Pam lagði Vanúatú alveg í rúst stefán rafn sigurbjörnsson skrifar 16. mars 2015 07:00 Vanúatú Íbúi hreinsar upp rústir húss síns. UNICEF/AFP Átta manns hafa látið lífið og neyðarástandi hefur verið lýst yfir í eyríkinu Vanúatú í Suður-Kyrrahafi eftir að fellibylurinn Pam gekk yfir eyjaklasann. Fjöldi húsa í höfuðborginni Port Vila lögðust í rúst í storminum og eignatjón er gríðarlegt en gert er ráð fyrir að um 90 prósent húsnæðis í Port Vila séu illa skemmd. Óttast er að tölur um fjölda látinna muni hækka snarlega þegar björgunaraðgerðir hefjast á landsbyggðinni þar sem ríkir mikil fátækt. Baldwin Lonsdale, forseti Vanúatú, hefur greint frá víðtækri eyðileggingu sem fellibylurinn olli og hefur lýst bylnum sem skrímsli. Hann hefur biðlað til alþjóðasamfélagsins um aðstoð við enduruppbyggingu á eyjunum. Ríkisstjórnir Ástralíu og Nýja-Sjálands hafa sent íbúum Vanúatú hjálpargögn og munu aðstoða við björgunaraðgerðir. Önnur ríki hafa lýst yfir að þau muni einnig veita aðstoð. Fellibylurinn Pam, sem hefur þegar valdið eyðileggingu á öðrum Kyrrahafseyjum, stefnir nú í átt að Nýja-Sjálandi en styrkur hans fer dvínandi. Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Jarðskjálfti olli flóðbylgju á Grænlandi Erlent Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Erlent Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira
Átta manns hafa látið lífið og neyðarástandi hefur verið lýst yfir í eyríkinu Vanúatú í Suður-Kyrrahafi eftir að fellibylurinn Pam gekk yfir eyjaklasann. Fjöldi húsa í höfuðborginni Port Vila lögðust í rúst í storminum og eignatjón er gríðarlegt en gert er ráð fyrir að um 90 prósent húsnæðis í Port Vila séu illa skemmd. Óttast er að tölur um fjölda látinna muni hækka snarlega þegar björgunaraðgerðir hefjast á landsbyggðinni þar sem ríkir mikil fátækt. Baldwin Lonsdale, forseti Vanúatú, hefur greint frá víðtækri eyðileggingu sem fellibylurinn olli og hefur lýst bylnum sem skrímsli. Hann hefur biðlað til alþjóðasamfélagsins um aðstoð við enduruppbyggingu á eyjunum. Ríkisstjórnir Ástralíu og Nýja-Sjálands hafa sent íbúum Vanúatú hjálpargögn og munu aðstoða við björgunaraðgerðir. Önnur ríki hafa lýst yfir að þau muni einnig veita aðstoð. Fellibylurinn Pam, sem hefur þegar valdið eyðileggingu á öðrum Kyrrahafseyjum, stefnir nú í átt að Nýja-Sjálandi en styrkur hans fer dvínandi.
Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Jarðskjálfti olli flóðbylgju á Grænlandi Erlent Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Erlent Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira