn góðkunni spurði á Twitter hvort það væri góð hugmynd að kaupa félagið. 26. febrúar 2015 10:30 Eigandi Leeds samur við sig | Rak þjálfarann eftir 32 daga í starfi Ítalski eigandi enska knattspyrnuliðsins Leeds United Massimo Cellino rak í gær þjálfarann Darko Milanic eftir aðeins 32 daga og sex leiki við stjórnvölinn. 26. október 2014 09:00 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Sjá meira
Eigandi Leeds eldaði ofan í liðið fyrir sigurleikinn í gær Leeds fagnaði langþráðum sigri í ensku b-deildinni í gær þegar liðið vann 1-0 sigur á toppliði Bournemouth en þetta var fyrsti sigur liðsins í níu leikjum eða síðan 29. nóvember. 21. janúar 2015 21:30
Eigandi Leeds féll á eigendaprófinu Massimo Cellino, eigandi enska félagsins Leeds United, má ekki koma nálægt stjórn félagsins næstu þrjá mánuðina eftir að hann féll á eigandaprófi ensku b-deildarinnar. 1. desember 2014 23:15
Crowe fær ekki að kaupa Leeds Leikarinn góðkunni spurði á Twitter hvort það væri góð hugmynd að kaupa félagið. 26. febrúar 2015 10:30
Eigandi Leeds samur við sig | Rak þjálfarann eftir 32 daga í starfi Ítalski eigandi enska knattspyrnuliðsins Leeds United Massimo Cellino rak í gær þjálfarann Darko Milanic eftir aðeins 32 daga og sex leiki við stjórnvölinn. 26. október 2014 09:00