Fá hárin til að rísa í grunna endanum Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 5. febrúar 2015 12:30 Sundhöllin Myndin Psycho verður sýnd í Sundbíói á laugardaginn. Vísir/Stefán „Okkur langaði til þess að hafa einhvern spennandi viðburð sem fengi hárin til að rísa og væri passlega ógnvekjandi. Við vildum líka sýna verk sem væri áhrifavaldur í kvikmyndasögunni,“ segir Hallfríður Þóra Tryggvadóttir, verkefnastjóri hjá RIFF, um sundbíó sem verður í Sundhöll Reykjavíkur næstkomandi laugardagskvöld. Í sundbíóinu verður kvikmyndin Psycho eftir Alfred Hitchcock sýnd í grynnri enda laugarinnar. „Okkur fannst eitthvað svo fyndið að pæla í því hvernig það er að vera nýkomin úr sturtu, vera í vatni og horfa á eina frægustu kvikmyndasenu sögunnar þar sem sturtan í öllu sínu veldi er tekin fyrir,“ segir hún. Sviðsmyndahönnuðurinn, Hallveig Kristín Eiríksdóttir, hannaði umgjörð í kringum sýninguna og notaðist við tákn úr myndinni, persónur og sturtusenuna frægu. „Það verður allavega ekki bara spennandi að fara ofan í laugina og horfa á myndina, það verður líka spennandi að fara í búningsklefann og gera sig til,“ segir Hallfríður og bætir dularfull við: „Það verður svo bara að koma í ljós hvað verður í sturtunum.“ Sundbíóið er hluti af dagskrá Sundlaugarnætur á Vetrarhátíð Reykjavíkur og hefst í Sundhöllinni á laugardaginn klukkan átta, aðgangur er ókeypis og eru gestir hvattir til þess að mæta tímanlega og er aldurstakmark tólf ára. Hér má sjá umrætt atriði úr Psycho: Vetrarhátíð Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Sjá meira
„Okkur langaði til þess að hafa einhvern spennandi viðburð sem fengi hárin til að rísa og væri passlega ógnvekjandi. Við vildum líka sýna verk sem væri áhrifavaldur í kvikmyndasögunni,“ segir Hallfríður Þóra Tryggvadóttir, verkefnastjóri hjá RIFF, um sundbíó sem verður í Sundhöll Reykjavíkur næstkomandi laugardagskvöld. Í sundbíóinu verður kvikmyndin Psycho eftir Alfred Hitchcock sýnd í grynnri enda laugarinnar. „Okkur fannst eitthvað svo fyndið að pæla í því hvernig það er að vera nýkomin úr sturtu, vera í vatni og horfa á eina frægustu kvikmyndasenu sögunnar þar sem sturtan í öllu sínu veldi er tekin fyrir,“ segir hún. Sviðsmyndahönnuðurinn, Hallveig Kristín Eiríksdóttir, hannaði umgjörð í kringum sýninguna og notaðist við tákn úr myndinni, persónur og sturtusenuna frægu. „Það verður allavega ekki bara spennandi að fara ofan í laugina og horfa á myndina, það verður líka spennandi að fara í búningsklefann og gera sig til,“ segir Hallfríður og bætir dularfull við: „Það verður svo bara að koma í ljós hvað verður í sturtunum.“ Sundbíóið er hluti af dagskrá Sundlaugarnætur á Vetrarhátíð Reykjavíkur og hefst í Sundhöllinni á laugardaginn klukkan átta, aðgangur er ókeypis og eru gestir hvattir til þess að mæta tímanlega og er aldurstakmark tólf ára. Hér má sjá umrætt atriði úr Psycho:
Vetrarhátíð Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Sjá meira