Engin banaslys á íslenskum skipum árið 2014 Aðalsteinn Kjartansson skrifar 5. janúar 2015 16:15 Mynd tengist frétt ekki beint. Vísir/Hari Engin banaslys urðu á íslenskum skipum á síðasta ári. Þetta er þriðja árið sem engin banaslys verða á við Ísland á síðustu sjö árum en engin fórst á sjó við Ísland árin 2008 og 2011. Sjö létust um borð í íslenskum skipum á árunum 2010-2013. Þetta kemur fram í svari Rannsóknarnefnd samgönguslysa við fyrirspurn Vísis.Hilmar Snorrason, skólastjóri Slysavarnaskóla sjómanna.Vísir/HeiðaMannskæðasta slysið var þegar þrír skipverjar fórust með skuttogaranum Hallgrími SI 77 þegar hann fórst undan ströndum Noregs í janúar árið 2012. Eiríkur Ingi Jóhannsson komst lífs af frá slysinu eftir að hafa verið í þrjá og hálfan klukkutíma í sjónum í miklum öldugangi. Hilmar Snorrason, skólastjóri Slysavarnaskóla sjómanna, segir gleðilegt að banaslysum og öðrum slysum á sjó. „Ég vona svo sannarlega að við séum að uppskera árangur af menntun sjómanna,“ segir hann en bendir á að margir samverkandi þættir spili inn í. Til að mynda betri veðurfréttir. „Það sem er að gerast með aukinni öryggisvitund sjómanna hefur slysum verið að fækka. Bæði skráðum slysum til sjúkraskrár íslands og banaslysum, sem sannarlega sést á tölunum síðasta ár,“ segir hann. „Þetta er þriðja árið þar sem er banaslysalaust á sjó.“ Hilmar segir að árangurinn sem íslenskir sjómenn hafa náð sé gríðarlega mikill. „Aðrar þjóðir hafa horft til okkar í þessum efnum, hvað okkur hefur áunnist í öryggisfræðslu,“ segir hann og bendir á að öryggisfræðsla hafi verið fyrir sjómenn í rétt tæp 30 ár. Hann segir augljóst að það hafi skilað árangri að lögfesta öryggisfræðslu sjómanna. Yfirlit yfir banaslys á íslenskum skipum:2010Eitt banaslys á SV miðum þegar skipverji á Hrafni GK 111 varð fyrir upphalarakeðju og dróst útbyrðis.2011Enginn banaslys urðu á íslenskum skipum á árinu 2011. (Gerðist einnig á árinu 2008)2012Fjögur banaslys. Þrír skipverjar fórust með skuttogaranum Hallgrími SI 77 þegar hann fórst undan ströndum Noregs þann 25. janúar.Einn skipverji lést af slysförum við vinnu við þrif á vinnsluþilfari um borð í Sigurbjörgu ÓF 1 þann 21. Mars.2013Tvö banaslys á sjó. Einn skipverji á Skinney SF 20 féll útbyrðis þann 25. júlí þegar skipið var á togveiðum um 30 sml SV af Reykjanesi.Einn maður á kajak í Herdísarvík drukknaði þann 21. mars, ástæða ekki ljós en hann var einn á ferð.2014Enginn banaslys urðu á íslenskum skipum á árinu 2014. (Gerðist einnig á árunum 2008 og 2011) Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Engin banaslys urðu á íslenskum skipum á síðasta ári. Þetta er þriðja árið sem engin banaslys verða á við Ísland á síðustu sjö árum en engin fórst á sjó við Ísland árin 2008 og 2011. Sjö létust um borð í íslenskum skipum á árunum 2010-2013. Þetta kemur fram í svari Rannsóknarnefnd samgönguslysa við fyrirspurn Vísis.Hilmar Snorrason, skólastjóri Slysavarnaskóla sjómanna.Vísir/HeiðaMannskæðasta slysið var þegar þrír skipverjar fórust með skuttogaranum Hallgrími SI 77 þegar hann fórst undan ströndum Noregs í janúar árið 2012. Eiríkur Ingi Jóhannsson komst lífs af frá slysinu eftir að hafa verið í þrjá og hálfan klukkutíma í sjónum í miklum öldugangi. Hilmar Snorrason, skólastjóri Slysavarnaskóla sjómanna, segir gleðilegt að banaslysum og öðrum slysum á sjó. „Ég vona svo sannarlega að við séum að uppskera árangur af menntun sjómanna,“ segir hann en bendir á að margir samverkandi þættir spili inn í. Til að mynda betri veðurfréttir. „Það sem er að gerast með aukinni öryggisvitund sjómanna hefur slysum verið að fækka. Bæði skráðum slysum til sjúkraskrár íslands og banaslysum, sem sannarlega sést á tölunum síðasta ár,“ segir hann. „Þetta er þriðja árið þar sem er banaslysalaust á sjó.“ Hilmar segir að árangurinn sem íslenskir sjómenn hafa náð sé gríðarlega mikill. „Aðrar þjóðir hafa horft til okkar í þessum efnum, hvað okkur hefur áunnist í öryggisfræðslu,“ segir hann og bendir á að öryggisfræðsla hafi verið fyrir sjómenn í rétt tæp 30 ár. Hann segir augljóst að það hafi skilað árangri að lögfesta öryggisfræðslu sjómanna. Yfirlit yfir banaslys á íslenskum skipum:2010Eitt banaslys á SV miðum þegar skipverji á Hrafni GK 111 varð fyrir upphalarakeðju og dróst útbyrðis.2011Enginn banaslys urðu á íslenskum skipum á árinu 2011. (Gerðist einnig á árinu 2008)2012Fjögur banaslys. Þrír skipverjar fórust með skuttogaranum Hallgrími SI 77 þegar hann fórst undan ströndum Noregs þann 25. janúar.Einn skipverji lést af slysförum við vinnu við þrif á vinnsluþilfari um borð í Sigurbjörgu ÓF 1 þann 21. Mars.2013Tvö banaslys á sjó. Einn skipverji á Skinney SF 20 féll útbyrðis þann 25. júlí þegar skipið var á togveiðum um 30 sml SV af Reykjanesi.Einn maður á kajak í Herdísarvík drukknaði þann 21. mars, ástæða ekki ljós en hann var einn á ferð.2014Enginn banaslys urðu á íslenskum skipum á árinu 2014. (Gerðist einnig á árunum 2008 og 2011)
Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira