Telur Byggðastofnun geta leyst vanda Flateyrar og Þingeyrar Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 13. janúar 2015 19:58 Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir hugmyndir um að binda kvóta við einstaka sjávarbyggðir ekki nýjar að nálinni. Byggðakvótinn hafi ekki verið nýttur með skynsamlegum hætti á síðustu árum. Hann sagði hinsvegar eftir ríkisstjórnarfund í morgun að hann teldi að Byggðastofnun gæti leyst vanda Flateyrar og Þingeyrar. Málið myndi skýrast á næstu dögum og vikum. Lilja Rafney Magnúsdóttir þingmaður viðraði í gær hugmyndir um að binda kvóta við einstaka sjávarbyggðir. Hún segir atvinnuöryggi ekkert í fiskvinnslu og starfsfólkið sé flutt gripaflutningum milli staða. Nú er atvinnuútlit dökkt á Flateyri og starfsfólk Vísis á Þingeyri þarf að svara því fyrir mánaðarmót hvort það vill flytja búferlum til Grindavíkur til að halda starfi sínu en starfsstöðin verður lögð niður í lok mars. Bæjarstjóri Ísafjarðar telur að það sé vænlegra til árangurs að binda aflaheimildir við einstaka sjávarbyggðir en að úthluta byggðakvóta og formaður Verkalýðsfélags Vestfjarða sagðist einnig hrifinn af hugmyndinni. Sigurður Ingi segir slíkar hugmyndir ekki nýjar af nálinni. Það sé engin slík heimild í núgildandi lögum en ríkið hafi haft ýmis önnur úrræði uppá að hlaupa. „Slíkar hugmyndir hafa komið upp talsvert lengi,“ segir Sigurður Ingi og bendir meðal annars á samtök sjávarbyggða og samtök fiskvinnslustöðva. Hann segir að byggðakvótinn hafi ekki verið nýttur með skynsamlegum hætti til þessa, það séu allir sammála um það. „Sú leið að færa Byggðastofnun kvóta sem hægt er að úthluta til lengri tíma, til uppbyggingar í samvinnu við aðra, er mjög áhugaverð leið og hefur sumstaðar gefist mjög vel,“ segir hann. Hann segir stöðuna á Þingeyri og Flateyri valda áhyggjum en það sé unnið að lausn málsins. Byggðastofnun hafi þegar skýrt frá því að áhugasamir aðilar hafi sótt um samstarf við Byggðastofnun um þennan kvóta. Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Fleiri fréttir Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir hugmyndir um að binda kvóta við einstaka sjávarbyggðir ekki nýjar að nálinni. Byggðakvótinn hafi ekki verið nýttur með skynsamlegum hætti á síðustu árum. Hann sagði hinsvegar eftir ríkisstjórnarfund í morgun að hann teldi að Byggðastofnun gæti leyst vanda Flateyrar og Þingeyrar. Málið myndi skýrast á næstu dögum og vikum. Lilja Rafney Magnúsdóttir þingmaður viðraði í gær hugmyndir um að binda kvóta við einstaka sjávarbyggðir. Hún segir atvinnuöryggi ekkert í fiskvinnslu og starfsfólkið sé flutt gripaflutningum milli staða. Nú er atvinnuútlit dökkt á Flateyri og starfsfólk Vísis á Þingeyri þarf að svara því fyrir mánaðarmót hvort það vill flytja búferlum til Grindavíkur til að halda starfi sínu en starfsstöðin verður lögð niður í lok mars. Bæjarstjóri Ísafjarðar telur að það sé vænlegra til árangurs að binda aflaheimildir við einstaka sjávarbyggðir en að úthluta byggðakvóta og formaður Verkalýðsfélags Vestfjarða sagðist einnig hrifinn af hugmyndinni. Sigurður Ingi segir slíkar hugmyndir ekki nýjar af nálinni. Það sé engin slík heimild í núgildandi lögum en ríkið hafi haft ýmis önnur úrræði uppá að hlaupa. „Slíkar hugmyndir hafa komið upp talsvert lengi,“ segir Sigurður Ingi og bendir meðal annars á samtök sjávarbyggða og samtök fiskvinnslustöðva. Hann segir að byggðakvótinn hafi ekki verið nýttur með skynsamlegum hætti til þessa, það séu allir sammála um það. „Sú leið að færa Byggðastofnun kvóta sem hægt er að úthluta til lengri tíma, til uppbyggingar í samvinnu við aðra, er mjög áhugaverð leið og hefur sumstaðar gefist mjög vel,“ segir hann. Hann segir stöðuna á Þingeyri og Flateyri valda áhyggjum en það sé unnið að lausn málsins. Byggðastofnun hafi þegar skýrt frá því að áhugasamir aðilar hafi sótt um samstarf við Byggðastofnun um þennan kvóta.
Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Fleiri fréttir Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Sjá meira