Búið að loka Bröttubrekku, Holtavörðuheiði og Öxnadalsheiði Atli Ísleifsson skrifar 30. desember 2015 15:07 Af Holtavörðuheiði Vísir/GVA Búið er að loka Bröttubrekku, Holtavörðuheiði og Öxnadalsheiði og er þar ekkert ferðaveður. Í frétt tilkynningu frá Vegagerðinni segir að hins vegar sé búið að aflétta lokunum á Austurlandi. „Upp úr hádegi fer að draga úr mesta veðurofsanum á austanverðu landinu en þó verður mjög hvöss suðlæg átt þar fram eftir degi. Eftir hádegi hvessir mjög af suðvestri, á Norðurlandi, einkum á Skaga og Tröllaskaga og eins á NA-verðu landinu, má búast við meðalvindi þar 23-30 m/s. Dregur úr vindi í kvöld.Færð og aðstæðurÞæfingur er á Hellisheiði og á köflum slæmt skyggni. Vegfarendum er beðnir um að fara frekar um Þrengsli en þar er karpi og skafrenningur. Á Suðurlandi er annars sumstaðar krapi eða hálkublettir á vegum. Mjög hvasst er nú víða á Vesturlandi og hálka eða snjóþekja á vegum enda sumstaðar éljagangur. Lokað er á Holtavörðuheiði og Bröttubrekku og þar er ekkert ferðaveður. Flughált er í Álftafirði á Snæfellsnesi. Á Vestfjörðum er víða hálka en flughált á Stöndum úr Bjarnarfirði norður í Árneshrepp. Stórhríð er á Steingrímsfjarðarheiði en snjóþekja og óveður á Þröskuldum. Vegir á Norðvesturlandi eru víða auðir þótt sumstaðar sé nokkur hálka, einkum á fjallvegum. Varað er við hvassviðri á Vatnsskarði og Þverárfjalli en ófært er frá Hofsósi út í Siglufjörð. Öxnadalsheiði er lokuð og varað er við hvassviðri víða á Norðausturlandi. Búið er að opna yfir Fjöllin en þar er þó enn hvasst. Á Austurlandi er krapi í Fagradal og á Fjarðarheiði, hálka á Oddsskarði. Flughált er í Jökuldalshlíð. Hálka og óveður er á Möðrudalsöræfum. Þungfært er á Vatnsskarði eystra. Vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát á ferð yfir Meleyri í Breiðdalsvík vegna vatnaskemmda,“ segir í tilkynningunni. Veður Tengdar fréttir Rafmagn komið á að nýju í Neskaupstað Búið er að spennusetja Neskaupstaðarlínu 1, milli Eskifjarðar og Neskaupstaðar, og rafmagn komið á í Neskaupstað að nýju. 30. desember 2015 12:38 Svipmyndir frá Eskifirði morguninn eftir storminn Jens Garðar Helgason segist verða ævinlega þakklátur störfum björgunarsveitarmanna á Eskifirði í nótt og í morgun. 30. desember 2015 13:09 Sjóhús svo gott sem farið: „Aldrei kynnst öðru eins“ Björgunarsveitarmenn hjá Brimrúnu á Eskifirði voru að fá sér að borða og drekka þegar fréttastofa heyrði í þeim um hálftólfleytið í dag. 30. desember 2015 11:41 Hundrað ára hús á Eskifirði hangir uppi á lyginni Verulegt eignatjón á Austfjörðum eftir aftakaveður í nótt. 30. desember 2015 11:50 Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Fleiri fréttir Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Sjá meira
Búið er að loka Bröttubrekku, Holtavörðuheiði og Öxnadalsheiði og er þar ekkert ferðaveður. Í frétt tilkynningu frá Vegagerðinni segir að hins vegar sé búið að aflétta lokunum á Austurlandi. „Upp úr hádegi fer að draga úr mesta veðurofsanum á austanverðu landinu en þó verður mjög hvöss suðlæg átt þar fram eftir degi. Eftir hádegi hvessir mjög af suðvestri, á Norðurlandi, einkum á Skaga og Tröllaskaga og eins á NA-verðu landinu, má búast við meðalvindi þar 23-30 m/s. Dregur úr vindi í kvöld.Færð og aðstæðurÞæfingur er á Hellisheiði og á köflum slæmt skyggni. Vegfarendum er beðnir um að fara frekar um Þrengsli en þar er karpi og skafrenningur. Á Suðurlandi er annars sumstaðar krapi eða hálkublettir á vegum. Mjög hvasst er nú víða á Vesturlandi og hálka eða snjóþekja á vegum enda sumstaðar éljagangur. Lokað er á Holtavörðuheiði og Bröttubrekku og þar er ekkert ferðaveður. Flughált er í Álftafirði á Snæfellsnesi. Á Vestfjörðum er víða hálka en flughált á Stöndum úr Bjarnarfirði norður í Árneshrepp. Stórhríð er á Steingrímsfjarðarheiði en snjóþekja og óveður á Þröskuldum. Vegir á Norðvesturlandi eru víða auðir þótt sumstaðar sé nokkur hálka, einkum á fjallvegum. Varað er við hvassviðri á Vatnsskarði og Þverárfjalli en ófært er frá Hofsósi út í Siglufjörð. Öxnadalsheiði er lokuð og varað er við hvassviðri víða á Norðausturlandi. Búið er að opna yfir Fjöllin en þar er þó enn hvasst. Á Austurlandi er krapi í Fagradal og á Fjarðarheiði, hálka á Oddsskarði. Flughált er í Jökuldalshlíð. Hálka og óveður er á Möðrudalsöræfum. Þungfært er á Vatnsskarði eystra. Vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát á ferð yfir Meleyri í Breiðdalsvík vegna vatnaskemmda,“ segir í tilkynningunni.
Veður Tengdar fréttir Rafmagn komið á að nýju í Neskaupstað Búið er að spennusetja Neskaupstaðarlínu 1, milli Eskifjarðar og Neskaupstaðar, og rafmagn komið á í Neskaupstað að nýju. 30. desember 2015 12:38 Svipmyndir frá Eskifirði morguninn eftir storminn Jens Garðar Helgason segist verða ævinlega þakklátur störfum björgunarsveitarmanna á Eskifirði í nótt og í morgun. 30. desember 2015 13:09 Sjóhús svo gott sem farið: „Aldrei kynnst öðru eins“ Björgunarsveitarmenn hjá Brimrúnu á Eskifirði voru að fá sér að borða og drekka þegar fréttastofa heyrði í þeim um hálftólfleytið í dag. 30. desember 2015 11:41 Hundrað ára hús á Eskifirði hangir uppi á lyginni Verulegt eignatjón á Austfjörðum eftir aftakaveður í nótt. 30. desember 2015 11:50 Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Fleiri fréttir Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Sjá meira
Rafmagn komið á að nýju í Neskaupstað Búið er að spennusetja Neskaupstaðarlínu 1, milli Eskifjarðar og Neskaupstaðar, og rafmagn komið á í Neskaupstað að nýju. 30. desember 2015 12:38
Svipmyndir frá Eskifirði morguninn eftir storminn Jens Garðar Helgason segist verða ævinlega þakklátur störfum björgunarsveitarmanna á Eskifirði í nótt og í morgun. 30. desember 2015 13:09
Sjóhús svo gott sem farið: „Aldrei kynnst öðru eins“ Björgunarsveitarmenn hjá Brimrúnu á Eskifirði voru að fá sér að borða og drekka þegar fréttastofa heyrði í þeim um hálftólfleytið í dag. 30. desember 2015 11:41
Hundrað ára hús á Eskifirði hangir uppi á lyginni Verulegt eignatjón á Austfjörðum eftir aftakaveður í nótt. 30. desember 2015 11:50