Djömmurum gekk vel að muna pinnið ingvar haraldsson skrifar 26. janúar 2015 08:15 Fólki gekk vel að muna pinnið að sögn kráareiganda. vísir/stefán „Þetta gekk alveg eins og í sögu,“ segir Össur Hafþórsson kráareigandi um hvernig gestum skemmtistaða hafi gengið að muna pin-númerin sín um helgina. Össur og eigendur annarra skemmtistaða höfðu lýst yfir áhyggjum sínum af því að ekki væri lengur hægt að ýta á græna takkann á posum ef pinnið gleymdist. Drukknir skemmtistaðagestir gætu því átt í vandræðum með pin-númerin.Sjá einnig: Óttast að djammarar muni ekki pin-númerin „Þetta voru óþarfa áhyggjur veitingamanna. Fólk var hálfmeðvitundarlaust en gat samt gert þetta,“ segir Össur sem á krárnar Park, Bar 11 og Bar 7. Svava Johansen, sem rekur sextán verslanir á höfuðborgarsvæðinu, segir að hennar viðskiptavinum hafi gengið vel að muna sín pin-númer. „Það hefur ekki verið neitt vesen hjá okkur. Fólk á náttúrulega að vita þetta. Það er búið að gefa langan aðlögunartíma,“ segir Svava. Ellen Calmon, formaður Öryrkjabandalags Íslands, segist ekki vita til þess að kvartanir hafi borist frá hennar félagsmönnum vegna breytinganna. Öryrkjabandalagið hafði lýst yfir áhyggjum af því að sumir félagsmenn gætu ættu erfitt með að muna pin-númer. Kvartanir gætu þó borist í vikunni enda sé stutt síðan breytingarnar tóku gildi. Tengdar fréttir Óttast að djammarar muni ekki pin-númerin Skemmtistaðaeigendur hafa áhyggjur af því að um næstu helgi verða djammarar í fyrsta sinn að muna pin-númerin sín. Telja að það hægist á afgreiðslunni. 21. janúar 2015 09:00 Allir þurfa nú að hafa lagt pinnið á minnið Ekki er lengur hægt að staðfesta greiðslur með því að ýta á græna takkann á posanum. 19. janúar 2015 07:21 Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
„Þetta gekk alveg eins og í sögu,“ segir Össur Hafþórsson kráareigandi um hvernig gestum skemmtistaða hafi gengið að muna pin-númerin sín um helgina. Össur og eigendur annarra skemmtistaða höfðu lýst yfir áhyggjum sínum af því að ekki væri lengur hægt að ýta á græna takkann á posum ef pinnið gleymdist. Drukknir skemmtistaðagestir gætu því átt í vandræðum með pin-númerin.Sjá einnig: Óttast að djammarar muni ekki pin-númerin „Þetta voru óþarfa áhyggjur veitingamanna. Fólk var hálfmeðvitundarlaust en gat samt gert þetta,“ segir Össur sem á krárnar Park, Bar 11 og Bar 7. Svava Johansen, sem rekur sextán verslanir á höfuðborgarsvæðinu, segir að hennar viðskiptavinum hafi gengið vel að muna sín pin-númer. „Það hefur ekki verið neitt vesen hjá okkur. Fólk á náttúrulega að vita þetta. Það er búið að gefa langan aðlögunartíma,“ segir Svava. Ellen Calmon, formaður Öryrkjabandalags Íslands, segist ekki vita til þess að kvartanir hafi borist frá hennar félagsmönnum vegna breytinganna. Öryrkjabandalagið hafði lýst yfir áhyggjum af því að sumir félagsmenn gætu ættu erfitt með að muna pin-númer. Kvartanir gætu þó borist í vikunni enda sé stutt síðan breytingarnar tóku gildi.
Tengdar fréttir Óttast að djammarar muni ekki pin-númerin Skemmtistaðaeigendur hafa áhyggjur af því að um næstu helgi verða djammarar í fyrsta sinn að muna pin-númerin sín. Telja að það hægist á afgreiðslunni. 21. janúar 2015 09:00 Allir þurfa nú að hafa lagt pinnið á minnið Ekki er lengur hægt að staðfesta greiðslur með því að ýta á græna takkann á posanum. 19. janúar 2015 07:21 Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
Óttast að djammarar muni ekki pin-númerin Skemmtistaðaeigendur hafa áhyggjur af því að um næstu helgi verða djammarar í fyrsta sinn að muna pin-númerin sín. Telja að það hægist á afgreiðslunni. 21. janúar 2015 09:00
Allir þurfa nú að hafa lagt pinnið á minnið Ekki er lengur hægt að staðfesta greiðslur með því að ýta á græna takkann á posanum. 19. janúar 2015 07:21