Jón Gnarr ætlar að breyta nafni sínu í Houston Birgir Olgeirsson skrifar 28. janúar 2015 22:08 Jón vonast til að nafnabreytingin ytra verði viðurkennd heima á Íslandi. Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri Reykjavíkur, ætlar að láta breyta nafni sínu í Bandaríkjunum. Jón hefur lengi barist fyrir því að fá Gnarr viðurkennt sem eftirnafn en hefur ekki haft erindi sem erfiði í baráttu sinni við mannanafnanefnd og hefur því þurft að bera nafnið Jón Gnarr Kristinsson í þjóðskrá. Jón greindi frá því á Facebook í dag að hann sé kominn með bandaríska kennitölu sem gefur honum rétt til að fara í dómshúsið í Houston og breyta nafni sínu úr Jón Gnarr Kristinnsson í Jón Gnarr. „Og ætti þá að njóta sömu undanþágu og innflytjendur til að fá að halda ættarnöfnunum,“ skrifar Jón sem segir þessa nafnabreytingu kosta um eitt hundruð dollara og að hann hafi þegar rætt við vinkonu sína sem er lögfræðingur í Houston þar sem hann starfar sem rithöfundur við Rice-háskólann. Jón hefur gagnrýnt tilveru mannanafnanefndar undanfarin ár eftir að honum var meinað að bera ættarnafnið Gnarr og benti til að mynda á að mannanafnalögin nái aðeins yfir hluta Íslendinga. „Hverskonar lög eru það sem mismuna fólki á þennan hátt? Af hverju má t.d. Elín Hirst bera ættarnafnið Hirst en ég ekki Gnarr? Er Hirst flottara? Íslenskara? Eru öll dýrin jöfn en bara sum jafnari en önnur?.“ spurði Jón í júlí síðastliðnum. Tengdar fréttir Jón Gnarr flytur til Houston "Ég held að þetta gæti verið upphafið að einhverju mjög athyglisverðu ævintýri.“ 12. október 2014 20:09 Jón Gnarr fær ekki að heita bara Jón Gnarr „Ég hyggst halda áfram að leita réttar míns og mun því næst kæra þennan úrskurðurð til innanríkisráðuneytisins. To be continued...“ 26. ágúst 2014 13:36 Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Innlent Fleiri fréttir Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Sjá meira
Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri Reykjavíkur, ætlar að láta breyta nafni sínu í Bandaríkjunum. Jón hefur lengi barist fyrir því að fá Gnarr viðurkennt sem eftirnafn en hefur ekki haft erindi sem erfiði í baráttu sinni við mannanafnanefnd og hefur því þurft að bera nafnið Jón Gnarr Kristinsson í þjóðskrá. Jón greindi frá því á Facebook í dag að hann sé kominn með bandaríska kennitölu sem gefur honum rétt til að fara í dómshúsið í Houston og breyta nafni sínu úr Jón Gnarr Kristinnsson í Jón Gnarr. „Og ætti þá að njóta sömu undanþágu og innflytjendur til að fá að halda ættarnöfnunum,“ skrifar Jón sem segir þessa nafnabreytingu kosta um eitt hundruð dollara og að hann hafi þegar rætt við vinkonu sína sem er lögfræðingur í Houston þar sem hann starfar sem rithöfundur við Rice-háskólann. Jón hefur gagnrýnt tilveru mannanafnanefndar undanfarin ár eftir að honum var meinað að bera ættarnafnið Gnarr og benti til að mynda á að mannanafnalögin nái aðeins yfir hluta Íslendinga. „Hverskonar lög eru það sem mismuna fólki á þennan hátt? Af hverju má t.d. Elín Hirst bera ættarnafnið Hirst en ég ekki Gnarr? Er Hirst flottara? Íslenskara? Eru öll dýrin jöfn en bara sum jafnari en önnur?.“ spurði Jón í júlí síðastliðnum.
Tengdar fréttir Jón Gnarr flytur til Houston "Ég held að þetta gæti verið upphafið að einhverju mjög athyglisverðu ævintýri.“ 12. október 2014 20:09 Jón Gnarr fær ekki að heita bara Jón Gnarr „Ég hyggst halda áfram að leita réttar míns og mun því næst kæra þennan úrskurðurð til innanríkisráðuneytisins. To be continued...“ 26. ágúst 2014 13:36 Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Innlent Fleiri fréttir Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Sjá meira
Jón Gnarr flytur til Houston "Ég held að þetta gæti verið upphafið að einhverju mjög athyglisverðu ævintýri.“ 12. október 2014 20:09
Jón Gnarr fær ekki að heita bara Jón Gnarr „Ég hyggst halda áfram að leita réttar míns og mun því næst kæra þennan úrskurðurð til innanríkisráðuneytisins. To be continued...“ 26. ágúst 2014 13:36