Páskaveðrið: Bjart og hlýtt fyrir norðan en leiðinlegast sunnanlands á morgun Birgir Olgeirsson skrifar 1. apríl 2015 13:12 Búast má við suðvestlægum áttum með úrkomu en léttir til fyrir norðan og austan á laugardag. Vísir/Stefán Páskaveðrið liggur orðið nokkurn veginn fyrir miðað við spá Veðurstofu Íslands og er útlit fyrir að það verði bjart og hlýtt norðanlands. „Það verður svolítið úrkomusamt hérna sunnanlands og vestan það er að hlýna þannig að þetta verður mest megnis rigning og svolítill blástur með þessu en bjart og hlýtt fyrir norðan og hlýjast á norðaustanverðu landinu,“ segir Þorsteinn V. Jónsson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. „Það er að koma lægð á morgun með smá snjókomu sunnanlands eða slyddu. Það gæti því orðið svolítið leiðinlegt veður sunnan- og vestanlands seinni partinn á morgun. Það verður áfram eitthvað föstudaginn langa. Leiðinlegasta veðrið verður hérna sunnanlands,“ segir Þorsteinn en gera má ráð fyrir suðvestlægum áttum með úrkomu yfir páskana en léttir til fyrir norðan og austan og á laugardag. „En það getur orðið svolítið hviðótt fyrir norðan.“Hér má sjá textaspá Veðurstofu Íslands:Í dag og á morgun:Norðanátt, 8-13 m/s og él N- og A-lands, en annars léttskýjað. Frost 0 til 8 stig, minnst syðst. Vaxandi A-átt í nótt, 13-20 og slydda eða snjókoma S-til seint á morgun, hvassast við ströndina. Hægara og bjartviðri fyrir norðan til kvölds, en hvessir síðan og þykknar upp. Hiti víða 0 til 5 stig, en vægt frost NA-til.Á föstudag: Suðaustan 10-15 m/s og snjókoma eða slydda, en rigning syðst. Hiti kringum frostmark. Suðvestlægari um kvöldið og rigning eða slydda í flestum landshlutum og hiti 1 til 6 stig.Á laugardag:Suðvestan 10-15 m/s og rigning eða súld með köflum, en bjartviðri á NA-landi. Hiti 4 til 11 stig, hlýjast NA-lands.Á sunnudag: Suðvestan 8-13 m/s og rigning með köflum, en úrkomulítið um landið A-vert. Hiti 2 til 10 stig, hlýjast á A-landi.Á mánudag og þriðjudag: Útlit fyrir stífa suðvestlæga og rigningu eða slyddu með köflum, en þurrviðri NA-til. Smám saman kólnandi veður. Fylgstu með á veðurvef Vísis hér. Veður Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira
Páskaveðrið liggur orðið nokkurn veginn fyrir miðað við spá Veðurstofu Íslands og er útlit fyrir að það verði bjart og hlýtt norðanlands. „Það verður svolítið úrkomusamt hérna sunnanlands og vestan það er að hlýna þannig að þetta verður mest megnis rigning og svolítill blástur með þessu en bjart og hlýtt fyrir norðan og hlýjast á norðaustanverðu landinu,“ segir Þorsteinn V. Jónsson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. „Það er að koma lægð á morgun með smá snjókomu sunnanlands eða slyddu. Það gæti því orðið svolítið leiðinlegt veður sunnan- og vestanlands seinni partinn á morgun. Það verður áfram eitthvað föstudaginn langa. Leiðinlegasta veðrið verður hérna sunnanlands,“ segir Þorsteinn en gera má ráð fyrir suðvestlægum áttum með úrkomu yfir páskana en léttir til fyrir norðan og austan og á laugardag. „En það getur orðið svolítið hviðótt fyrir norðan.“Hér má sjá textaspá Veðurstofu Íslands:Í dag og á morgun:Norðanátt, 8-13 m/s og él N- og A-lands, en annars léttskýjað. Frost 0 til 8 stig, minnst syðst. Vaxandi A-átt í nótt, 13-20 og slydda eða snjókoma S-til seint á morgun, hvassast við ströndina. Hægara og bjartviðri fyrir norðan til kvölds, en hvessir síðan og þykknar upp. Hiti víða 0 til 5 stig, en vægt frost NA-til.Á föstudag: Suðaustan 10-15 m/s og snjókoma eða slydda, en rigning syðst. Hiti kringum frostmark. Suðvestlægari um kvöldið og rigning eða slydda í flestum landshlutum og hiti 1 til 6 stig.Á laugardag:Suðvestan 10-15 m/s og rigning eða súld með köflum, en bjartviðri á NA-landi. Hiti 4 til 11 stig, hlýjast NA-lands.Á sunnudag: Suðvestan 8-13 m/s og rigning með köflum, en úrkomulítið um landið A-vert. Hiti 2 til 10 stig, hlýjast á A-landi.Á mánudag og þriðjudag: Útlit fyrir stífa suðvestlæga og rigningu eða slyddu með köflum, en þurrviðri NA-til. Smám saman kólnandi veður. Fylgstu með á veðurvef Vísis hér.
Veður Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira