Kokteilar til styrktar hjálparstarfi Guðrún Ansnes skrifar 6. júní 2015 12:30 Ánægðar með kokteilinn sem flestir yfir þrítugu ættu að kannast vel við. fréttablaðið/Vilhelm „Auðvitað gripum við gæsina strax, enda spennandi að geta verið með í að styrkja góð málefni,“ segir Sigrún Hauksdóttir, veitingastjóri hjá Mar Bar sem er fyrsti og eini íslenski barinn sem tekur þátt í Negroni-vikunni, sem fer nú fram um allan heim. Er Negroni-vikan sérstakt átak þar sem góðgerðarmál eru í hávegum höfð og blandast saman gleði og góðverk, þar sem ágóði kokteilsins rennur til góðgerðarmála um allan heim. Velur hver bar sitt góðgerðarfélag og mun ágóðinn sem safnast í þessari viku hjá Mar Bar renna til neyðaraðgerða í Nepal á vegum UNICEF. „Fimm hundruð krónur af hverjum drykk renna beinustu leið í söfnunina, og við erum mjög bjartsýn á að þetta eigi eftir að skila góðum árangri, sér í lagi þar sem Negroni-vikan hittir á sjómannahelgina,“ útskýrir Sigrún. Verður því mikið húllumhæ á Mar Bar, en hann stendur við gömlu höfnina í Reykjavík, þar sem sjómannahelginni verða gerð góð skil. Negroni-vikan er haldin hátíðleg á börum um heim allan og er þetta í þriðja skiptið sem það er gert. Umboðsaðili Campari á Íslandi stökk á vagninn í ár, og segir Atli Hergeirsson, sölustjóri hjá K. Karlssyni, að þátttakan sé komin til að vera. „Við byrjum á einum bar og svo vindur þetta væntanlega upp á sig, þetta er mjög skemmtilegt verkefni,“ segir Atli. Í fyrra tóku um þrettán hundruð barir þátt í vikunni og söfnuðu meira en sextán milljónum en hver bar velur sitt góðgerðarfélag sem fær ágóðann. Nafn vikunnar er dregið af Negroni-kokteilnum, þar sem Campari gegnir undirstöðuatriði en Campari stendur einmitt fyrir þessari alþjóðlegu viku. „Þetta er haldið í þriðja skipti um heim allan, en í fyrsta skipti á Íslandi í ár. Í fyrra tóku yfir þrettán hundruð barir um allan heim þátt og söfnuðu meira en sextán milljónum króna á þessu vikutímabili,“ útskýrir Atli vongóður um framhaldið. Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið Ástfangin á ný Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Lífið Minntist bróður síns fyrir fullum sal Lífið Fleiri fréttir Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Sjá meira
„Auðvitað gripum við gæsina strax, enda spennandi að geta verið með í að styrkja góð málefni,“ segir Sigrún Hauksdóttir, veitingastjóri hjá Mar Bar sem er fyrsti og eini íslenski barinn sem tekur þátt í Negroni-vikunni, sem fer nú fram um allan heim. Er Negroni-vikan sérstakt átak þar sem góðgerðarmál eru í hávegum höfð og blandast saman gleði og góðverk, þar sem ágóði kokteilsins rennur til góðgerðarmála um allan heim. Velur hver bar sitt góðgerðarfélag og mun ágóðinn sem safnast í þessari viku hjá Mar Bar renna til neyðaraðgerða í Nepal á vegum UNICEF. „Fimm hundruð krónur af hverjum drykk renna beinustu leið í söfnunina, og við erum mjög bjartsýn á að þetta eigi eftir að skila góðum árangri, sér í lagi þar sem Negroni-vikan hittir á sjómannahelgina,“ útskýrir Sigrún. Verður því mikið húllumhæ á Mar Bar, en hann stendur við gömlu höfnina í Reykjavík, þar sem sjómannahelginni verða gerð góð skil. Negroni-vikan er haldin hátíðleg á börum um heim allan og er þetta í þriðja skiptið sem það er gert. Umboðsaðili Campari á Íslandi stökk á vagninn í ár, og segir Atli Hergeirsson, sölustjóri hjá K. Karlssyni, að þátttakan sé komin til að vera. „Við byrjum á einum bar og svo vindur þetta væntanlega upp á sig, þetta er mjög skemmtilegt verkefni,“ segir Atli. Í fyrra tóku um þrettán hundruð barir þátt í vikunni og söfnuðu meira en sextán milljónum en hver bar velur sitt góðgerðarfélag sem fær ágóðann. Nafn vikunnar er dregið af Negroni-kokteilnum, þar sem Campari gegnir undirstöðuatriði en Campari stendur einmitt fyrir þessari alþjóðlegu viku. „Þetta er haldið í þriðja skipti um heim allan, en í fyrsta skipti á Íslandi í ár. Í fyrra tóku yfir þrettán hundruð barir um allan heim þátt og söfnuðu meira en sextán milljónum króna á þessu vikutímabili,“ útskýrir Atli vongóður um framhaldið.
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið Ástfangin á ný Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Lífið Minntist bróður síns fyrir fullum sal Lífið Fleiri fréttir Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Sjá meira