Patti Smith í Hörpu í ágúst Adda Soffia Ingvarsdottir skrifar 10. apríl 2015 08:00 Búast má við hörkutónleikum hjá rokkgyðjunni Patti Smith. Vísir/getty Goðsögnin Patti Smith er á leið hingað til lands og mun halda tónleika í Eldborgarsal Hörpu mánudaginn 17. ágúst næstkomandi. Á tónleikunum í Hörpu mun Smith heiðra fyrstu plötu sína, Horses, og flytja hana í heild sinni. Platan, sem fagnar 40 ára útgáfuafmæli í ár, verður flutt í bland við annað og nýrra efni. Að mati margra er Horses besta platan sem hún hefur gert á sínum ferli. Því ættu tónleikarnir að vera mikið gleðiefni fyrir íslenska aðdáendur hennar. Tímaritið Time valdi plötuna Horses meðal 100 bestu platna allra tíma og lenti hún í 44. sæti á lista tímaritsins Rolling Stone yfir 500. bestu plötur heims. Með í hljómsveitinni, sem kemur með Smith, verða tveir af upprunalegum meðlimum hljómsveitar hennar. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Smith kemur til landsins. Hún hélt tónleika á Nasa árið 2005 og í Háskólabíói 2006. Einnig kom hún fram á náttúruverndartónleikum í Hörpu í fyrra, auk þess sem hún tróð óvænt upp með Russel Crowe á Menningartónleikum X-977 2012 við góðar undirtektir. Miðasala hefst 15. apríl á midi.is. Tengdar fréttir Patti Smith tróð upp með Russell Crowe Russell Crowe hélt tónleika í portinu á vak við Ellefuna ásamt hljómsveit á Menningarnæturtónleikum X-977 í kvöld. Ekki nóg með að leikarinn dásamaði land og þjóð heldur birtist vinkona hans, söngkonan Patti Smith á sviðinu öllum að óvörum og söng lagið Because the night við gríðarlegan fögnuð viðstaddra. 18. ágúst 2012 22:30 RFF: Trylltur töffaraskapur hjá EYLAND EYLAND lokaði RFF með stíl 14. mars 2015 22:00 Patti Smith á íslensku Bara börn er þýdd af Gísla Magnússyni. 19. desember 2013 22:00 E! fjallar um tónleika Russell Crowe og Patti Smith Sjónvarpsstöðin E! fjallar um tónleika Russell Crowe í Reykjavík um helgina á vefsíðu sinni í morgun. Þar segir að leikarinn hafi komið fram á tónleikunum ásamt Patti Smith og með fréttinni fylgir myndskeið þar sem þau taka lagið Because the Night. "Áhorfendum var brugðið þegar að Patti Smith mætti á sviðið,“ segir í fréttinni. 20. ágúst 2012 07:33 Patti mætti líka á Kex - myndband Ekki nóg með að Patti Smith hafi slegið í gegn á Menningarnæturtónleikum X-977 með Russell á bak við Ellefuna í gær heldur poppaði hún einnig upp á veitingahúsinu Kex þar sem hún var alls ekki síðri. Sjáðu Russell Crowe og flutning söngkonunnar í meðfylgjandi myndskeiði. 19. ágúst 2012 11:45 Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Fleiri fréttir Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Sjá meira
Goðsögnin Patti Smith er á leið hingað til lands og mun halda tónleika í Eldborgarsal Hörpu mánudaginn 17. ágúst næstkomandi. Á tónleikunum í Hörpu mun Smith heiðra fyrstu plötu sína, Horses, og flytja hana í heild sinni. Platan, sem fagnar 40 ára útgáfuafmæli í ár, verður flutt í bland við annað og nýrra efni. Að mati margra er Horses besta platan sem hún hefur gert á sínum ferli. Því ættu tónleikarnir að vera mikið gleðiefni fyrir íslenska aðdáendur hennar. Tímaritið Time valdi plötuna Horses meðal 100 bestu platna allra tíma og lenti hún í 44. sæti á lista tímaritsins Rolling Stone yfir 500. bestu plötur heims. Með í hljómsveitinni, sem kemur með Smith, verða tveir af upprunalegum meðlimum hljómsveitar hennar. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Smith kemur til landsins. Hún hélt tónleika á Nasa árið 2005 og í Háskólabíói 2006. Einnig kom hún fram á náttúruverndartónleikum í Hörpu í fyrra, auk þess sem hún tróð óvænt upp með Russel Crowe á Menningartónleikum X-977 2012 við góðar undirtektir. Miðasala hefst 15. apríl á midi.is.
Tengdar fréttir Patti Smith tróð upp með Russell Crowe Russell Crowe hélt tónleika í portinu á vak við Ellefuna ásamt hljómsveit á Menningarnæturtónleikum X-977 í kvöld. Ekki nóg með að leikarinn dásamaði land og þjóð heldur birtist vinkona hans, söngkonan Patti Smith á sviðinu öllum að óvörum og söng lagið Because the night við gríðarlegan fögnuð viðstaddra. 18. ágúst 2012 22:30 RFF: Trylltur töffaraskapur hjá EYLAND EYLAND lokaði RFF með stíl 14. mars 2015 22:00 Patti Smith á íslensku Bara börn er þýdd af Gísla Magnússyni. 19. desember 2013 22:00 E! fjallar um tónleika Russell Crowe og Patti Smith Sjónvarpsstöðin E! fjallar um tónleika Russell Crowe í Reykjavík um helgina á vefsíðu sinni í morgun. Þar segir að leikarinn hafi komið fram á tónleikunum ásamt Patti Smith og með fréttinni fylgir myndskeið þar sem þau taka lagið Because the Night. "Áhorfendum var brugðið þegar að Patti Smith mætti á sviðið,“ segir í fréttinni. 20. ágúst 2012 07:33 Patti mætti líka á Kex - myndband Ekki nóg með að Patti Smith hafi slegið í gegn á Menningarnæturtónleikum X-977 með Russell á bak við Ellefuna í gær heldur poppaði hún einnig upp á veitingahúsinu Kex þar sem hún var alls ekki síðri. Sjáðu Russell Crowe og flutning söngkonunnar í meðfylgjandi myndskeiði. 19. ágúst 2012 11:45 Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Fleiri fréttir Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Sjá meira
Patti Smith tróð upp með Russell Crowe Russell Crowe hélt tónleika í portinu á vak við Ellefuna ásamt hljómsveit á Menningarnæturtónleikum X-977 í kvöld. Ekki nóg með að leikarinn dásamaði land og þjóð heldur birtist vinkona hans, söngkonan Patti Smith á sviðinu öllum að óvörum og söng lagið Because the night við gríðarlegan fögnuð viðstaddra. 18. ágúst 2012 22:30
E! fjallar um tónleika Russell Crowe og Patti Smith Sjónvarpsstöðin E! fjallar um tónleika Russell Crowe í Reykjavík um helgina á vefsíðu sinni í morgun. Þar segir að leikarinn hafi komið fram á tónleikunum ásamt Patti Smith og með fréttinni fylgir myndskeið þar sem þau taka lagið Because the Night. "Áhorfendum var brugðið þegar að Patti Smith mætti á sviðið,“ segir í fréttinni. 20. ágúst 2012 07:33
Patti mætti líka á Kex - myndband Ekki nóg með að Patti Smith hafi slegið í gegn á Menningarnæturtónleikum X-977 með Russell á bak við Ellefuna í gær heldur poppaði hún einnig upp á veitingahúsinu Kex þar sem hún var alls ekki síðri. Sjáðu Russell Crowe og flutning söngkonunnar í meðfylgjandi myndskeiði. 19. ágúst 2012 11:45