Pretty Woman 25 ára í dag Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 23. mars 2015 13:44 Richard Gere og Julia Roberts í hlutverkum sínum. vísir/getty Kvikmyndin Pretty Woman með Julia Roberts og Richard Gere í aðalhlutverkum, fagnar 25 ára afmæli sínu í dag. Myndin var gríðarlega vinsæl á sínum tíma og eflaust margir aðdáendur hennar sem kunna hana utanað enn í dag og sennilega einhverjir sem syngja enn Kiss með Prince í baði. Á dögunum hittust leikarar myndarinnar í fyrsta sinn í 25 ár í þættinum Today Show og urðu þar fagnaðarfundir. Til að fagna afmæli myndarinnar þá eru hér nokkrar staðreyndir um hana sem eflaust fáir vita: -Konan á veggspjaldi myndarinnar er ekki Julia Roberts, heldur var höfuðið á henni photoshoppað á líkama annarrar konu. -Al Pacino var boðið hlutverk Edward Lewis, en hann hafnaði því. -Richard Gere átti sjálfur hugmyndina að því að loka skartgripakassanum á hendina á Juliu Roberts. Leikstjóranum fannst það svo sniðugt að hann ákvað að hafa það með. -Rauði kjóllinn sem Roberts klæddist í óperunni átti upphaflega að vera svartur. Búningahönnuður myndarinnar, Marilyn Vance, sagði að kjóllinn hefði þurft að vera rauður en til að sannfæra leikstjórann voru gerðir þrír kjólar í mismunandi litum og atriðið því tekið þrisvar sinnum. -Bílaframleiðendurnir Ferrari og Porsche neituðu að hafa bíla frá sér í myndinni, sem voru mikil mistök því bílaframleiðandinn Lotus stökk á tækifærið og þrefaldaðist salan á bílum frá þeim frá 1990-1991. -Richard Gere sagði í viðtali árið 2012 að Pretty Woman væri versta myndin sem hann hefði leikið í og sagði að þetta hefði verið kjánaleg rómantísk gamanmynd. Mest lesið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Laufey á landinu Lífið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Fleiri fréttir Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Sjá meira
Kvikmyndin Pretty Woman með Julia Roberts og Richard Gere í aðalhlutverkum, fagnar 25 ára afmæli sínu í dag. Myndin var gríðarlega vinsæl á sínum tíma og eflaust margir aðdáendur hennar sem kunna hana utanað enn í dag og sennilega einhverjir sem syngja enn Kiss með Prince í baði. Á dögunum hittust leikarar myndarinnar í fyrsta sinn í 25 ár í þættinum Today Show og urðu þar fagnaðarfundir. Til að fagna afmæli myndarinnar þá eru hér nokkrar staðreyndir um hana sem eflaust fáir vita: -Konan á veggspjaldi myndarinnar er ekki Julia Roberts, heldur var höfuðið á henni photoshoppað á líkama annarrar konu. -Al Pacino var boðið hlutverk Edward Lewis, en hann hafnaði því. -Richard Gere átti sjálfur hugmyndina að því að loka skartgripakassanum á hendina á Juliu Roberts. Leikstjóranum fannst það svo sniðugt að hann ákvað að hafa það með. -Rauði kjóllinn sem Roberts klæddist í óperunni átti upphaflega að vera svartur. Búningahönnuður myndarinnar, Marilyn Vance, sagði að kjóllinn hefði þurft að vera rauður en til að sannfæra leikstjórann voru gerðir þrír kjólar í mismunandi litum og atriðið því tekið þrisvar sinnum. -Bílaframleiðendurnir Ferrari og Porsche neituðu að hafa bíla frá sér í myndinni, sem voru mikil mistök því bílaframleiðandinn Lotus stökk á tækifærið og þrefaldaðist salan á bílum frá þeim frá 1990-1991. -Richard Gere sagði í viðtali árið 2012 að Pretty Woman væri versta myndin sem hann hefði leikið í og sagði að þetta hefði verið kjánaleg rómantísk gamanmynd.
Mest lesið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Laufey á landinu Lífið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Fleiri fréttir Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Sjá meira