„Þú veist þú færð ekkert að ríða fyrr en hárið þitt verður aftur sítt“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. apríl 2015 22:52 Óhætt er að segja að margar athugasemdirnar vekji athygli enda í mörgum tilfellum um reynslusögur íslenskra kvenna að ræða. Vísir/Getty Óhætt er að segja að færslur undir merkinu #6dagsleikinn hafi verið áberandi á Twitter í dag og eru enn. Þar tjá íslenskar konur sig um hversdagslegt misrétti. Um afrakstur málþings kynjafræðinema í framhaldsskólum er að ræða þar sem boðið var upp á ellefu málsstofur. Málþingið fór fram í Menntaskólanum í Kópavogi eins og Vísir fjallaði um fyrr í dag. „Þessi hugmynd kviknaði og eftir lýðræðislega kosningu varð #6dagsleikinn fyrir valinu. Þetta minnir aðeins á EverydaySexism sem hefur verið til erlendis,“ sagði blaðamaðurinn og femínistinn María Lilja Þrastardóttir í samtali við Vísi. María Lilja leiddi eina af ellefu málstofum sem framhaldsskólanemunum stóð til boða. „Í stað þess að flyta hefðbundinn fyrirlestur ákváðum við að reyna að gera eitthvað rótækt sem myndi lifa áfram.“ Óhætt er að segja að margar athugasemdirnar vekji athygli enda í mörgum tilfellum um reynslusögur íslenskra kvenna að ræða. Kennir þar ýmissa grasa eins og sjá má hér að neðan. 'Lögreglukonur eru alltaf svo leiðinlegar“ eftir að hafa sagst langa að taka mig 'aftanfrá“ þegar ég var að stöðva hann f brot #6dagsleikinn— Aslaug Sigurbjornsd (@aslaugarna) April 15, 2015 taka pillu 24/7 sem gæti fitað hana, crazy moodswings og jafnvel blóðtappa því honum finnst smokkurinn eittvað óþæginlegur;* #6dagsleikinn— melkorka (@melkorka7fn) April 15, 2015 Þegar ég rakaði af mér hárið og fékk "þú veist þú færð ekkert að ríða fyrr en hárið þitt verður aftur sítt" #6dagsleikinn— Adda Þ. Smáradóttir (@addathsmara) April 15, 2015 Alltaf "hún var of þröng" Kanski þurfa sumir að læra að bleyta? #6dagsleikinn— melkorka (@melkorka7fn) April 15, 2015 Þegar fólk spyr hver sé konan í sambandinu #6dagsleikinn— Páskar Steinn (@osomarsson) April 15, 2015 Þegar eigandi fótboltasíðu sagði að annar strákur sem fékk mig til að tjá mig um fótbolta væri bara að reyna að sofa hjá mér #6dagsleikinn— Tanja Tomasdottir (@tanjatomm) April 15, 2015 Að ég geti ekki hlustað á rólegu lögin mín eða fýlað JB og 1D án þess að vera kallaður faggi eða hommi #6dagsleikinn— Kristófer Eggertsson (@kristoeggerts) April 15, 2015 þegar ég sagði að kæró væri betri en ég að elda 'Afhverju er hann þá með þér ef hann kann að elda sjálfur?“ #6dagsleikinn— lárakettler (@laratheodora) April 15, 2015 #6dagsleikinn Tweets Tengdar fréttir Kynjafræði málþing framhaldskólanema: "Ákváðum að gera eitthvað“ Kassamerkið #6dagsleikinn fór á flug eftir málþing sjö framhaldsskóla. 15. apríl 2015 15:13 Mest lesið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Menning „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira
Óhætt er að segja að færslur undir merkinu #6dagsleikinn hafi verið áberandi á Twitter í dag og eru enn. Þar tjá íslenskar konur sig um hversdagslegt misrétti. Um afrakstur málþings kynjafræðinema í framhaldsskólum er að ræða þar sem boðið var upp á ellefu málsstofur. Málþingið fór fram í Menntaskólanum í Kópavogi eins og Vísir fjallaði um fyrr í dag. „Þessi hugmynd kviknaði og eftir lýðræðislega kosningu varð #6dagsleikinn fyrir valinu. Þetta minnir aðeins á EverydaySexism sem hefur verið til erlendis,“ sagði blaðamaðurinn og femínistinn María Lilja Þrastardóttir í samtali við Vísi. María Lilja leiddi eina af ellefu málstofum sem framhaldsskólanemunum stóð til boða. „Í stað þess að flyta hefðbundinn fyrirlestur ákváðum við að reyna að gera eitthvað rótækt sem myndi lifa áfram.“ Óhætt er að segja að margar athugasemdirnar vekji athygli enda í mörgum tilfellum um reynslusögur íslenskra kvenna að ræða. Kennir þar ýmissa grasa eins og sjá má hér að neðan. 'Lögreglukonur eru alltaf svo leiðinlegar“ eftir að hafa sagst langa að taka mig 'aftanfrá“ þegar ég var að stöðva hann f brot #6dagsleikinn— Aslaug Sigurbjornsd (@aslaugarna) April 15, 2015 taka pillu 24/7 sem gæti fitað hana, crazy moodswings og jafnvel blóðtappa því honum finnst smokkurinn eittvað óþæginlegur;* #6dagsleikinn— melkorka (@melkorka7fn) April 15, 2015 Þegar ég rakaði af mér hárið og fékk "þú veist þú færð ekkert að ríða fyrr en hárið þitt verður aftur sítt" #6dagsleikinn— Adda Þ. Smáradóttir (@addathsmara) April 15, 2015 Alltaf "hún var of þröng" Kanski þurfa sumir að læra að bleyta? #6dagsleikinn— melkorka (@melkorka7fn) April 15, 2015 Þegar fólk spyr hver sé konan í sambandinu #6dagsleikinn— Páskar Steinn (@osomarsson) April 15, 2015 Þegar eigandi fótboltasíðu sagði að annar strákur sem fékk mig til að tjá mig um fótbolta væri bara að reyna að sofa hjá mér #6dagsleikinn— Tanja Tomasdottir (@tanjatomm) April 15, 2015 Að ég geti ekki hlustað á rólegu lögin mín eða fýlað JB og 1D án þess að vera kallaður faggi eða hommi #6dagsleikinn— Kristófer Eggertsson (@kristoeggerts) April 15, 2015 þegar ég sagði að kæró væri betri en ég að elda 'Afhverju er hann þá með þér ef hann kann að elda sjálfur?“ #6dagsleikinn— lárakettler (@laratheodora) April 15, 2015 #6dagsleikinn Tweets
Tengdar fréttir Kynjafræði málþing framhaldskólanema: "Ákváðum að gera eitthvað“ Kassamerkið #6dagsleikinn fór á flug eftir málþing sjö framhaldsskóla. 15. apríl 2015 15:13 Mest lesið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Menning „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira
Kynjafræði málþing framhaldskólanema: "Ákváðum að gera eitthvað“ Kassamerkið #6dagsleikinn fór á flug eftir málþing sjö framhaldsskóla. 15. apríl 2015 15:13