Leggðu land undir fót til Mývatns um bænadagana Magnús Guðmundsson skrifar 1. apríl 2015 13:30 Laufey Sigurðardóttir stendur nú fyrir hátíðinni fyrir kammertónlistarunnendur átjánda árið í röð. Visir/Daníel Um páskana er fyrirhuguð tónlistarhátíðin Músík í Mývatnssveit á páskum 2015 en þessi skemmtilega hátíð er nú haldin í átjánda sinn. Laufey Sigurðardóttir fiðluleikari hefur haft veg og vanda af hátíðinni frá upphafi og hún segir að hátíðin að þessu sinni samanstandi af tvennum tónleikum. „Fyrri tónleikarnir verða í Skjólbrekku á skírdag kl. 20 og þar verða flutt íslensk sönglög, antík og óperuaríur, dúettar og píanótríó eftir Brahms í H-dúr. Seinni tónleikarnir verða í Reykjahlíðarkirkju á föstudaginn langa kl. 21.00. Þar verður flutt píanótríó eftir Mozart ásamt fjölda sönglaga íslenskra og erlendra sem hæfa stundinni og staðnum,“ segir Laufey, sem er jafnframt afar ánægð með það tónlistarfólk sem tekur þátt í hátíðinni í ár sem endranær. Auk Laufeyjar fiðluleikara eru flytjendur Sigrún Hjálmtýsdóttir sópran og erlendir gestir þau Ellen Bridger, sellóleikari frá Bandaríkjunum, og ítalski píanóleikarinn Domenico Codispoti sem Íslendingum er að góðu kunnur. Gestasöngvari er Ásgeir Böðvarsson bassi. „Mér er því óhætt að hvetja unnendur góðrar kammertónlistar til þess að leggja land undir fót um bænadagana til þess að njóta góðrar tónlistar í fögru umhverfi.“ Menning Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Um páskana er fyrirhuguð tónlistarhátíðin Músík í Mývatnssveit á páskum 2015 en þessi skemmtilega hátíð er nú haldin í átjánda sinn. Laufey Sigurðardóttir fiðluleikari hefur haft veg og vanda af hátíðinni frá upphafi og hún segir að hátíðin að þessu sinni samanstandi af tvennum tónleikum. „Fyrri tónleikarnir verða í Skjólbrekku á skírdag kl. 20 og þar verða flutt íslensk sönglög, antík og óperuaríur, dúettar og píanótríó eftir Brahms í H-dúr. Seinni tónleikarnir verða í Reykjahlíðarkirkju á föstudaginn langa kl. 21.00. Þar verður flutt píanótríó eftir Mozart ásamt fjölda sönglaga íslenskra og erlendra sem hæfa stundinni og staðnum,“ segir Laufey, sem er jafnframt afar ánægð með það tónlistarfólk sem tekur þátt í hátíðinni í ár sem endranær. Auk Laufeyjar fiðluleikara eru flytjendur Sigrún Hjálmtýsdóttir sópran og erlendir gestir þau Ellen Bridger, sellóleikari frá Bandaríkjunum, og ítalski píanóleikarinn Domenico Codispoti sem Íslendingum er að góðu kunnur. Gestasöngvari er Ásgeir Böðvarsson bassi. „Mér er því óhætt að hvetja unnendur góðrar kammertónlistar til þess að leggja land undir fót um bænadagana til þess að njóta góðrar tónlistar í fögru umhverfi.“
Menning Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira