Innlent

Mikil hækkun á matvöru

Kristjana björg guðbrandsdóttir skrifar
Um áramót hækkaði virðisaukaskattur á matvörur úr 7% auk þess sem vörugjöld voru afnumin af sykri og sætindum.
Um áramót hækkaði virðisaukaskattur á matvörur úr 7% auk þess sem vörugjöld voru afnumin af sykri og sætindum. Fréttablaðið/Vilhelm
Matvara hefur hækkað mikið í verði undanfarinn mánuð samkvæmt fyrstu niðurstöðum úr verðmælingum verðlagseftirlits ASÍ í matvöruverslunum í kjölfar breytinga á virðisaukaskatti.

Í flestum verslunum eru áhrif af afnámi vörugjalda enn mjög takmörkuð. Mest hækkar matvörukarfan í Víði, um 5,2% frá því í lok nóvember. Minnst hækkar hún í versluninni Kjarvali um 0,7%.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×