Mel B ýjar að endurkomu Spice Girls Stefán Ó. Jónsson skrifar 27. desember 2015 15:35 Mel B, tengdadóttir Íslands. vísir/getty Fyrrum Kryddpían Mel B ýjaði að því á dögunum að hin goðsagnakennda popphljómsveit Spice Girls gæti komið saman að nýju á næstunni. Það gerði hún í nýársþætti spjallþáttastjórnandans Alan Carr en þátturinn verður sýndur á Bretlandseyjum á gamlársdag. Þar sagði hún að það væri allt að því „dónalegt“ ef hljómsveitarmeðlimirnir gerðu ekkert í tilefni 20 ára afmælis sveitarinnar – sem þó var á síðasta ári. „Ég held að ég sú eina sem slengir fram öllum þessum orðrómum. En í fúlustu alvöru, við áttum 20 ára afmæli í fyrra og það væri dónalegt að fagna því ekki svo að vonandi ætti eitthvað að gerast fljótlega.“ Þegar hún var spurð að því hvað það gæti verið bætti hún við: „Ég get ekki sagt þér það strax.“ Mel, sem stundum gekk undir nafninu Scary Spice meðan hún var enn í Kryddpíunum, sagðist þó geta greint frá því að yfirlýsing væri væntanleg. „Við erum að reyna að átta okkur á hlutunum. Þegar þeir liggja allir fyrir getum við gefið upp smáatriðin en þangað til er voða lítið sem hægt er að segja. Þetta er eins og þegar þú ert að hitta einhvern og allir eru að þvinga ykkur til að ganga í hið heilaga. Þú veist, við munum alveg gera það – gefið okkur bara smástund til að átta okkur!“ sagði Mel B. Kryddpíurnar voru einhver vinsælasta hljómsveit tíunda áratugarins en sveitin var stofnuð árið 1994. Hún var lengt af skipuð 5 söngkonum og starfaði samfellt til 2001. Hljómsveitin kom aftur saman tímabundið á tónleikum í desember 2007 og á Ólympíuleikunum í London 2012. Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Fleiri fréttir Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sjá meira
Fyrrum Kryddpían Mel B ýjaði að því á dögunum að hin goðsagnakennda popphljómsveit Spice Girls gæti komið saman að nýju á næstunni. Það gerði hún í nýársþætti spjallþáttastjórnandans Alan Carr en þátturinn verður sýndur á Bretlandseyjum á gamlársdag. Þar sagði hún að það væri allt að því „dónalegt“ ef hljómsveitarmeðlimirnir gerðu ekkert í tilefni 20 ára afmælis sveitarinnar – sem þó var á síðasta ári. „Ég held að ég sú eina sem slengir fram öllum þessum orðrómum. En í fúlustu alvöru, við áttum 20 ára afmæli í fyrra og það væri dónalegt að fagna því ekki svo að vonandi ætti eitthvað að gerast fljótlega.“ Þegar hún var spurð að því hvað það gæti verið bætti hún við: „Ég get ekki sagt þér það strax.“ Mel, sem stundum gekk undir nafninu Scary Spice meðan hún var enn í Kryddpíunum, sagðist þó geta greint frá því að yfirlýsing væri væntanleg. „Við erum að reyna að átta okkur á hlutunum. Þegar þeir liggja allir fyrir getum við gefið upp smáatriðin en þangað til er voða lítið sem hægt er að segja. Þetta er eins og þegar þú ert að hitta einhvern og allir eru að þvinga ykkur til að ganga í hið heilaga. Þú veist, við munum alveg gera það – gefið okkur bara smástund til að átta okkur!“ sagði Mel B. Kryddpíurnar voru einhver vinsælasta hljómsveit tíunda áratugarins en sveitin var stofnuð árið 1994. Hún var lengt af skipuð 5 söngkonum og starfaði samfellt til 2001. Hljómsveitin kom aftur saman tímabundið á tónleikum í desember 2007 og á Ólympíuleikunum í London 2012.
Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Fleiri fréttir Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sjá meira