Vill sérstakt dvalarheimili fyrir hinsegin eldri borgara magnús hlynur hreiðarsson skrifar 21. mars 2015 14:58 Ugla Stefanía Kristjönudóttir, fræðslustjóri Samtakanna 78, vill sjá sérstakt dvalarheimili fyrir aldraða á Íslandi sem yrði eingöngu fyrir hinsegin eldri borgara. Hún segir að fólki sé frekar ýtt inn í skápinn þegar það fer á dvalarheimili í stað þess að leyfa fólki að koma út úr skápnum. Umræðan á Íslandi um samkynhneigð er alltaf að verða opnari og opnari enda þykir það ekki tiltökumál að vera samkynhneigður. Samtökin 78 voru með kynningu á starfsemi sinni í vikunni fyrir nemendur Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi þar sem allskonar spurningar komu upp, m.a. um samkynhneigð eldri borgara á Íslandi. „Við höfum alveg heyrt það að það sé ákveðin menning á elliheimilum, að hinsegin fólki sé ýtt aftur inn í skápinn og margir sem hafa aldrei þorað að tala um það fyrr en viðkomandi eru komin á elliheimili. Jafnvel í mörgum löndum er farið að búa til hinsegin elliheimili bara til að sporna gegn þessum fordómum og þessari stöðu sem fólk lendir í. Á Íslandi er fullt af elliheimilum en ég get ekki ímyndað mér að að hinsegin fólk sé í einhverjum forgangi varðandi þetta,“ segir Ugla.En gæti hún hugsað sér á fá hinsegin dvalarheimili á Íslandi? „Það væri alveg gaman, ég væri alveg persónulega til í að fara á eitthvað svona hinsegin elliheimili, það væri örugglega mjög spennandi og þá myndi ég líka vita að það væri allt í lagi að vera hinsegin, ég myndi ekki lenda í fordómum eða þessu kerfi sem er í gangi, það er bara spennandi pæling sem væri skemmtilegt að skoða“ segir hún. Ugla segir að það sé töluverður hópur eldri borgara á Íslandi sem sé hinsegin þó það sé ekkert verið að ræða um það eða segja frá því. „Já, já, það er eflaust fullt, fullt af eldri borgurum samkynhneigðir á þessum elliheimilum. Við þekkjum alveg til fólks á elliheimilum sem er hinsegin. Líka kannski núna með þessari nýju kynslóð þar sem það er opnara að vera hinsegin, þá er fólk miklu opnara með það, þannig að ég held að það eigi eftir að aukast miklu meira á Íslandi núna“, segir Ugla. Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Fleiri fréttir Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Þrjátíu á fjöldahjálparstöð og fjörutíu sitja enn fastir Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Sjá meira
Ugla Stefanía Kristjönudóttir, fræðslustjóri Samtakanna 78, vill sjá sérstakt dvalarheimili fyrir aldraða á Íslandi sem yrði eingöngu fyrir hinsegin eldri borgara. Hún segir að fólki sé frekar ýtt inn í skápinn þegar það fer á dvalarheimili í stað þess að leyfa fólki að koma út úr skápnum. Umræðan á Íslandi um samkynhneigð er alltaf að verða opnari og opnari enda þykir það ekki tiltökumál að vera samkynhneigður. Samtökin 78 voru með kynningu á starfsemi sinni í vikunni fyrir nemendur Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi þar sem allskonar spurningar komu upp, m.a. um samkynhneigð eldri borgara á Íslandi. „Við höfum alveg heyrt það að það sé ákveðin menning á elliheimilum, að hinsegin fólki sé ýtt aftur inn í skápinn og margir sem hafa aldrei þorað að tala um það fyrr en viðkomandi eru komin á elliheimili. Jafnvel í mörgum löndum er farið að búa til hinsegin elliheimili bara til að sporna gegn þessum fordómum og þessari stöðu sem fólk lendir í. Á Íslandi er fullt af elliheimilum en ég get ekki ímyndað mér að að hinsegin fólk sé í einhverjum forgangi varðandi þetta,“ segir Ugla.En gæti hún hugsað sér á fá hinsegin dvalarheimili á Íslandi? „Það væri alveg gaman, ég væri alveg persónulega til í að fara á eitthvað svona hinsegin elliheimili, það væri örugglega mjög spennandi og þá myndi ég líka vita að það væri allt í lagi að vera hinsegin, ég myndi ekki lenda í fordómum eða þessu kerfi sem er í gangi, það er bara spennandi pæling sem væri skemmtilegt að skoða“ segir hún. Ugla segir að það sé töluverður hópur eldri borgara á Íslandi sem sé hinsegin þó það sé ekkert verið að ræða um það eða segja frá því. „Já, já, það er eflaust fullt, fullt af eldri borgurum samkynhneigðir á þessum elliheimilum. Við þekkjum alveg til fólks á elliheimilum sem er hinsegin. Líka kannski núna með þessari nýju kynslóð þar sem það er opnara að vera hinsegin, þá er fólk miklu opnara með það, þannig að ég held að það eigi eftir að aukast miklu meira á Íslandi núna“, segir Ugla.
Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Fleiri fréttir Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Þrjátíu á fjöldahjálparstöð og fjörutíu sitja enn fastir Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Sjá meira