Patti Smith í Hörpu í ágúst Adda Soffia Ingvarsdottir skrifar 10. apríl 2015 08:00 Búast má við hörkutónleikum hjá rokkgyðjunni Patti Smith. Vísir/getty Goðsögnin Patti Smith er á leið hingað til lands og mun halda tónleika í Eldborgarsal Hörpu mánudaginn 17. ágúst næstkomandi. Á tónleikunum í Hörpu mun Smith heiðra fyrstu plötu sína, Horses, og flytja hana í heild sinni. Platan, sem fagnar 40 ára útgáfuafmæli í ár, verður flutt í bland við annað og nýrra efni. Að mati margra er Horses besta platan sem hún hefur gert á sínum ferli. Því ættu tónleikarnir að vera mikið gleðiefni fyrir íslenska aðdáendur hennar. Tímaritið Time valdi plötuna Horses meðal 100 bestu platna allra tíma og lenti hún í 44. sæti á lista tímaritsins Rolling Stone yfir 500. bestu plötur heims. Með í hljómsveitinni, sem kemur með Smith, verða tveir af upprunalegum meðlimum hljómsveitar hennar. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Smith kemur til landsins. Hún hélt tónleika á Nasa árið 2005 og í Háskólabíói 2006. Einnig kom hún fram á náttúruverndartónleikum í Hörpu í fyrra, auk þess sem hún tróð óvænt upp með Russel Crowe á Menningartónleikum X-977 2012 við góðar undirtektir. Miðasala hefst 15. apríl á midi.is. Tengdar fréttir Patti Smith tróð upp með Russell Crowe Russell Crowe hélt tónleika í portinu á vak við Ellefuna ásamt hljómsveit á Menningarnæturtónleikum X-977 í kvöld. Ekki nóg með að leikarinn dásamaði land og þjóð heldur birtist vinkona hans, söngkonan Patti Smith á sviðinu öllum að óvörum og söng lagið Because the night við gríðarlegan fögnuð viðstaddra. 18. ágúst 2012 22:30 RFF: Trylltur töffaraskapur hjá EYLAND EYLAND lokaði RFF með stíl 14. mars 2015 22:00 Patti Smith á íslensku Bara börn er þýdd af Gísla Magnússyni. 19. desember 2013 22:00 E! fjallar um tónleika Russell Crowe og Patti Smith Sjónvarpsstöðin E! fjallar um tónleika Russell Crowe í Reykjavík um helgina á vefsíðu sinni í morgun. Þar segir að leikarinn hafi komið fram á tónleikunum ásamt Patti Smith og með fréttinni fylgir myndskeið þar sem þau taka lagið Because the Night. "Áhorfendum var brugðið þegar að Patti Smith mætti á sviðið,“ segir í fréttinni. 20. ágúst 2012 07:33 Patti mætti líka á Kex - myndband Ekki nóg með að Patti Smith hafi slegið í gegn á Menningarnæturtónleikum X-977 með Russell á bak við Ellefuna í gær heldur poppaði hún einnig upp á veitingahúsinu Kex þar sem hún var alls ekki síðri. Sjáðu Russell Crowe og flutning söngkonunnar í meðfylgjandi myndskeiði. 19. ágúst 2012 11:45 Mest lesið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Sjá meira
Goðsögnin Patti Smith er á leið hingað til lands og mun halda tónleika í Eldborgarsal Hörpu mánudaginn 17. ágúst næstkomandi. Á tónleikunum í Hörpu mun Smith heiðra fyrstu plötu sína, Horses, og flytja hana í heild sinni. Platan, sem fagnar 40 ára útgáfuafmæli í ár, verður flutt í bland við annað og nýrra efni. Að mati margra er Horses besta platan sem hún hefur gert á sínum ferli. Því ættu tónleikarnir að vera mikið gleðiefni fyrir íslenska aðdáendur hennar. Tímaritið Time valdi plötuna Horses meðal 100 bestu platna allra tíma og lenti hún í 44. sæti á lista tímaritsins Rolling Stone yfir 500. bestu plötur heims. Með í hljómsveitinni, sem kemur með Smith, verða tveir af upprunalegum meðlimum hljómsveitar hennar. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Smith kemur til landsins. Hún hélt tónleika á Nasa árið 2005 og í Háskólabíói 2006. Einnig kom hún fram á náttúruverndartónleikum í Hörpu í fyrra, auk þess sem hún tróð óvænt upp með Russel Crowe á Menningartónleikum X-977 2012 við góðar undirtektir. Miðasala hefst 15. apríl á midi.is.
Tengdar fréttir Patti Smith tróð upp með Russell Crowe Russell Crowe hélt tónleika í portinu á vak við Ellefuna ásamt hljómsveit á Menningarnæturtónleikum X-977 í kvöld. Ekki nóg með að leikarinn dásamaði land og þjóð heldur birtist vinkona hans, söngkonan Patti Smith á sviðinu öllum að óvörum og söng lagið Because the night við gríðarlegan fögnuð viðstaddra. 18. ágúst 2012 22:30 RFF: Trylltur töffaraskapur hjá EYLAND EYLAND lokaði RFF með stíl 14. mars 2015 22:00 Patti Smith á íslensku Bara börn er þýdd af Gísla Magnússyni. 19. desember 2013 22:00 E! fjallar um tónleika Russell Crowe og Patti Smith Sjónvarpsstöðin E! fjallar um tónleika Russell Crowe í Reykjavík um helgina á vefsíðu sinni í morgun. Þar segir að leikarinn hafi komið fram á tónleikunum ásamt Patti Smith og með fréttinni fylgir myndskeið þar sem þau taka lagið Because the Night. "Áhorfendum var brugðið þegar að Patti Smith mætti á sviðið,“ segir í fréttinni. 20. ágúst 2012 07:33 Patti mætti líka á Kex - myndband Ekki nóg með að Patti Smith hafi slegið í gegn á Menningarnæturtónleikum X-977 með Russell á bak við Ellefuna í gær heldur poppaði hún einnig upp á veitingahúsinu Kex þar sem hún var alls ekki síðri. Sjáðu Russell Crowe og flutning söngkonunnar í meðfylgjandi myndskeiði. 19. ágúst 2012 11:45 Mest lesið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Sjá meira
Patti Smith tróð upp með Russell Crowe Russell Crowe hélt tónleika í portinu á vak við Ellefuna ásamt hljómsveit á Menningarnæturtónleikum X-977 í kvöld. Ekki nóg með að leikarinn dásamaði land og þjóð heldur birtist vinkona hans, söngkonan Patti Smith á sviðinu öllum að óvörum og söng lagið Because the night við gríðarlegan fögnuð viðstaddra. 18. ágúst 2012 22:30
E! fjallar um tónleika Russell Crowe og Patti Smith Sjónvarpsstöðin E! fjallar um tónleika Russell Crowe í Reykjavík um helgina á vefsíðu sinni í morgun. Þar segir að leikarinn hafi komið fram á tónleikunum ásamt Patti Smith og með fréttinni fylgir myndskeið þar sem þau taka lagið Because the Night. "Áhorfendum var brugðið þegar að Patti Smith mætti á sviðið,“ segir í fréttinni. 20. ágúst 2012 07:33
Patti mætti líka á Kex - myndband Ekki nóg með að Patti Smith hafi slegið í gegn á Menningarnæturtónleikum X-977 með Russell á bak við Ellefuna í gær heldur poppaði hún einnig upp á veitingahúsinu Kex þar sem hún var alls ekki síðri. Sjáðu Russell Crowe og flutning söngkonunnar í meðfylgjandi myndskeiði. 19. ágúst 2012 11:45