„Hef keyrt á þessum bláa bíl í gegnum þykkt og þunnt - allar götur síðan í átján ár. Hef vissulega þurft að gera við hann af og til, en hann er ennþá í fínu stuði eins og eigandinn.“
Páll ætlar að fá sér glænýjan Toyota Auris Hybrid núna á laugardaginn kl. 13.30 í Toyota umboðinu sjálfu.
„Þar ætla ég að kveðja minn gamla vin með virktum, taka lagið fyrir hann, og svipta hulunni af nýja bílnum, sem hefur auðvitað verið Pallaður upp að mínum þörfum.“