Sjálfstæðisflokkurinn braut fjarskiptalög Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 8. júlí 2015 09:00 Póst- og fjarskiptastofnun telur Sjálfstæðisflokkinn hafa brotið fjarskiptalög. vísir/pjetur Sjálfstæðisflokkurinn braut lög um fjarskipti er hann sendi sms-skilaboð fyrir beina markaðssetningu á kjördag 2014. Að auki braut flokkurinn gegn lögunum með því að hringja í númerið þrátt fyrir að það væri merkt þannig í símaskrá að óskað væri eftir að fá ekki símtöl sem eru liður í markaðssetningu. Þetta kemur fram í ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar. Í skilaboðunum stóð meðal annars: „Ertu buin/n ad kjosa? Ef ekki tha verdur kjorstodum lokad kl. 22:00. Setjum X vid D. XD!“ Meðlimur í Heimdalli, félagi ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, taldi sig ekki hafa veitt samþykki sitt til að taka á móti slíkum sendingum og kvartaði til Póst- og fjarskiptastofnunar. Hún taldi samskiptin falla undir beina markaðssetningu. Sjálfstæðisflokkurinn hafi ekki sýnt fram á að hafa aflað fyrir fram samþykkis fyrir sendingu rafrænna skilaboða. Þórður Þórarinsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, segir úrskurðinn koma flokknum á óvart. „Verði úrskurðurinn staðfestur mun það hafa mikil áhrif á starfsemi allra frjálsra félaga í landinu, bæði stjórnmálasamtaka og allra annarra félaga,“ segir Þórður sem kveður Sjálfstæðisflokkinn munu liggja yfir ákvörðuninni með lögfræðingum sínum. Þórður telur ekki ólíklegt að úrskurðurinn verði kærður til áfrýjunarnefndar. Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent Fleiri fréttir Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn braut lög um fjarskipti er hann sendi sms-skilaboð fyrir beina markaðssetningu á kjördag 2014. Að auki braut flokkurinn gegn lögunum með því að hringja í númerið þrátt fyrir að það væri merkt þannig í símaskrá að óskað væri eftir að fá ekki símtöl sem eru liður í markaðssetningu. Þetta kemur fram í ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar. Í skilaboðunum stóð meðal annars: „Ertu buin/n ad kjosa? Ef ekki tha verdur kjorstodum lokad kl. 22:00. Setjum X vid D. XD!“ Meðlimur í Heimdalli, félagi ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, taldi sig ekki hafa veitt samþykki sitt til að taka á móti slíkum sendingum og kvartaði til Póst- og fjarskiptastofnunar. Hún taldi samskiptin falla undir beina markaðssetningu. Sjálfstæðisflokkurinn hafi ekki sýnt fram á að hafa aflað fyrir fram samþykkis fyrir sendingu rafrænna skilaboða. Þórður Þórarinsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, segir úrskurðinn koma flokknum á óvart. „Verði úrskurðurinn staðfestur mun það hafa mikil áhrif á starfsemi allra frjálsra félaga í landinu, bæði stjórnmálasamtaka og allra annarra félaga,“ segir Þórður sem kveður Sjálfstæðisflokkinn munu liggja yfir ákvörðuninni með lögfræðingum sínum. Þórður telur ekki ólíklegt að úrskurðurinn verði kærður til áfrýjunarnefndar.
Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent Fleiri fréttir Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Sjá meira