Pretty Woman 25 ára í dag Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 23. mars 2015 13:44 Richard Gere og Julia Roberts í hlutverkum sínum. vísir/getty Kvikmyndin Pretty Woman með Julia Roberts og Richard Gere í aðalhlutverkum, fagnar 25 ára afmæli sínu í dag. Myndin var gríðarlega vinsæl á sínum tíma og eflaust margir aðdáendur hennar sem kunna hana utanað enn í dag og sennilega einhverjir sem syngja enn Kiss með Prince í baði. Á dögunum hittust leikarar myndarinnar í fyrsta sinn í 25 ár í þættinum Today Show og urðu þar fagnaðarfundir. Til að fagna afmæli myndarinnar þá eru hér nokkrar staðreyndir um hana sem eflaust fáir vita: -Konan á veggspjaldi myndarinnar er ekki Julia Roberts, heldur var höfuðið á henni photoshoppað á líkama annarrar konu. -Al Pacino var boðið hlutverk Edward Lewis, en hann hafnaði því. -Richard Gere átti sjálfur hugmyndina að því að loka skartgripakassanum á hendina á Juliu Roberts. Leikstjóranum fannst það svo sniðugt að hann ákvað að hafa það með. -Rauði kjóllinn sem Roberts klæddist í óperunni átti upphaflega að vera svartur. Búningahönnuður myndarinnar, Marilyn Vance, sagði að kjóllinn hefði þurft að vera rauður en til að sannfæra leikstjórann voru gerðir þrír kjólar í mismunandi litum og atriðið því tekið þrisvar sinnum. -Bílaframleiðendurnir Ferrari og Porsche neituðu að hafa bíla frá sér í myndinni, sem voru mikil mistök því bílaframleiðandinn Lotus stökk á tækifærið og þrefaldaðist salan á bílum frá þeim frá 1990-1991. -Richard Gere sagði í viðtali árið 2012 að Pretty Woman væri versta myndin sem hann hefði leikið í og sagði að þetta hefði verið kjánaleg rómantísk gamanmynd. Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Fleiri fréttir Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Sjá meira
Kvikmyndin Pretty Woman með Julia Roberts og Richard Gere í aðalhlutverkum, fagnar 25 ára afmæli sínu í dag. Myndin var gríðarlega vinsæl á sínum tíma og eflaust margir aðdáendur hennar sem kunna hana utanað enn í dag og sennilega einhverjir sem syngja enn Kiss með Prince í baði. Á dögunum hittust leikarar myndarinnar í fyrsta sinn í 25 ár í þættinum Today Show og urðu þar fagnaðarfundir. Til að fagna afmæli myndarinnar þá eru hér nokkrar staðreyndir um hana sem eflaust fáir vita: -Konan á veggspjaldi myndarinnar er ekki Julia Roberts, heldur var höfuðið á henni photoshoppað á líkama annarrar konu. -Al Pacino var boðið hlutverk Edward Lewis, en hann hafnaði því. -Richard Gere átti sjálfur hugmyndina að því að loka skartgripakassanum á hendina á Juliu Roberts. Leikstjóranum fannst það svo sniðugt að hann ákvað að hafa það með. -Rauði kjóllinn sem Roberts klæddist í óperunni átti upphaflega að vera svartur. Búningahönnuður myndarinnar, Marilyn Vance, sagði að kjóllinn hefði þurft að vera rauður en til að sannfæra leikstjórann voru gerðir þrír kjólar í mismunandi litum og atriðið því tekið þrisvar sinnum. -Bílaframleiðendurnir Ferrari og Porsche neituðu að hafa bíla frá sér í myndinni, sem voru mikil mistök því bílaframleiðandinn Lotus stökk á tækifærið og þrefaldaðist salan á bílum frá þeim frá 1990-1991. -Richard Gere sagði í viðtali árið 2012 að Pretty Woman væri versta myndin sem hann hefði leikið í og sagði að þetta hefði verið kjánaleg rómantísk gamanmynd.
Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Fleiri fréttir Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Sjá meira