Stöðvun á sölu mjólkur og sláturgripa staðfest Stefán Árni Pálsson skrifar 13. janúar 2015 15:49 Með úrskurði sínum staðfesti ráðuneytið hins vegar umrædda ákvörðun Matvælastofnunar. Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur staðfest ákvörðun Matvælastofnunar að stöðva markaðssetningu mjólkur og sláturgripa frá mjólkurbúi í Vesturumdæmi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Matvælastofnun. Stofnunin stöðvaði haustið 2013 til bráðabirgða markaðssetningu eftir að stofnuninni hafði verið meinað að framkvæma eftirlit á bænum. Stöðvunin var síðan afturkölluð nokkrum dögum síðar eftir að stofnuninni var gert kleift að framkvæma eftirlit með starfstöðinni. Hin tímabundna stöðvun var kærð til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis vegna þess tjóns sem bóndinn taldi sig hafa orðið fyrir. Með úrskurði sínum staðfesti ráðuneytið hins vegar umrædda ákvörðun Matvælastofnunar. Í úrskurðinum segir að matvælafyrirtækjum sé skylt að veita opinberum eftirlitsaðilum óhindraðan aðgang til eftirlits á þeim stöðum þar sem framleiðsla eða dreifing matvæla á sér stað. Eftirlitsaðili getur komið til eftirlits hvenær sem er. Matvælastofnun var skylt að framkvæma eftirlit á þessu býli og bóndanum var skylt að aðstoða starfsmenn stofnunarinnar við framkvæmd eftirlitsins. Kærandi fékk svigrúm til að heimila eftirlitið en kom í veg fyrir það. „Matvælastofnun gætti meðalhófs og braut ekki rannsóknarreglu stjórnsýslulaga með framgöngu sinni, enda tálmaði framferði bóndans eftirlitsskyldur Matvælastofnunar,“ segir í tilkynningunni. Ákvörðun Matvælastofnunar fól í sér bráðabirgðaráðstöfun þar til unnt var að framkvæma eftirlitið. Matvælastofnun felldi síðan bráðabirgðaákvörðun sína úr gildi þegar eftirlit hafði farið fram á býlinu, enda byggði sú ákvörðun á að tryggt væri að gæði, öryggi og hollusta afurða sem og merkingar þeirra væru réttar og fullnægjandi. Tengdar fréttir Tvö kúabú svipt starfsleyfi Matvælastofnun hefur stöðvað dreifingu á mjólk frá fjórum kúabúum vegna ítrekaðra brota varðandi aðbúnað og hreinlæti. Ótrúlega mikið framleitt á einum bænum. 25. nóvember 2014 12:30 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Sjá meira
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur staðfest ákvörðun Matvælastofnunar að stöðva markaðssetningu mjólkur og sláturgripa frá mjólkurbúi í Vesturumdæmi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Matvælastofnun. Stofnunin stöðvaði haustið 2013 til bráðabirgða markaðssetningu eftir að stofnuninni hafði verið meinað að framkvæma eftirlit á bænum. Stöðvunin var síðan afturkölluð nokkrum dögum síðar eftir að stofnuninni var gert kleift að framkvæma eftirlit með starfstöðinni. Hin tímabundna stöðvun var kærð til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis vegna þess tjóns sem bóndinn taldi sig hafa orðið fyrir. Með úrskurði sínum staðfesti ráðuneytið hins vegar umrædda ákvörðun Matvælastofnunar. Í úrskurðinum segir að matvælafyrirtækjum sé skylt að veita opinberum eftirlitsaðilum óhindraðan aðgang til eftirlits á þeim stöðum þar sem framleiðsla eða dreifing matvæla á sér stað. Eftirlitsaðili getur komið til eftirlits hvenær sem er. Matvælastofnun var skylt að framkvæma eftirlit á þessu býli og bóndanum var skylt að aðstoða starfsmenn stofnunarinnar við framkvæmd eftirlitsins. Kærandi fékk svigrúm til að heimila eftirlitið en kom í veg fyrir það. „Matvælastofnun gætti meðalhófs og braut ekki rannsóknarreglu stjórnsýslulaga með framgöngu sinni, enda tálmaði framferði bóndans eftirlitsskyldur Matvælastofnunar,“ segir í tilkynningunni. Ákvörðun Matvælastofnunar fól í sér bráðabirgðaráðstöfun þar til unnt var að framkvæma eftirlitið. Matvælastofnun felldi síðan bráðabirgðaákvörðun sína úr gildi þegar eftirlit hafði farið fram á býlinu, enda byggði sú ákvörðun á að tryggt væri að gæði, öryggi og hollusta afurða sem og merkingar þeirra væru réttar og fullnægjandi.
Tengdar fréttir Tvö kúabú svipt starfsleyfi Matvælastofnun hefur stöðvað dreifingu á mjólk frá fjórum kúabúum vegna ítrekaðra brota varðandi aðbúnað og hreinlæti. Ótrúlega mikið framleitt á einum bænum. 25. nóvember 2014 12:30 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Sjá meira
Tvö kúabú svipt starfsleyfi Matvælastofnun hefur stöðvað dreifingu á mjólk frá fjórum kúabúum vegna ítrekaðra brota varðandi aðbúnað og hreinlæti. Ótrúlega mikið framleitt á einum bænum. 25. nóvember 2014 12:30