Innlent

Mættu of seint í tíu prósent ferða

ingvar haraldsson skrifar
Meðalferðin á þriðjudaginn tók átján mínútur.
Meðalferðin á þriðjudaginn tók átján mínútur. vísir/pjetur
Ökumenn Strætó sem sinna akstursþjónustu fatlaðra mættu tíu mínútum of seint eða meira í tæplega 150 ferðir sem farnar voru á þriðjudag. Það eru um tíu prósent af heildarfjölda ferða.

Bílstjórarnir mættu tuttugu mínútum of seint eða meira í 2,4 prósent ferða eða í um 34 ferðir. Þá voru sjö ferðir ekki farnar vegna villuskráningar.

Í heild var 1.441 ferð ekin á þriðjudag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×