Útlit fyrir að verkföll haldi áfram Lillý Valgerður Péturdóttir skrifar 25. október 2015 18:30 Formenn LL, SLFÍ og SFR á fundi í Karphúsinu. Vísir/GVA Útlit er fyrir að verkföll sjúkraliða og SFR-félaga haldi áfram á morgun. Þrátt fyrir stíf fundarhöld í Karphúsinu alla helgina virðist enn nokkuð í að samkomulag náist um nýja kjarasamninga. Tíu dagar eru síðan að verkfallsaðgerðir sjúkraliða og félagsmanna SFR hófust. Síðan þá hafa sextán hundruð starfsmenn Landspítalans verið í allsherjarverkfalli svo og SFR-félagar hjá Tollstjóranum, hjá sýslumannsembættunum um allt land og hjá Ríkisskattstjóra. Þá hafa starfsmenn ríflega 150 ríkisstofnanna til viðbótar farið í skemmri verkföll. Samninganefndir sjúkraliða, SFR, lögreglumanna og ríkisins funduðu í Karphúsinu í gær í nærri hálfan sólarhring í von um að leysa deiluna. Þær hittust svo aftur fundi fyrir hádegi í dag. Þrátt fyrir langa fundi virðast nýjir kjarasamningar ekki enn vera í sjónmáli. „Ég geri fastlega ráð fyrir því að verkfallið haldi áfram á morgun. Það þarf ansi mikið að gerast hér ákkurat til þess að svo verði ekki,“ segir Árni Stefán Jónsson formaður SFR. Árni segir þó að miðað hafi í rétta átt um helgina í viðræðunum. „Okkur hefur miðað bara alveg þokkalega áfram. Svo að við erum svo sem enn þá að reyna að ná endanlega niðurstöðu í svona launaliðinn, það er ekki alveg komið. Svo erum við aðeins farin að líka að ræða svona sérmál félaganna. Þetta svona er eðlilegur gangur á þessu en maður veit aldrei hvenær þessu líkur,“ segir Árni Stefán. Verkfall 2016 Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Hefur áhyggjur af arftaka sínum Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Útlit er fyrir að verkföll sjúkraliða og SFR-félaga haldi áfram á morgun. Þrátt fyrir stíf fundarhöld í Karphúsinu alla helgina virðist enn nokkuð í að samkomulag náist um nýja kjarasamninga. Tíu dagar eru síðan að verkfallsaðgerðir sjúkraliða og félagsmanna SFR hófust. Síðan þá hafa sextán hundruð starfsmenn Landspítalans verið í allsherjarverkfalli svo og SFR-félagar hjá Tollstjóranum, hjá sýslumannsembættunum um allt land og hjá Ríkisskattstjóra. Þá hafa starfsmenn ríflega 150 ríkisstofnanna til viðbótar farið í skemmri verkföll. Samninganefndir sjúkraliða, SFR, lögreglumanna og ríkisins funduðu í Karphúsinu í gær í nærri hálfan sólarhring í von um að leysa deiluna. Þær hittust svo aftur fundi fyrir hádegi í dag. Þrátt fyrir langa fundi virðast nýjir kjarasamningar ekki enn vera í sjónmáli. „Ég geri fastlega ráð fyrir því að verkfallið haldi áfram á morgun. Það þarf ansi mikið að gerast hér ákkurat til þess að svo verði ekki,“ segir Árni Stefán Jónsson formaður SFR. Árni segir þó að miðað hafi í rétta átt um helgina í viðræðunum. „Okkur hefur miðað bara alveg þokkalega áfram. Svo að við erum svo sem enn þá að reyna að ná endanlega niðurstöðu í svona launaliðinn, það er ekki alveg komið. Svo erum við aðeins farin að líka að ræða svona sérmál félaganna. Þetta svona er eðlilegur gangur á þessu en maður veit aldrei hvenær þessu líkur,“ segir Árni Stefán.
Verkfall 2016 Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Hefur áhyggjur af arftaka sínum Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira