Neitar því að leikmenn fóru í verkfall Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. apríl 2015 14:30 Vísir/Getty Massimo Cellino neitar fyrir að hafa nokkurn þátt í því að sex leikmenn drógu sig skyndilega úr leikmannahópi Leeds kvöldið fyrir leik liðsins gegn Charlton í ensku B-deildinni um helgina. Cellino er nú að taka út bann fyrir að hafa brotið skattalög á Ítalíu en þessi skrautlegi eigandi Leeds er afar umdeildur hjá stuðningsmönnum félagins og margir vilja að hann hætti afskiptum af félaginu. Frá því að Neil Readfern tók við sem knattspyrnustjóri liðsins hefur liðið náð að bjarga sér frá falli úr deildinni en engu að síður virðist hann engan veginn öruggur um að halda starfi sínu þegar samningur hans rennur út í sumar. Leikmennirnir sex sem drógu sig úr hópnum á föstudagskvöldið eru allir sagðir hafa verið meiddir. Fjórir þeirra eru ítalskir og tveir franskir. „Ég er ekki heigull og maður sem segir leikmönnum sínum að fara í verkfall. Ég komst að þessu bara á föstudagskvöldið. Ég viðurkenni að þetta lítur furðulega út. En af hverju lét stjórinn ekki stjórnarformanninn vita af meiðslum leikmannanna? Þetta lítur út eins og slagur á milli Neil Readfern og eiganda félagsins, sem er ekki gott,“ sagði Cellino í samtali við The Sun í dag. Þrátt fyrir allt mótlætið ætlar Cellino ekki að selja Leeds. „Ég hef sagt frá fyrsta degi að mér finnist ég vera hjá rétta félaginu. Ég er 58 ára og tel að við getum gert góða hluti hér. Ef stuðningsmenn vilja öskra og sparka í mig þá er það allt í góðu lagi. Ég er vanur því.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Eigandi Leeds eldaði ofan í liðið fyrir sigurleikinn í gær Leeds fagnaði langþráðum sigri í ensku b-deildinni í gær þegar liðið vann 1-0 sigur á toppliði Bournemouth en þetta var fyrsti sigur liðsins í níu leikjum eða síðan 29. nóvember. 21. janúar 2015 21:30 Eigandi Leeds féll á eigendaprófinu Massimo Cellino, eigandi enska félagsins Leeds United, má ekki koma nálægt stjórn félagsins næstu þrjá mánuðina eftir að hann féll á eigandaprófi ensku b-deildarinnar. 1. desember 2014 23:15 Crowe fær ekki að kaupa Leeds Leikarinn góðkunni spurði á Twitter hvort það væri góð hugmynd að kaupa félagið. 26. febrúar 2015 10:30 Eigandi Leeds samur við sig | Rak þjálfarann eftir 32 daga í starfi Ítalski eigandi enska knattspyrnuliðsins Leeds United Massimo Cellino rak í gær þjálfarann Darko Milanic eftir aðeins 32 daga og sex leiki við stjórnvölinn. 26. október 2014 09:00 Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Fleiri fréttir Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Sjá meira
Massimo Cellino neitar fyrir að hafa nokkurn þátt í því að sex leikmenn drógu sig skyndilega úr leikmannahópi Leeds kvöldið fyrir leik liðsins gegn Charlton í ensku B-deildinni um helgina. Cellino er nú að taka út bann fyrir að hafa brotið skattalög á Ítalíu en þessi skrautlegi eigandi Leeds er afar umdeildur hjá stuðningsmönnum félagins og margir vilja að hann hætti afskiptum af félaginu. Frá því að Neil Readfern tók við sem knattspyrnustjóri liðsins hefur liðið náð að bjarga sér frá falli úr deildinni en engu að síður virðist hann engan veginn öruggur um að halda starfi sínu þegar samningur hans rennur út í sumar. Leikmennirnir sex sem drógu sig úr hópnum á föstudagskvöldið eru allir sagðir hafa verið meiddir. Fjórir þeirra eru ítalskir og tveir franskir. „Ég er ekki heigull og maður sem segir leikmönnum sínum að fara í verkfall. Ég komst að þessu bara á föstudagskvöldið. Ég viðurkenni að þetta lítur furðulega út. En af hverju lét stjórinn ekki stjórnarformanninn vita af meiðslum leikmannanna? Þetta lítur út eins og slagur á milli Neil Readfern og eiganda félagsins, sem er ekki gott,“ sagði Cellino í samtali við The Sun í dag. Þrátt fyrir allt mótlætið ætlar Cellino ekki að selja Leeds. „Ég hef sagt frá fyrsta degi að mér finnist ég vera hjá rétta félaginu. Ég er 58 ára og tel að við getum gert góða hluti hér. Ef stuðningsmenn vilja öskra og sparka í mig þá er það allt í góðu lagi. Ég er vanur því.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Eigandi Leeds eldaði ofan í liðið fyrir sigurleikinn í gær Leeds fagnaði langþráðum sigri í ensku b-deildinni í gær þegar liðið vann 1-0 sigur á toppliði Bournemouth en þetta var fyrsti sigur liðsins í níu leikjum eða síðan 29. nóvember. 21. janúar 2015 21:30 Eigandi Leeds féll á eigendaprófinu Massimo Cellino, eigandi enska félagsins Leeds United, má ekki koma nálægt stjórn félagsins næstu þrjá mánuðina eftir að hann féll á eigandaprófi ensku b-deildarinnar. 1. desember 2014 23:15 Crowe fær ekki að kaupa Leeds Leikarinn góðkunni spurði á Twitter hvort það væri góð hugmynd að kaupa félagið. 26. febrúar 2015 10:30 Eigandi Leeds samur við sig | Rak þjálfarann eftir 32 daga í starfi Ítalski eigandi enska knattspyrnuliðsins Leeds United Massimo Cellino rak í gær þjálfarann Darko Milanic eftir aðeins 32 daga og sex leiki við stjórnvölinn. 26. október 2014 09:00 Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Fleiri fréttir Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Sjá meira
Eigandi Leeds eldaði ofan í liðið fyrir sigurleikinn í gær Leeds fagnaði langþráðum sigri í ensku b-deildinni í gær þegar liðið vann 1-0 sigur á toppliði Bournemouth en þetta var fyrsti sigur liðsins í níu leikjum eða síðan 29. nóvember. 21. janúar 2015 21:30
Eigandi Leeds féll á eigendaprófinu Massimo Cellino, eigandi enska félagsins Leeds United, má ekki koma nálægt stjórn félagsins næstu þrjá mánuðina eftir að hann féll á eigandaprófi ensku b-deildarinnar. 1. desember 2014 23:15
Crowe fær ekki að kaupa Leeds Leikarinn góðkunni spurði á Twitter hvort það væri góð hugmynd að kaupa félagið. 26. febrúar 2015 10:30
Eigandi Leeds samur við sig | Rak þjálfarann eftir 32 daga í starfi Ítalski eigandi enska knattspyrnuliðsins Leeds United Massimo Cellino rak í gær þjálfarann Darko Milanic eftir aðeins 32 daga og sex leiki við stjórnvölinn. 26. október 2014 09:00