Jón Gnarr húðflúrar Texas á sig: "Texas gaf mér nafn mitt“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 10. apríl 2015 11:51 Jón Gnarr er að verða nokkuð vel flúraður. myndir/jón gnarr Jón Gnarr, fyrrum borgarstjóri Reykjavíkurborgar, hefur fengið sér nýtt húðflúr. Flúrið endaði á hægri upphandlegg og er af stærsta ríki Bandaríkjanna, Texas. Á flúrinu er einnig stjarna sem táknar stærstu borg ríkisins, Houston, en Jón er búsettur þar um þessar mundir.Myndina birtir Jón á Facebook síðu sinni en eitt af fyrstu ummælunum við myndina er hvers vegna Jón hafi fengið sér flúr af Texas. Svarið er einfalt, „Texas gaf mér nafn mitt,“ en Jón hafði lengi barist fyrir því hérlendis að mega bera nafnið Jón Gnarr. Það var ekki hægt fyrr en hann flutti erlendis. Að auki ber Jón þrjú önnur húðflúr hið minnsta. Á hægri framhandlegg er hann með merki bresku pönksveitarinnar Crass og á þeim vinstri er merki Reykjavíkurborgar. Á hægri öxl er hann með sjóræningjafána. Á dögunum gerði fyrrum utanríkisráðherra og þingmaðurinn Össur Skarphéðinsson því í skóna að Jón Gnarr væri forsætisráðherraefni Pírata. Pírötum hefur gengið vel í skoðanakönnunum undanfarið og ljóst er að borgarstjórinn fyrrverandi er í það minnsta vel merktur til starfsins.Jón Gnarr á leið í StjórnarráðiðJón Gnarr er búinn að tilkynna þjóðinni að hann er hættur við að verða forseti. Þó hef...Posted by Össur Skarphéðinsson on Monday, 30 March 2015 Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Sjá meira
Jón Gnarr, fyrrum borgarstjóri Reykjavíkurborgar, hefur fengið sér nýtt húðflúr. Flúrið endaði á hægri upphandlegg og er af stærsta ríki Bandaríkjanna, Texas. Á flúrinu er einnig stjarna sem táknar stærstu borg ríkisins, Houston, en Jón er búsettur þar um þessar mundir.Myndina birtir Jón á Facebook síðu sinni en eitt af fyrstu ummælunum við myndina er hvers vegna Jón hafi fengið sér flúr af Texas. Svarið er einfalt, „Texas gaf mér nafn mitt,“ en Jón hafði lengi barist fyrir því hérlendis að mega bera nafnið Jón Gnarr. Það var ekki hægt fyrr en hann flutti erlendis. Að auki ber Jón þrjú önnur húðflúr hið minnsta. Á hægri framhandlegg er hann með merki bresku pönksveitarinnar Crass og á þeim vinstri er merki Reykjavíkurborgar. Á hægri öxl er hann með sjóræningjafána. Á dögunum gerði fyrrum utanríkisráðherra og þingmaðurinn Össur Skarphéðinsson því í skóna að Jón Gnarr væri forsætisráðherraefni Pírata. Pírötum hefur gengið vel í skoðanakönnunum undanfarið og ljóst er að borgarstjórinn fyrrverandi er í það minnsta vel merktur til starfsins.Jón Gnarr á leið í StjórnarráðiðJón Gnarr er búinn að tilkynna þjóðinni að hann er hættur við að verða forseti. Þó hef...Posted by Össur Skarphéðinsson on Monday, 30 March 2015
Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Sjá meira