Þrjú nálgunarbönn felld úr gildi viktoría hermannsdóttir skrifar 28. janúar 2015 07:00 Alda segir hindranir á veginum en þau haldi áfram að kljúfa þær. Fréttablaðið/Pjetur „Það er klárlega misræmi. Við hefðum ekki ákvarðað um nálgunarbann ef við teldum að dómsvaldið yrði okkur ekki sammála,“ segir Alda Hrönn Jóhannsdóttir, aðstoðarlögreglustjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Hæstiréttur hefur á þremur dögum fellt úr gildi þrjú nálgunarbönn lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu gegn mönnum sem grunaðir eru um brot gegn fyrrverandi sambýliskonum sínum. Í öllum þessum þremur málum telur lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu líklegt að friðhelgi kvennanna verði ekki vernduð með öðrum hætti en nálgunarbanni. Fyrr í mánuðinum var undirritaður samstarfssamningur Reykjavíkurborgar, velferðarsviðs, Barnaverndar og lögreglu um átak gegn heimilisofbeldi. Við undirritun samningsins kom meðal annars fram að lögreglan myndi í auknum mæli beita nálgunarbönnum og brottvísunum af heimilum. Alda segir það vissulega vera vonbrigði að Hæstiréttur hafi komist að þessari niðurstöðu. „Þetta eru vonbrigði en við höldum bara ótrauð áfram. Það eru margar hindranir á veginum og við höldum áfram að kljúfa þær. Það er líka eitthvað í þessum dómum sem við getum breytt og bætt í okkar vinnu. Þetta er ekki heimsendir fyrir verkefnið.“ Alda segir að fleiri nálgunarbönnum hafi verið beitt undanfarið sem ekki hafi verið felld úr gildi. „Við vonum auðvitað að þetta verði ekki til þess að brotaþolar hætti að leita til okkar af því þeir haldi að þetta virki ekki. Þetta hefur hins vegar ekki áhrif á verkefnið sem slíkt en þetta hefur áhrif á þessi úrræði sem við beitum í þessum tilvikum. Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Innlent Fleiri fréttir Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sjá meira
„Það er klárlega misræmi. Við hefðum ekki ákvarðað um nálgunarbann ef við teldum að dómsvaldið yrði okkur ekki sammála,“ segir Alda Hrönn Jóhannsdóttir, aðstoðarlögreglustjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Hæstiréttur hefur á þremur dögum fellt úr gildi þrjú nálgunarbönn lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu gegn mönnum sem grunaðir eru um brot gegn fyrrverandi sambýliskonum sínum. Í öllum þessum þremur málum telur lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu líklegt að friðhelgi kvennanna verði ekki vernduð með öðrum hætti en nálgunarbanni. Fyrr í mánuðinum var undirritaður samstarfssamningur Reykjavíkurborgar, velferðarsviðs, Barnaverndar og lögreglu um átak gegn heimilisofbeldi. Við undirritun samningsins kom meðal annars fram að lögreglan myndi í auknum mæli beita nálgunarbönnum og brottvísunum af heimilum. Alda segir það vissulega vera vonbrigði að Hæstiréttur hafi komist að þessari niðurstöðu. „Þetta eru vonbrigði en við höldum bara ótrauð áfram. Það eru margar hindranir á veginum og við höldum áfram að kljúfa þær. Það er líka eitthvað í þessum dómum sem við getum breytt og bætt í okkar vinnu. Þetta er ekki heimsendir fyrir verkefnið.“ Alda segir að fleiri nálgunarbönnum hafi verið beitt undanfarið sem ekki hafi verið felld úr gildi. „Við vonum auðvitað að þetta verði ekki til þess að brotaþolar hætti að leita til okkar af því þeir haldi að þetta virki ekki. Þetta hefur hins vegar ekki áhrif á verkefnið sem slíkt en þetta hefur áhrif á þessi úrræði sem við beitum í þessum tilvikum.
Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Innlent Fleiri fréttir Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sjá meira