Vongóður á að það takist að afstýra allsherjarverkfalli sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 26. október 2015 13:52 Formenn LL, SLFÍ og SFR á fundi í Karphúsinu. Vísir/GVA Árni Stefán Jónsson, formaður SFR stéttarfélags, segir að unnið sé hörðum höndum að því að ná samningum fyrir næsta allsherjarverkfall sem skellur að óbreyttu á næsta fimmtudag. Hann segir það hafa verið vonbrigði að ekki hafi náðst samkomulag um launaliðinn um helgina, líkt og stefnt hafði verið að. „Það olli okkur verulegum áhyggjum að ná ekki að klára þennan launalið yfir helgina. En við erum komin nokkuð langt að mínu mati, þó það séu einhverjar brekkur eftir til að fara. En eins og alltaf þá getur alltaf brugðið til beggja vona í svona, það eru enn viðkvæm mál sem þarf að takast á við,“ segir Árni Stefán. Hann segir þó flest benda til að það muni takast að afstýra næsta verkfalli. „Við munum reyna að ýta á að klára þetta fyrir fimmtudag. Ég geri mér vonir um að við náum samkomulagi, það er ef allt gengur eins og verið hefur. Við höfum sett okkur markmið að vera búin að því fyrir allsherjarverkföllin næsta fimmtudag.“ Kjaraviðræðum samninganefnda SFR stéttarfélags, sjúkraliða og lögreglumanna við ríkið verður framhaldið í dag. Deiluaðilar sátu við samningaborðið í húsakynnum ríkissáttasemjara til miðnættis í gær, og hittust aftur um klukkan eitt í dag. Sjúkraliðar á Landspítalanum og Heilbrigðisstofnun Austurlands og Suðurnesja leggja niður störf í dag og standa aðgerðirnar yfir í þrjá sólarhringa. Á fimmtudag hefst svo allsherjarverkfall hjá SFR og sjúkraliðum ef ekki verður búið að semja fyrir þann tíma. Verkfall 2016 Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Fleiri fréttir Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Sjá meira
Árni Stefán Jónsson, formaður SFR stéttarfélags, segir að unnið sé hörðum höndum að því að ná samningum fyrir næsta allsherjarverkfall sem skellur að óbreyttu á næsta fimmtudag. Hann segir það hafa verið vonbrigði að ekki hafi náðst samkomulag um launaliðinn um helgina, líkt og stefnt hafði verið að. „Það olli okkur verulegum áhyggjum að ná ekki að klára þennan launalið yfir helgina. En við erum komin nokkuð langt að mínu mati, þó það séu einhverjar brekkur eftir til að fara. En eins og alltaf þá getur alltaf brugðið til beggja vona í svona, það eru enn viðkvæm mál sem þarf að takast á við,“ segir Árni Stefán. Hann segir þó flest benda til að það muni takast að afstýra næsta verkfalli. „Við munum reyna að ýta á að klára þetta fyrir fimmtudag. Ég geri mér vonir um að við náum samkomulagi, það er ef allt gengur eins og verið hefur. Við höfum sett okkur markmið að vera búin að því fyrir allsherjarverkföllin næsta fimmtudag.“ Kjaraviðræðum samninganefnda SFR stéttarfélags, sjúkraliða og lögreglumanna við ríkið verður framhaldið í dag. Deiluaðilar sátu við samningaborðið í húsakynnum ríkissáttasemjara til miðnættis í gær, og hittust aftur um klukkan eitt í dag. Sjúkraliðar á Landspítalanum og Heilbrigðisstofnun Austurlands og Suðurnesja leggja niður störf í dag og standa aðgerðirnar yfir í þrjá sólarhringa. Á fimmtudag hefst svo allsherjarverkfall hjá SFR og sjúkraliðum ef ekki verður búið að semja fyrir þann tíma.
Verkfall 2016 Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Fleiri fréttir Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Sjá meira