Varð nánast að heimildarmynd um Bíladaga Kjartan Atli Kjartansson skrifar 24. febrúar 2015 11:30 Strákarnir í Úlfi Úlfi og Magnús fögnuðu um helgina. Magnús er einnig handritshöfundur að þáttunum Hreinn Skjöldur sem var tilnefndur til Edduverðlauna. „Þetta myndband er eiginlega eins og lítil heimildarmynd um Bíladaga á Akureyri,“ segir leikstjórinn Magnús Leifsson, sem fékk um helgina Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir tónlistarmyndband ársins við lagið Tarantúlur með rappsveitinni Úlfi Úlfi. Í myndbandinu má sjá rapparana Helga Sæmund Guðmundsson og Arnar Frey Frostason sækja Bíladaga og fangar myndbandið vel þá stemningu sem myndast á Akureyri í kringum hátíðina. „Manni finnst ótrúlega skemmtilegt að vinna með svona fólki eins og Magga, sem hefur skýra sýn og sér hlutina öðruvísi en maður sjálfur gerði. Svoleiðis finnst mér að samstarf eigi að vera,“ útskýrir Arnar Freyr. Í myndbandinu má sjá rapparana klædda í boli sem greinilega eru frá tíunda áratug síðustu aldar. „Þetta kemur allt frá Magga, þetta var hans hugmynd,“ segir Arnar. „Já, þetta tengist „nineties-blætinu“ mínu,“ segir Magnús. Arnar klæðist í forláta Cheerios-bol sem erfitt var að fá að sögn Magnúsar og eru félagarnir í bolum merktum NBA-leikmönnunum Kurt Rambis og Bill Laimbeer. „Þeir eru uppáhalds NBA-týpurnar mínar.“ Magnús segir að þeir hafi ákveðið að sækja Bíladaga á Akureyri án þess að vera með allt handritið tilbúið þegar lagt var í hann. „Við vorum ótrúlega heppnir hvað okkur var vel tekið. Við fengum mjög jákvæð viðbrögð við þessu og það hjálpaði okkur að gera betra myndband,“ útskýrir leikstjórinn. Tengdar fréttir Drengirnir í Úlfi Úlfi sungu af innlifun Úlfur Úlfur var á Hlustendaverðlaununum 2015. 11. febrúar 2015 21:00 Myndband: Úlfur Úlfur og og Dans Dans Dans sigurvegari Nýtt tónlistarmyndband frá Úlfi Úlfi 14. nóvember 2014 16:30 „Myndbandið er einskonar óður til tíunda áratugarins“ Rappsveitin Úlfur Úlfur gaf nýverið út tónlistarmyndband við lagið Tarantúlur. 15. júlí 2014 13:13 Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Sjá meira
„Þetta myndband er eiginlega eins og lítil heimildarmynd um Bíladaga á Akureyri,“ segir leikstjórinn Magnús Leifsson, sem fékk um helgina Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir tónlistarmyndband ársins við lagið Tarantúlur með rappsveitinni Úlfi Úlfi. Í myndbandinu má sjá rapparana Helga Sæmund Guðmundsson og Arnar Frey Frostason sækja Bíladaga og fangar myndbandið vel þá stemningu sem myndast á Akureyri í kringum hátíðina. „Manni finnst ótrúlega skemmtilegt að vinna með svona fólki eins og Magga, sem hefur skýra sýn og sér hlutina öðruvísi en maður sjálfur gerði. Svoleiðis finnst mér að samstarf eigi að vera,“ útskýrir Arnar Freyr. Í myndbandinu má sjá rapparana klædda í boli sem greinilega eru frá tíunda áratug síðustu aldar. „Þetta kemur allt frá Magga, þetta var hans hugmynd,“ segir Arnar. „Já, þetta tengist „nineties-blætinu“ mínu,“ segir Magnús. Arnar klæðist í forláta Cheerios-bol sem erfitt var að fá að sögn Magnúsar og eru félagarnir í bolum merktum NBA-leikmönnunum Kurt Rambis og Bill Laimbeer. „Þeir eru uppáhalds NBA-týpurnar mínar.“ Magnús segir að þeir hafi ákveðið að sækja Bíladaga á Akureyri án þess að vera með allt handritið tilbúið þegar lagt var í hann. „Við vorum ótrúlega heppnir hvað okkur var vel tekið. Við fengum mjög jákvæð viðbrögð við þessu og það hjálpaði okkur að gera betra myndband,“ útskýrir leikstjórinn.
Tengdar fréttir Drengirnir í Úlfi Úlfi sungu af innlifun Úlfur Úlfur var á Hlustendaverðlaununum 2015. 11. febrúar 2015 21:00 Myndband: Úlfur Úlfur og og Dans Dans Dans sigurvegari Nýtt tónlistarmyndband frá Úlfi Úlfi 14. nóvember 2014 16:30 „Myndbandið er einskonar óður til tíunda áratugarins“ Rappsveitin Úlfur Úlfur gaf nýverið út tónlistarmyndband við lagið Tarantúlur. 15. júlí 2014 13:13 Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Sjá meira
Drengirnir í Úlfi Úlfi sungu af innlifun Úlfur Úlfur var á Hlustendaverðlaununum 2015. 11. febrúar 2015 21:00
Myndband: Úlfur Úlfur og og Dans Dans Dans sigurvegari Nýtt tónlistarmyndband frá Úlfi Úlfi 14. nóvember 2014 16:30
„Myndbandið er einskonar óður til tíunda áratugarins“ Rappsveitin Úlfur Úlfur gaf nýverið út tónlistarmyndband við lagið Tarantúlur. 15. júlí 2014 13:13