Stjórnandi Beauty tips segir álagið gríðarlegt Guðrún Ansnes skrifar 2. júní 2015 08:30 Áslaug segir skoðanir koma úr öllum áttum og úr Óhætt er að segja að bylting hafi átt sér stað, þar sem vel gröfnum leyndarmálum var ýtt upp á yfirborðið og konurnar afsala sér skömminni sem hefur fylgt kynferðisofbeldi. Hin tvítuga Áslaug María Agnarsdóttir er forsprakki hópsins Beauty tips sem er byrjunarreitur byltingarinnar. Áslaug segir að upphaf byltingarinnar megi ef til vill rekja til færslu sem sett var inn á síðuna þar sem lögmaðurinn Sveinn Andri Sveinsson var tekinn fyrir og reynslusögur skrifaðar i athugasemdakerfið. „Ég tók þá færslu út, þar sem þetta var orðinn algjör dýragarður. Ekki til þess að þagga neitt niður, síður en svo, en ég áleit sem svo að best væri að taka þetta út í ljósi aðstæðna,“ segir Áslaug og því greinilegt að þöfin fyrir umræðuna var til staðar. Við að færslan hafi verið tekin út varð allt vitlaust og sögurnar spruttu fram hver á fætur annarri. „Ég get með engu móti sagt hve margar konur hafa stigið fram með sínar sögur, en í hvert einasta skipti sem ég fer inná er komin ný sorgarsaga. Að minnsta kosti hundrað,“ útskýrir Áslaug er hún er innt eftir tölum og bætir við að hún hafi gefist upp á að fylgjast grannt með flæðinu í enda dags á föstudag. „Þetta fór af stað á föstudaginn,“ segir Áslaug, sem viðurkennir að hafa einfaldlega lokað sjálf á þetta um helgina sökum álags. „Sjálf upplifi ég að ég veit ekki alveg hvernig mér á að líða með þetta allt saman,“ segir Áslaug, en hún hefur þurft að loka fyrir skilaboð á sinni persónulegu fésbókarsíðu vegna áreitis. „Ég trúi þessu eiginlega ekki, en ég er einhvern veginn bæði stressuð og gríðarlega stolt á sama tíma,“ segir Áslaug sem átti ekki von á þessum sterku viðbrögðum. Áslaug er í fullu starfi á leikskóla á Bifröst og hefur þurft að einsetja sér reglur varðandi Beauty tips hópinn svo hún einfaldlega ofgeri sér ekki, slíkur er krafturinn í konum á Íslandi í dag. Tengdar fréttir Þóra Tómasdóttir: „Faðir barnsins míns réðist á mig ólétta og lamdi mig“ Fjölmiðlakonan Þóra Tómasdóttir segist styðja rétt þolenda til að segja frá ofbeldi. 1. júní 2015 13:21 Deila reynslu af nauðgunum og misnotkun: „Ég var bara sex ára“ Mikil umræða á sér stað núna inn á Facebook hópnum Beauty Tips. 29. maí 2015 13:49 Hundruð kvenna segja frá ofbeldi Íslenskar konur deila inni á Facebook-hópnum Beauty Tips reynslu sinni af kynferðisofbeldi sem þær hafa orðið fyrir. "Bylting“ segir ein þeirra og deilir reynslu sinni og vonast eftir að byltingin muni verða til þess að útrýma skömminni. 30. maí 2015 07:00 „Ást er einhver sem tekur ekki nei fyrir svar“ Skopmynd í Morgunblaði dagsins þykir sumum í meira lagi óviðeigandi. 30. maí 2015 14:51 Fannst hún ekki eiga rétt á að kvarta Þöggunin í kjölfar þriðja kynferðisafbrotsins endaði með innlögn á geðdeild þar sem grímunni var kastað. 1. júní 2015 11:07 Segir kynferðisofbeldi af hálfu fyrrum kærasta afleiðingu klámvæðingarinnar Lilja Karen er ein þeirra sem sagt hefur frá kynferðisofbeldi inn á Facebook-hópnum Beauty Tips. Hún segir fyrrverandi kærasta hafa beitt sig kynferðislegu og andlegu ofbeldi þegar hún var 14 ára gömul og brotin hafi verið afleiðing klámvæðingarinnar þar sem hann hafi verið heltekinn af klámi og sótt hugmyndir sínar um kynlíf þaðan. 1. júní 2015 19:13 Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Ný stikla úr GTA VI Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Verzló vann MORFÍs Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Fleiri fréttir Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Sjá meira
Óhætt er að segja að bylting hafi átt sér stað, þar sem vel gröfnum leyndarmálum var ýtt upp á yfirborðið og konurnar afsala sér skömminni sem hefur fylgt kynferðisofbeldi. Hin tvítuga Áslaug María Agnarsdóttir er forsprakki hópsins Beauty tips sem er byrjunarreitur byltingarinnar. Áslaug segir að upphaf byltingarinnar megi ef til vill rekja til færslu sem sett var inn á síðuna þar sem lögmaðurinn Sveinn Andri Sveinsson var tekinn fyrir og reynslusögur skrifaðar i athugasemdakerfið. „Ég tók þá færslu út, þar sem þetta var orðinn algjör dýragarður. Ekki til þess að þagga neitt niður, síður en svo, en ég áleit sem svo að best væri að taka þetta út í ljósi aðstæðna,“ segir Áslaug og því greinilegt að þöfin fyrir umræðuna var til staðar. Við að færslan hafi verið tekin út varð allt vitlaust og sögurnar spruttu fram hver á fætur annarri. „Ég get með engu móti sagt hve margar konur hafa stigið fram með sínar sögur, en í hvert einasta skipti sem ég fer inná er komin ný sorgarsaga. Að minnsta kosti hundrað,“ útskýrir Áslaug er hún er innt eftir tölum og bætir við að hún hafi gefist upp á að fylgjast grannt með flæðinu í enda dags á föstudag. „Þetta fór af stað á föstudaginn,“ segir Áslaug, sem viðurkennir að hafa einfaldlega lokað sjálf á þetta um helgina sökum álags. „Sjálf upplifi ég að ég veit ekki alveg hvernig mér á að líða með þetta allt saman,“ segir Áslaug, en hún hefur þurft að loka fyrir skilaboð á sinni persónulegu fésbókarsíðu vegna áreitis. „Ég trúi þessu eiginlega ekki, en ég er einhvern veginn bæði stressuð og gríðarlega stolt á sama tíma,“ segir Áslaug sem átti ekki von á þessum sterku viðbrögðum. Áslaug er í fullu starfi á leikskóla á Bifröst og hefur þurft að einsetja sér reglur varðandi Beauty tips hópinn svo hún einfaldlega ofgeri sér ekki, slíkur er krafturinn í konum á Íslandi í dag.
Tengdar fréttir Þóra Tómasdóttir: „Faðir barnsins míns réðist á mig ólétta og lamdi mig“ Fjölmiðlakonan Þóra Tómasdóttir segist styðja rétt þolenda til að segja frá ofbeldi. 1. júní 2015 13:21 Deila reynslu af nauðgunum og misnotkun: „Ég var bara sex ára“ Mikil umræða á sér stað núna inn á Facebook hópnum Beauty Tips. 29. maí 2015 13:49 Hundruð kvenna segja frá ofbeldi Íslenskar konur deila inni á Facebook-hópnum Beauty Tips reynslu sinni af kynferðisofbeldi sem þær hafa orðið fyrir. "Bylting“ segir ein þeirra og deilir reynslu sinni og vonast eftir að byltingin muni verða til þess að útrýma skömminni. 30. maí 2015 07:00 „Ást er einhver sem tekur ekki nei fyrir svar“ Skopmynd í Morgunblaði dagsins þykir sumum í meira lagi óviðeigandi. 30. maí 2015 14:51 Fannst hún ekki eiga rétt á að kvarta Þöggunin í kjölfar þriðja kynferðisafbrotsins endaði með innlögn á geðdeild þar sem grímunni var kastað. 1. júní 2015 11:07 Segir kynferðisofbeldi af hálfu fyrrum kærasta afleiðingu klámvæðingarinnar Lilja Karen er ein þeirra sem sagt hefur frá kynferðisofbeldi inn á Facebook-hópnum Beauty Tips. Hún segir fyrrverandi kærasta hafa beitt sig kynferðislegu og andlegu ofbeldi þegar hún var 14 ára gömul og brotin hafi verið afleiðing klámvæðingarinnar þar sem hann hafi verið heltekinn af klámi og sótt hugmyndir sínar um kynlíf þaðan. 1. júní 2015 19:13 Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Ný stikla úr GTA VI Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Verzló vann MORFÍs Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Fleiri fréttir Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Sjá meira
Þóra Tómasdóttir: „Faðir barnsins míns réðist á mig ólétta og lamdi mig“ Fjölmiðlakonan Þóra Tómasdóttir segist styðja rétt þolenda til að segja frá ofbeldi. 1. júní 2015 13:21
Deila reynslu af nauðgunum og misnotkun: „Ég var bara sex ára“ Mikil umræða á sér stað núna inn á Facebook hópnum Beauty Tips. 29. maí 2015 13:49
Hundruð kvenna segja frá ofbeldi Íslenskar konur deila inni á Facebook-hópnum Beauty Tips reynslu sinni af kynferðisofbeldi sem þær hafa orðið fyrir. "Bylting“ segir ein þeirra og deilir reynslu sinni og vonast eftir að byltingin muni verða til þess að útrýma skömminni. 30. maí 2015 07:00
„Ást er einhver sem tekur ekki nei fyrir svar“ Skopmynd í Morgunblaði dagsins þykir sumum í meira lagi óviðeigandi. 30. maí 2015 14:51
Fannst hún ekki eiga rétt á að kvarta Þöggunin í kjölfar þriðja kynferðisafbrotsins endaði með innlögn á geðdeild þar sem grímunni var kastað. 1. júní 2015 11:07
Segir kynferðisofbeldi af hálfu fyrrum kærasta afleiðingu klámvæðingarinnar Lilja Karen er ein þeirra sem sagt hefur frá kynferðisofbeldi inn á Facebook-hópnum Beauty Tips. Hún segir fyrrverandi kærasta hafa beitt sig kynferðislegu og andlegu ofbeldi þegar hún var 14 ára gömul og brotin hafi verið afleiðing klámvæðingarinnar þar sem hann hafi verið heltekinn af klámi og sótt hugmyndir sínar um kynlíf þaðan. 1. júní 2015 19:13