Einfalda regluverk við útleigu íbúða Gunnar Atli Gunnarsson skrifar 30. júlí 2015 19:30 Sviðsstjóri eftirlitssviðs ríkisskattstjóra segir að skoða þurfi hvort hægt sé að einfalda regluverk í kringum útleigu einstaklinga á íbúðum til ferðamanna. Núverandi kerfi þröngvi fólki út í atvinnurekstur. Einföldun kerfisins myndi auðvelda skattskil. Samkvæmt athugun fréttastofu eru hátt í 2000 íbúðir á höfuðborgarsvæðinu skráðar á vefsíðunni Airbnb, þar sem einstaklingar leigja út íbúð sína til ferðamanna. Ríkisskattstjóri hefur undanfarið hert eftirlit með þessari starfsemi. „Það sem við höfum áhyggjur af er raunverulega hvað þetta hefur sterkt yfirbragð dulins hagkerfis þessar sölusíður. Þarna inni á þessum síðum, þá eru engar persónulegar rekjanlegar upplýsingar, það er ekki hægt að sjá hvar viðkomandi er að leigja, húsnúmer eða neitt slíkt,“ segir Sigurður Jensson, sviðsstjóri eftirlitssviðs ríkisskattstjóra. Embættið hafi því farið aðrar leiðir til að koma upp um þá sem ekki gefa tekjur upp til skatts, til dæmis með því að skoða greiðslur erlendis frá inná kreditkort. Umfang eftirlitsins með þessum málum sé því töluvert. „Við höfum verið með allt að sex til átta manns sem hafa verið að fara yfir þessar innborganir erlendis frá, og í bréfaskriftum hafa farið út mörg hundruð bréf vegna frávika sem hafa komið í ljós í kringum þessa vinna,“ segir Sigurður. Regluverkið of flókiðHann segir þessa miklu fjölgun mála vera umhugsunarefni. Eins og regluverkið er í dag sé verið að þröngva einstaklingum, sem stunda þennan rekstur, út í atvinnurekstur og þeir gerðir að atvinnurekendum. Skoða þurfi hvort ekki sé hægt að einfalda regluverkið. „Þarna eru raunverulega aðilar sem þekkja ekki að vera í rekstri og hafa engan áhuga á að vera í rekstri og kannski finnst flækjustigið mikið. Á þeim grunni, því einfaldara sem kerfið er, þá má væntanlega leiða líkur að því að skattskil yrðu auðveldari,“ segir Sigurður. Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Fleiri fréttir Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Sjá meira
Sviðsstjóri eftirlitssviðs ríkisskattstjóra segir að skoða þurfi hvort hægt sé að einfalda regluverk í kringum útleigu einstaklinga á íbúðum til ferðamanna. Núverandi kerfi þröngvi fólki út í atvinnurekstur. Einföldun kerfisins myndi auðvelda skattskil. Samkvæmt athugun fréttastofu eru hátt í 2000 íbúðir á höfuðborgarsvæðinu skráðar á vefsíðunni Airbnb, þar sem einstaklingar leigja út íbúð sína til ferðamanna. Ríkisskattstjóri hefur undanfarið hert eftirlit með þessari starfsemi. „Það sem við höfum áhyggjur af er raunverulega hvað þetta hefur sterkt yfirbragð dulins hagkerfis þessar sölusíður. Þarna inni á þessum síðum, þá eru engar persónulegar rekjanlegar upplýsingar, það er ekki hægt að sjá hvar viðkomandi er að leigja, húsnúmer eða neitt slíkt,“ segir Sigurður Jensson, sviðsstjóri eftirlitssviðs ríkisskattstjóra. Embættið hafi því farið aðrar leiðir til að koma upp um þá sem ekki gefa tekjur upp til skatts, til dæmis með því að skoða greiðslur erlendis frá inná kreditkort. Umfang eftirlitsins með þessum málum sé því töluvert. „Við höfum verið með allt að sex til átta manns sem hafa verið að fara yfir þessar innborganir erlendis frá, og í bréfaskriftum hafa farið út mörg hundruð bréf vegna frávika sem hafa komið í ljós í kringum þessa vinna,“ segir Sigurður. Regluverkið of flókiðHann segir þessa miklu fjölgun mála vera umhugsunarefni. Eins og regluverkið er í dag sé verið að þröngva einstaklingum, sem stunda þennan rekstur, út í atvinnurekstur og þeir gerðir að atvinnurekendum. Skoða þurfi hvort ekki sé hægt að einfalda regluverkið. „Þarna eru raunverulega aðilar sem þekkja ekki að vera í rekstri og hafa engan áhuga á að vera í rekstri og kannski finnst flækjustigið mikið. Á þeim grunni, því einfaldara sem kerfið er, þá má væntanlega leiða líkur að því að skattskil yrðu auðveldari,“ segir Sigurður.
Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Fleiri fréttir Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Sjá meira