Varð nánast að heimildarmynd um Bíladaga Kjartan Atli Kjartansson skrifar 24. febrúar 2015 11:30 Strákarnir í Úlfi Úlfi og Magnús fögnuðu um helgina. Magnús er einnig handritshöfundur að þáttunum Hreinn Skjöldur sem var tilnefndur til Edduverðlauna. „Þetta myndband er eiginlega eins og lítil heimildarmynd um Bíladaga á Akureyri,“ segir leikstjórinn Magnús Leifsson, sem fékk um helgina Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir tónlistarmyndband ársins við lagið Tarantúlur með rappsveitinni Úlfi Úlfi. Í myndbandinu má sjá rapparana Helga Sæmund Guðmundsson og Arnar Frey Frostason sækja Bíladaga og fangar myndbandið vel þá stemningu sem myndast á Akureyri í kringum hátíðina. „Manni finnst ótrúlega skemmtilegt að vinna með svona fólki eins og Magga, sem hefur skýra sýn og sér hlutina öðruvísi en maður sjálfur gerði. Svoleiðis finnst mér að samstarf eigi að vera,“ útskýrir Arnar Freyr. Í myndbandinu má sjá rapparana klædda í boli sem greinilega eru frá tíunda áratug síðustu aldar. „Þetta kemur allt frá Magga, þetta var hans hugmynd,“ segir Arnar. „Já, þetta tengist „nineties-blætinu“ mínu,“ segir Magnús. Arnar klæðist í forláta Cheerios-bol sem erfitt var að fá að sögn Magnúsar og eru félagarnir í bolum merktum NBA-leikmönnunum Kurt Rambis og Bill Laimbeer. „Þeir eru uppáhalds NBA-týpurnar mínar.“ Magnús segir að þeir hafi ákveðið að sækja Bíladaga á Akureyri án þess að vera með allt handritið tilbúið þegar lagt var í hann. „Við vorum ótrúlega heppnir hvað okkur var vel tekið. Við fengum mjög jákvæð viðbrögð við þessu og það hjálpaði okkur að gera betra myndband,“ útskýrir leikstjórinn. Tengdar fréttir Drengirnir í Úlfi Úlfi sungu af innlifun Úlfur Úlfur var á Hlustendaverðlaununum 2015. 11. febrúar 2015 21:00 Myndband: Úlfur Úlfur og og Dans Dans Dans sigurvegari Nýtt tónlistarmyndband frá Úlfi Úlfi 14. nóvember 2014 16:30 „Myndbandið er einskonar óður til tíunda áratugarins“ Rappsveitin Úlfur Úlfur gaf nýverið út tónlistarmyndband við lagið Tarantúlur. 15. júlí 2014 13:13 Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira
„Þetta myndband er eiginlega eins og lítil heimildarmynd um Bíladaga á Akureyri,“ segir leikstjórinn Magnús Leifsson, sem fékk um helgina Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir tónlistarmyndband ársins við lagið Tarantúlur með rappsveitinni Úlfi Úlfi. Í myndbandinu má sjá rapparana Helga Sæmund Guðmundsson og Arnar Frey Frostason sækja Bíladaga og fangar myndbandið vel þá stemningu sem myndast á Akureyri í kringum hátíðina. „Manni finnst ótrúlega skemmtilegt að vinna með svona fólki eins og Magga, sem hefur skýra sýn og sér hlutina öðruvísi en maður sjálfur gerði. Svoleiðis finnst mér að samstarf eigi að vera,“ útskýrir Arnar Freyr. Í myndbandinu má sjá rapparana klædda í boli sem greinilega eru frá tíunda áratug síðustu aldar. „Þetta kemur allt frá Magga, þetta var hans hugmynd,“ segir Arnar. „Já, þetta tengist „nineties-blætinu“ mínu,“ segir Magnús. Arnar klæðist í forláta Cheerios-bol sem erfitt var að fá að sögn Magnúsar og eru félagarnir í bolum merktum NBA-leikmönnunum Kurt Rambis og Bill Laimbeer. „Þeir eru uppáhalds NBA-týpurnar mínar.“ Magnús segir að þeir hafi ákveðið að sækja Bíladaga á Akureyri án þess að vera með allt handritið tilbúið þegar lagt var í hann. „Við vorum ótrúlega heppnir hvað okkur var vel tekið. Við fengum mjög jákvæð viðbrögð við þessu og það hjálpaði okkur að gera betra myndband,“ útskýrir leikstjórinn.
Tengdar fréttir Drengirnir í Úlfi Úlfi sungu af innlifun Úlfur Úlfur var á Hlustendaverðlaununum 2015. 11. febrúar 2015 21:00 Myndband: Úlfur Úlfur og og Dans Dans Dans sigurvegari Nýtt tónlistarmyndband frá Úlfi Úlfi 14. nóvember 2014 16:30 „Myndbandið er einskonar óður til tíunda áratugarins“ Rappsveitin Úlfur Úlfur gaf nýverið út tónlistarmyndband við lagið Tarantúlur. 15. júlí 2014 13:13 Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira
Drengirnir í Úlfi Úlfi sungu af innlifun Úlfur Úlfur var á Hlustendaverðlaununum 2015. 11. febrúar 2015 21:00
Myndband: Úlfur Úlfur og og Dans Dans Dans sigurvegari Nýtt tónlistarmyndband frá Úlfi Úlfi 14. nóvember 2014 16:30
„Myndbandið er einskonar óður til tíunda áratugarins“ Rappsveitin Úlfur Úlfur gaf nýverið út tónlistarmyndband við lagið Tarantúlur. 15. júlí 2014 13:13