Ekki sýnt fram á samband milli háhitasvæða og krabbameins Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 8. janúar 2015 19:15 Helgi Sigurðsson prófessor í krabbameinslækningum segir ekki tilefni til að hafa áhyggjur af aukinni tíðni krabbameins á háhitasvæðum í kjölfar nýrrar rannsóknar. Það sé ekki hægt að tengja saman aukna tíðni krabbameins í Hveragerði við háhitasvæði, þar búi til að fjölmenna fjölskylda sem beri gen sem valdi sjölfaldri hættu á brjóstakrabbameini og krabbameini í blöðruhálsi. Rannsakendum hafi verið greint frá alvarlegum valvillum ári áður en þeir kynntu niðurstöður sínar. Stöð tvö greindi í vikunni frá niðurstöðum nýrrar rannsóknar sem er hluti af doktorsritgerð Aðalbjargar Kristbjörnsdóttur lýðheilsufræðings um að fólk sem býr á háhitasvæðum eigi frekar á hættu að fá krabbamein en fólk sem býr á svokölluðum köldum svæðum. Þá séu krabbameinin oft illvígari og dánartíðni hærri.Berklar og bárujárn Helgi Sigurðsson segir að í rannsókninni sé verið að bera saman epli og appelsínur. Auðvitað skipti umhverfisþættir stundum máli en oftast virðist vera hrein tilviljun hverjir fái krabbamein. Í Hveragerði sé jarðhiti en að tengja það krabbameini á þessum forsendum sé jafn fáránlegt og að tengja saman berkla og bárujárn. „Það eru alvarlegar valvillur í þessari rannsókn. Til að setja það í samhengi, get ég sagt að fyrr á árum, sáu menn samhengi milli berkla og bárujárns. Eftir því sem menn fóru að nota meira af bárujárni jókst tíðni berkla. Auðvitað var ekkert samhengi þar á milli, þetta voru í raun fáránleg tengsl. Eftir að konur fóru að nota nælonsokka, sáu menn umtalsmikla aukningu á lungnakrabbameini. Nælonsokkarnir voru samt ekki að valda lungnakrabbameini, heldur reyktu konur í nælonsokkum frekar en aðrar konur.“ Helgi segir að mjög sennilega sé svona breyta á bak við það sem menn séu að sjá í Hveragerði. Hann segir að í Hveragerði sé vitað um fjölskyldur með áhættugen fyrir krabbameini. Þar á meðal sé langfjölmennasta fjölskyldan á Íslandi sem beri áhættugen, það valdi sjölfaldri áhættu á krabbameini, meðal annars í brjóstum og blöðruhálsi. Því sé ekki hægt að fullyrða neitt um aukna tíðni krabbameins á háhitasvæðum út frá þessum niðurstöðum. Þvert á móti. Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Erlent Fleiri fréttir Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Sjá meira
Helgi Sigurðsson prófessor í krabbameinslækningum segir ekki tilefni til að hafa áhyggjur af aukinni tíðni krabbameins á háhitasvæðum í kjölfar nýrrar rannsóknar. Það sé ekki hægt að tengja saman aukna tíðni krabbameins í Hveragerði við háhitasvæði, þar búi til að fjölmenna fjölskylda sem beri gen sem valdi sjölfaldri hættu á brjóstakrabbameini og krabbameini í blöðruhálsi. Rannsakendum hafi verið greint frá alvarlegum valvillum ári áður en þeir kynntu niðurstöður sínar. Stöð tvö greindi í vikunni frá niðurstöðum nýrrar rannsóknar sem er hluti af doktorsritgerð Aðalbjargar Kristbjörnsdóttur lýðheilsufræðings um að fólk sem býr á háhitasvæðum eigi frekar á hættu að fá krabbamein en fólk sem býr á svokölluðum köldum svæðum. Þá séu krabbameinin oft illvígari og dánartíðni hærri.Berklar og bárujárn Helgi Sigurðsson segir að í rannsókninni sé verið að bera saman epli og appelsínur. Auðvitað skipti umhverfisþættir stundum máli en oftast virðist vera hrein tilviljun hverjir fái krabbamein. Í Hveragerði sé jarðhiti en að tengja það krabbameini á þessum forsendum sé jafn fáránlegt og að tengja saman berkla og bárujárn. „Það eru alvarlegar valvillur í þessari rannsókn. Til að setja það í samhengi, get ég sagt að fyrr á árum, sáu menn samhengi milli berkla og bárujárns. Eftir því sem menn fóru að nota meira af bárujárni jókst tíðni berkla. Auðvitað var ekkert samhengi þar á milli, þetta voru í raun fáránleg tengsl. Eftir að konur fóru að nota nælonsokka, sáu menn umtalsmikla aukningu á lungnakrabbameini. Nælonsokkarnir voru samt ekki að valda lungnakrabbameini, heldur reyktu konur í nælonsokkum frekar en aðrar konur.“ Helgi segir að mjög sennilega sé svona breyta á bak við það sem menn séu að sjá í Hveragerði. Hann segir að í Hveragerði sé vitað um fjölskyldur með áhættugen fyrir krabbameini. Þar á meðal sé langfjölmennasta fjölskyldan á Íslandi sem beri áhættugen, það valdi sjölfaldri áhættu á krabbameini, meðal annars í brjóstum og blöðruhálsi. Því sé ekki hægt að fullyrða neitt um aukna tíðni krabbameins á háhitasvæðum út frá þessum niðurstöðum. Þvert á móti.
Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Erlent Fleiri fréttir Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Sjá meira