Pretty Woman 25 ára í dag Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 23. mars 2015 13:44 Richard Gere og Julia Roberts í hlutverkum sínum. vísir/getty Kvikmyndin Pretty Woman með Julia Roberts og Richard Gere í aðalhlutverkum, fagnar 25 ára afmæli sínu í dag. Myndin var gríðarlega vinsæl á sínum tíma og eflaust margir aðdáendur hennar sem kunna hana utanað enn í dag og sennilega einhverjir sem syngja enn Kiss með Prince í baði. Á dögunum hittust leikarar myndarinnar í fyrsta sinn í 25 ár í þættinum Today Show og urðu þar fagnaðarfundir. Til að fagna afmæli myndarinnar þá eru hér nokkrar staðreyndir um hana sem eflaust fáir vita: -Konan á veggspjaldi myndarinnar er ekki Julia Roberts, heldur var höfuðið á henni photoshoppað á líkama annarrar konu. -Al Pacino var boðið hlutverk Edward Lewis, en hann hafnaði því. -Richard Gere átti sjálfur hugmyndina að því að loka skartgripakassanum á hendina á Juliu Roberts. Leikstjóranum fannst það svo sniðugt að hann ákvað að hafa það með. -Rauði kjóllinn sem Roberts klæddist í óperunni átti upphaflega að vera svartur. Búningahönnuður myndarinnar, Marilyn Vance, sagði að kjóllinn hefði þurft að vera rauður en til að sannfæra leikstjórann voru gerðir þrír kjólar í mismunandi litum og atriðið því tekið þrisvar sinnum. -Bílaframleiðendurnir Ferrari og Porsche neituðu að hafa bíla frá sér í myndinni, sem voru mikil mistök því bílaframleiðandinn Lotus stökk á tækifærið og þrefaldaðist salan á bílum frá þeim frá 1990-1991. -Richard Gere sagði í viðtali árið 2012 að Pretty Woman væri versta myndin sem hann hefði leikið í og sagði að þetta hefði verið kjánaleg rómantísk gamanmynd. Mest lesið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Lífið Fleiri fréttir „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Sjá meira
Kvikmyndin Pretty Woman með Julia Roberts og Richard Gere í aðalhlutverkum, fagnar 25 ára afmæli sínu í dag. Myndin var gríðarlega vinsæl á sínum tíma og eflaust margir aðdáendur hennar sem kunna hana utanað enn í dag og sennilega einhverjir sem syngja enn Kiss með Prince í baði. Á dögunum hittust leikarar myndarinnar í fyrsta sinn í 25 ár í þættinum Today Show og urðu þar fagnaðarfundir. Til að fagna afmæli myndarinnar þá eru hér nokkrar staðreyndir um hana sem eflaust fáir vita: -Konan á veggspjaldi myndarinnar er ekki Julia Roberts, heldur var höfuðið á henni photoshoppað á líkama annarrar konu. -Al Pacino var boðið hlutverk Edward Lewis, en hann hafnaði því. -Richard Gere átti sjálfur hugmyndina að því að loka skartgripakassanum á hendina á Juliu Roberts. Leikstjóranum fannst það svo sniðugt að hann ákvað að hafa það með. -Rauði kjóllinn sem Roberts klæddist í óperunni átti upphaflega að vera svartur. Búningahönnuður myndarinnar, Marilyn Vance, sagði að kjóllinn hefði þurft að vera rauður en til að sannfæra leikstjórann voru gerðir þrír kjólar í mismunandi litum og atriðið því tekið þrisvar sinnum. -Bílaframleiðendurnir Ferrari og Porsche neituðu að hafa bíla frá sér í myndinni, sem voru mikil mistök því bílaframleiðandinn Lotus stökk á tækifærið og þrefaldaðist salan á bílum frá þeim frá 1990-1991. -Richard Gere sagði í viðtali árið 2012 að Pretty Woman væri versta myndin sem hann hefði leikið í og sagði að þetta hefði verið kjánaleg rómantísk gamanmynd.
Mest lesið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Lífið Fleiri fréttir „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Sjá meira