Fór í prufu fyrir nýjustu mynd Luc Besson Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 21. janúar 2015 08:45 María Birta segir gaman að fara í svona stórt „casting“. Vísir/AndriMarinó „Það er nú voða lítið sem ég get sagt, en mér var boðið að koma í „casting“ fyrir nýjustu myndina hans Luc Besson og gat ekki neitað því,“ segir María Birta Bjarnadóttir, leikkona og verslunareigandi. Besson leikstýrði og skrifaði handritið að uppáhalds kvikmynd Maríu Birtu, Léon: The Professional sem kom út árið 1994 og skartaði meðal annars Natalie Portman og Gary Oldman í aðalhlutverkum. Prufan fór fram í gegnum internetið en algengt er að sá háttur sé hafður á í dag. „Það er alltaf voða gaman að fá að fara í svona stórt „casting“,“ segir hún en bætir við að líkurnar á að fá verkefni af þessari stærðargráðu séu um einn á móti þrjú hundruð. „Það eru alltaf sirka þrjú hundruð stelpur sem sækja um svona verkefni, þar eru alltaf nokkrar heimsfrægar fyrir og það er líklegast að ein þeirra fái í lokin hlutverkið, en maður veit aldrei nema maður reyni, svo ég sló til.“ María Birta segist ekki velta því mikið fyrir sér hvort hún hreppi hlutverkið, hún hafi gaman af því að fara í prufur og takast á við nýjar áskoranir. „Ef það á að verða þá verður það, maður getur ekki svekkt sig á því að fá ekki eitthvað einstakt hlutverk, það koma önnur tækifæri á eftir þessu svo ég lít bara á hvert „casting“ sem æfingu fyrir það næsta.“ Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
„Það er nú voða lítið sem ég get sagt, en mér var boðið að koma í „casting“ fyrir nýjustu myndina hans Luc Besson og gat ekki neitað því,“ segir María Birta Bjarnadóttir, leikkona og verslunareigandi. Besson leikstýrði og skrifaði handritið að uppáhalds kvikmynd Maríu Birtu, Léon: The Professional sem kom út árið 1994 og skartaði meðal annars Natalie Portman og Gary Oldman í aðalhlutverkum. Prufan fór fram í gegnum internetið en algengt er að sá háttur sé hafður á í dag. „Það er alltaf voða gaman að fá að fara í svona stórt „casting“,“ segir hún en bætir við að líkurnar á að fá verkefni af þessari stærðargráðu séu um einn á móti þrjú hundruð. „Það eru alltaf sirka þrjú hundruð stelpur sem sækja um svona verkefni, þar eru alltaf nokkrar heimsfrægar fyrir og það er líklegast að ein þeirra fái í lokin hlutverkið, en maður veit aldrei nema maður reyni, svo ég sló til.“ María Birta segist ekki velta því mikið fyrir sér hvort hún hreppi hlutverkið, hún hafi gaman af því að fara í prufur og takast á við nýjar áskoranir. „Ef það á að verða þá verður það, maður getur ekki svekkt sig á því að fá ekki eitthvað einstakt hlutverk, það koma önnur tækifæri á eftir þessu svo ég lít bara á hvert „casting“ sem æfingu fyrir það næsta.“
Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira