Telur Matvælastofnun vilja koma ábyrgðinni í díoxínmáli yfir á KS Garðar Örn Úlfarsson skrifar 8. janúar 2015 08:00 Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri á Ísafirði. „Það virðist ákaflega villandi, þó það sé hugsanlega rétt, að segja að sláturleyfishafar hafi sjálfir tekið ákvörðun um að innkalla kjöt af gripum og láta í veðri vaka að Matvælastofnun hafi þar hvergi komið nærri,“ segir Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri á Ísafirði. Í Fréttablaðinu í gær neitaði Kjartan Hreinsson, dýralæknir hjá Matvælastofnun, fullyrðingu Gísla um að stofnunin hefði innkallað kjöt af Evrópumarkaði eftir að díoxín mældist í kjöti úr Engidal í Skutulsfirði. „Greinilegt er að MAST vill koma ábyrgðinni af málinu yfir á KS, sem virðist hafa innkallað lambakjöt frá Evrópu eftir hvatningu frá MAST, eða á bændurna sjálfa, sem neyddust til að slátra fé sínu þar sem MAST hafði lagt bann við dreifingu búfjárafurða af svæðinu,“ segir Gísli. Bæjarstjórinn nefnir dæmi um að MAST hafi beint því „til sláturleyfishafa og kjötvinnslufyrirtækja að rekja hvort enn væri kjöt á markaði og innkalla það“. Gísli segir að á þessum tíma hafi enginn þorað að taka af skarið og fyrirskipa fellingu bústofnsins. „Sú staða var náttúrlega óboðleg og neyddust þeir því sjálfir til að taka af skarið,“ segir Gísli. Vissulega hafi eitt sýni úr nautahakki verið lítillega yfir öryggismörkum. „En var það næg ástæða til að verða þess valdandi að innkalla lambakjöt af Evrópumarkaði og fella allan bústofn í Engidal?“ Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira
„Það virðist ákaflega villandi, þó það sé hugsanlega rétt, að segja að sláturleyfishafar hafi sjálfir tekið ákvörðun um að innkalla kjöt af gripum og láta í veðri vaka að Matvælastofnun hafi þar hvergi komið nærri,“ segir Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri á Ísafirði. Í Fréttablaðinu í gær neitaði Kjartan Hreinsson, dýralæknir hjá Matvælastofnun, fullyrðingu Gísla um að stofnunin hefði innkallað kjöt af Evrópumarkaði eftir að díoxín mældist í kjöti úr Engidal í Skutulsfirði. „Greinilegt er að MAST vill koma ábyrgðinni af málinu yfir á KS, sem virðist hafa innkallað lambakjöt frá Evrópu eftir hvatningu frá MAST, eða á bændurna sjálfa, sem neyddust til að slátra fé sínu þar sem MAST hafði lagt bann við dreifingu búfjárafurða af svæðinu,“ segir Gísli. Bæjarstjórinn nefnir dæmi um að MAST hafi beint því „til sláturleyfishafa og kjötvinnslufyrirtækja að rekja hvort enn væri kjöt á markaði og innkalla það“. Gísli segir að á þessum tíma hafi enginn þorað að taka af skarið og fyrirskipa fellingu bústofnsins. „Sú staða var náttúrlega óboðleg og neyddust þeir því sjálfir til að taka af skarið,“ segir Gísli. Vissulega hafi eitt sýni úr nautahakki verið lítillega yfir öryggismörkum. „En var það næg ástæða til að verða þess valdandi að innkalla lambakjöt af Evrópumarkaði og fella allan bústofn í Engidal?“
Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira