Sakfelling ekki brot á tjáningarfrelsi kristjana björg guðbrandsdóttir skrifar 28. apríl 2015 08:15 Davíð Björgvinsson, fyrrverandi dómari við Mannréttindadómstól Evrópu, segir dóm dómstólsins um hatursáróður gegn samkynhneigðum veita víðtæka vernd. Lögmaður Samtakanna ´78 vísar í dóm Mannréttindadómstóls Evrópu þar sem skert tjáningarfrelsi er réttlætt vegna niðrandi ummæla. Fréttablaðið/Gva „Mannréttindadómstóllinn hefur verið lítt hrifinn af því að varpa fólki í fangelsi fyrir það sem það segir, en í þessum dómi komst meirihluti dómara að þeirri niðurstöðu að kærendur hafi þurft að þola skerðingu á tjáningarfrelsi,“ segir Davíð Þór Björgvinsson, fyrrverandi dómari við Mannréttindadómstól Evrópu, um dóm dómstólsins sem fjallaði um hatursáróður gegn samkynhneigðum. Þetta er dómur í máli Vejdeland og annarra (Vejdeland and others) gegn Svíþjóð frá 9. febrúar 2012. Í hann vísar Björg Valgeirsdóttir, lögmaður Samtakanna "78, við mat á því hvort refsing fyrir að breiða út hatursáróður í garð samkynhneigðra sé nauðsynleg. „Kærandi og aðrir með honum dreifðu bæklingum í menntaskóla í Svíþjóð þar sem fjallað var á móðgandi hátt um samkynhneigða. Þeir voru dregnir fyrir dóm í Svíþjóð og dæmdir fyrir að dreifa bæklingunum.Sjá einnig: Samtökin 78 skoðuðu ummæli tæplega þrjátíu einstaklinga Þeir voru ekki sáttir við þetta og fóru með það fyrir Mannréttindadómstólinn á þeim forsendum að það hafi verið brotið á tjáningarfrelsi þeirra. Niðurstaðan varð að Mannréttindadómstóllinn taldi það ekki brot á tjáningarfrelsi að sakfella menn fyrir slíkan hatursáróður. Það er nokkuð víðtæk vernd sem samkynhneigðum er veitt með þessum dómi en óvíst hvort hann hafi nægt fordæmisgildi þar sem dómarar voru klofnir í forsendum sínum.“Dæmi um kærð ummæli Fréttablaðið birtir hér ummæli eins þeirra kærðu:„Samtökin 78 sem eru Hommar og Lesbíur og eru alltaf að færa sig upp á skaftið eins og sagt var í gamladaga. Eru þessi samtök ekki búin að ganga nógu langt þegar þau eru komin með þjóðkirkjuna í vasan - Stjórn Reykjavíkur upp á armin með hinsegingöngur sem taka fram 17 júni hátíðarhöld þjóðarinnar - merkingar á götum borgarinnar - sér fána um alla borg. -- Og á nú að fara að stíga sama spor og þýsku nazistarnir gerðu og kommarnir í Rússlandi að fara að heilaþvo börnin í landinu með kynlífsfræðslu samkynhneigðra. Fræðslu um það hvernig kynvillingar þessa lands og annara búa til börnin sem eiga að erfa land og þjóð. -- NEI - Nú er ég að minnsta kosti að fá nóg...“„Hvaða fræðsluprógram ertu að tala um ??? Sjúkdóm þessa fólks ??? Kynórana ???? -- Þetta er þér svo mikið áhugamál að ég fer að halda að þú sért hommi og einna af þessu fólki.“ Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Fleiri fréttir „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Sjá meira
„Mannréttindadómstóllinn hefur verið lítt hrifinn af því að varpa fólki í fangelsi fyrir það sem það segir, en í þessum dómi komst meirihluti dómara að þeirri niðurstöðu að kærendur hafi þurft að þola skerðingu á tjáningarfrelsi,“ segir Davíð Þór Björgvinsson, fyrrverandi dómari við Mannréttindadómstól Evrópu, um dóm dómstólsins sem fjallaði um hatursáróður gegn samkynhneigðum. Þetta er dómur í máli Vejdeland og annarra (Vejdeland and others) gegn Svíþjóð frá 9. febrúar 2012. Í hann vísar Björg Valgeirsdóttir, lögmaður Samtakanna "78, við mat á því hvort refsing fyrir að breiða út hatursáróður í garð samkynhneigðra sé nauðsynleg. „Kærandi og aðrir með honum dreifðu bæklingum í menntaskóla í Svíþjóð þar sem fjallað var á móðgandi hátt um samkynhneigða. Þeir voru dregnir fyrir dóm í Svíþjóð og dæmdir fyrir að dreifa bæklingunum.Sjá einnig: Samtökin 78 skoðuðu ummæli tæplega þrjátíu einstaklinga Þeir voru ekki sáttir við þetta og fóru með það fyrir Mannréttindadómstólinn á þeim forsendum að það hafi verið brotið á tjáningarfrelsi þeirra. Niðurstaðan varð að Mannréttindadómstóllinn taldi það ekki brot á tjáningarfrelsi að sakfella menn fyrir slíkan hatursáróður. Það er nokkuð víðtæk vernd sem samkynhneigðum er veitt með þessum dómi en óvíst hvort hann hafi nægt fordæmisgildi þar sem dómarar voru klofnir í forsendum sínum.“Dæmi um kærð ummæli Fréttablaðið birtir hér ummæli eins þeirra kærðu:„Samtökin 78 sem eru Hommar og Lesbíur og eru alltaf að færa sig upp á skaftið eins og sagt var í gamladaga. Eru þessi samtök ekki búin að ganga nógu langt þegar þau eru komin með þjóðkirkjuna í vasan - Stjórn Reykjavíkur upp á armin með hinsegingöngur sem taka fram 17 júni hátíðarhöld þjóðarinnar - merkingar á götum borgarinnar - sér fána um alla borg. -- Og á nú að fara að stíga sama spor og þýsku nazistarnir gerðu og kommarnir í Rússlandi að fara að heilaþvo börnin í landinu með kynlífsfræðslu samkynhneigðra. Fræðslu um það hvernig kynvillingar þessa lands og annara búa til börnin sem eiga að erfa land og þjóð. -- NEI - Nú er ég að minnsta kosti að fá nóg...“„Hvaða fræðsluprógram ertu að tala um ??? Sjúkdóm þessa fólks ??? Kynórana ???? -- Þetta er þér svo mikið áhugamál að ég fer að halda að þú sért hommi og einna af þessu fólki.“
Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Fleiri fréttir „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Sjá meira