Svíar fögnuðu eftir sigur Brasilíu | Myndband Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. júní 2015 09:45 Raquel Fernandes fagnar marki sínu. Vísir/Getty Brasilía kláraði sinn riðil á HM kvenna með 100 prósenta árangri með 1-0 sigri á Kostaríku. Sigurinn sá einnig til þess að Svíþjóð, sem spilaði sólarhring áður, er komið áfram. Raquel Fernandes skoraði eina mark leiksins á 83. mínútu. Suður-Kórea vann Spán á sama tíma, 2-1, og tryggði sér um leið annað sæti riðilsins. Tvö lið komust áfram úr hverjum riðli sem og þeim fjórum liðum sem bestum árangri náðu í þriðja sæti riðlanna sex. Svíþjóð fékk þrjú stig í D-riðli eftir að hafa gert jafntefli í öllum sínum leikjum. Svíar spiluðu við Ástralíu á þriðjudagskvöld en þurfti að bíða fram yfir leiki næturinnar til að sjá hvort að þeir kæmust áfram. Hefði Kostaríka náð að vinna Brasilíu, sem var þegar búið að vinna riðilinn, hefðu Svíar setið eftir. Fögnuður Svía var því mikill þgear Fernandes tryggði Brasilíu sigur. Kólumbía, Holland og Sviss komust einnig áfram af þeim liðum sem urðu í þriðja sæti riðlanna en Tæland og Kostaríka sitja eftir. Það er því ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum keppninnar sem hefjast á laugardag.16-liða úrslitin:Laugardagur: 20.00 Þýskaland - Svíþjóð 23.30 Kína - KamerúnSunnudagur: 17.00 Brasilía - Ástralía 20.00 Frakkland - Suður-Kórea 23.30 Kanada - SvissMánudagur: 21.00 Noregur - England 00.00 Bandaríkin - Kólumbía 02.00 Japan - Holland Celebrating our qualification into the round of 16 part II. #WWC15 #VM15 #HejaSverige #FIFAWWC #KlappaFörSverige A video posted by Swedish Women's National team (@swewnt) on Jun 17, 2015 at 7:55pm PDT Fótbolti Tengdar fréttir Svíar líta á sig sem fórnarlamb geðþáttaákvörðunar FIFA Sænska kvennalandsliðið, sem er í fimmta sæti heimslistans, er hugsanlega á heimleið frá HM kvenna í fótbolta eftir að hafa gert jafntefli í öllum þremur leikjum liðsins í riðlakeppni HM í Kanada. 17. júní 2015 19:00 Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan með sannfærandi sigur gegn Víkingi Íslenski boltinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Barcelona rúllaði yfir Como Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan með sannfærandi sigur gegn Víkingi Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Leik lokið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Sjá meira
Brasilía kláraði sinn riðil á HM kvenna með 100 prósenta árangri með 1-0 sigri á Kostaríku. Sigurinn sá einnig til þess að Svíþjóð, sem spilaði sólarhring áður, er komið áfram. Raquel Fernandes skoraði eina mark leiksins á 83. mínútu. Suður-Kórea vann Spán á sama tíma, 2-1, og tryggði sér um leið annað sæti riðilsins. Tvö lið komust áfram úr hverjum riðli sem og þeim fjórum liðum sem bestum árangri náðu í þriðja sæti riðlanna sex. Svíþjóð fékk þrjú stig í D-riðli eftir að hafa gert jafntefli í öllum sínum leikjum. Svíar spiluðu við Ástralíu á þriðjudagskvöld en þurfti að bíða fram yfir leiki næturinnar til að sjá hvort að þeir kæmust áfram. Hefði Kostaríka náð að vinna Brasilíu, sem var þegar búið að vinna riðilinn, hefðu Svíar setið eftir. Fögnuður Svía var því mikill þgear Fernandes tryggði Brasilíu sigur. Kólumbía, Holland og Sviss komust einnig áfram af þeim liðum sem urðu í þriðja sæti riðlanna en Tæland og Kostaríka sitja eftir. Það er því ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum keppninnar sem hefjast á laugardag.16-liða úrslitin:Laugardagur: 20.00 Þýskaland - Svíþjóð 23.30 Kína - KamerúnSunnudagur: 17.00 Brasilía - Ástralía 20.00 Frakkland - Suður-Kórea 23.30 Kanada - SvissMánudagur: 21.00 Noregur - England 00.00 Bandaríkin - Kólumbía 02.00 Japan - Holland Celebrating our qualification into the round of 16 part II. #WWC15 #VM15 #HejaSverige #FIFAWWC #KlappaFörSverige A video posted by Swedish Women's National team (@swewnt) on Jun 17, 2015 at 7:55pm PDT
Fótbolti Tengdar fréttir Svíar líta á sig sem fórnarlamb geðþáttaákvörðunar FIFA Sænska kvennalandsliðið, sem er í fimmta sæti heimslistans, er hugsanlega á heimleið frá HM kvenna í fótbolta eftir að hafa gert jafntefli í öllum þremur leikjum liðsins í riðlakeppni HM í Kanada. 17. júní 2015 19:00 Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan með sannfærandi sigur gegn Víkingi Íslenski boltinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Barcelona rúllaði yfir Como Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan með sannfærandi sigur gegn Víkingi Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Leik lokið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Sjá meira
Svíar líta á sig sem fórnarlamb geðþáttaákvörðunar FIFA Sænska kvennalandsliðið, sem er í fimmta sæti heimslistans, er hugsanlega á heimleið frá HM kvenna í fótbolta eftir að hafa gert jafntefli í öllum þremur leikjum liðsins í riðlakeppni HM í Kanada. 17. júní 2015 19:00