Gagnrýnir forræðishyggju í skilnaðarlögum Ingvar Haraldsson skrifar 7. ágúst 2015 07:00 Jónína Guðmundsdóttir, héraðsdómslögmaður „Þetta eru einhvers konar forræðishyggjurök sem maður skilur ekki,“ segir Oddgeir Einarsson lögmaður um skilnaðarlög sem gera ráð fyrir því að hálft ár þurfi að líða frá því að skilnaður að borði og sæng gengur í gegn og þar til hægt er að fara fram á lögskilnað. „Fólk á að geta skilið jafn auðveldlega og það giftir sig,“ segir Oddgeir. Oddgeir segir að það hve langan tíma getur tekið að skilja tefja fyrir þeim sem hefja vilji nýtt líf. „Fyrir marga er þetta ákveðið stopp. Þetta tefur það að fólk geti farið að hugsa um eitthvað annað,“ segir Oddgeir. Jónína Guðmundsdóttir, hjá Pacta lögmönnum, segist vita dæmi þess að hjón hafi viðurkennt framhjáhald sem ekki hafi átt sér stað til að fá lögskilnað í gegn án þess að þurfa að bíða í hálft ár. Hægt er að fá lögskilnað strax án þess að bíða í sex mánuði liggi fyrir samþykki beggja aðila játi annar aðilinn hjúskaparbrot. Jónína segir það galla á skilnaðarlöggjöfinni að sækja þurfi sérstakalega um lögskilnað eftir að gengið er frá skilnaði að borði og sæng. Taki hjón saman eftir skilnað að borði og sæng falli skilnaðurinn niður sjálfkrafa þó sambúð sé slitið á ný. Gerist það fái maki aftur erfðarétt og önnur réttindi sem skapað hafi vandamál þegar annar aðilinn falli frá ef að aðilar hafi slitið samvistum aftur. Því áréttar Jónína að fólk sé meðvitað um rétt sinn við skilnað. Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Lögreglan leitar manns Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Fleiri fréttir Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi Sjá meira
„Þetta eru einhvers konar forræðishyggjurök sem maður skilur ekki,“ segir Oddgeir Einarsson lögmaður um skilnaðarlög sem gera ráð fyrir því að hálft ár þurfi að líða frá því að skilnaður að borði og sæng gengur í gegn og þar til hægt er að fara fram á lögskilnað. „Fólk á að geta skilið jafn auðveldlega og það giftir sig,“ segir Oddgeir. Oddgeir segir að það hve langan tíma getur tekið að skilja tefja fyrir þeim sem hefja vilji nýtt líf. „Fyrir marga er þetta ákveðið stopp. Þetta tefur það að fólk geti farið að hugsa um eitthvað annað,“ segir Oddgeir. Jónína Guðmundsdóttir, hjá Pacta lögmönnum, segist vita dæmi þess að hjón hafi viðurkennt framhjáhald sem ekki hafi átt sér stað til að fá lögskilnað í gegn án þess að þurfa að bíða í hálft ár. Hægt er að fá lögskilnað strax án þess að bíða í sex mánuði liggi fyrir samþykki beggja aðila játi annar aðilinn hjúskaparbrot. Jónína segir það galla á skilnaðarlöggjöfinni að sækja þurfi sérstakalega um lögskilnað eftir að gengið er frá skilnaði að borði og sæng. Taki hjón saman eftir skilnað að borði og sæng falli skilnaðurinn niður sjálfkrafa þó sambúð sé slitið á ný. Gerist það fái maki aftur erfðarétt og önnur réttindi sem skapað hafi vandamál þegar annar aðilinn falli frá ef að aðilar hafi slitið samvistum aftur. Því áréttar Jónína að fólk sé meðvitað um rétt sinn við skilnað.
Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Lögreglan leitar manns Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Fleiri fréttir Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi Sjá meira